Sýknuð af 2,3 milljarða kröfu Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. desember 2019 15:05 Sólveig og Þórður Már voru sýknuð þar sem málið taldist fyrnt. Alþingi/Festir Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Þórð Má Jóhannesson og Sólveigu Pétursdóttur af 2,3 milljarða króna skaðabótakröfu félagsins Lyfjablóms ehf. vegna stjórnarhátta í fjárfestingarfélaginu Gnúpi. Málið á rætur að rekja til ársins 2006 og taldi dómari ekki tilefni til að beita svokölluðu lengingarákvæði fyrningarlaga, en skaðabótamál fyrnast alla jafna á 10 árum. Lyfjablómi var því gert að greiða þeim Þórði Má og Sólveigu tvær milljónir króna, hvoru um sig, í málskostnað að sögn mbl. Aðstandendur Lyfjablóms segja við Vísi að málinu verði áfrýjað. Sjá einnig: Eignir þriggja kynslóða fuðruðu upp Eigandi Lyfjablóms rakti málaferlin í ítarlegu máli við Bítið á Bylgjunni í lok nóvember síðastliðins. Þar bar hann Þórð sérstaklega þungum sökum, sakaði hann um margvíslegar blekkingar við stjórn Gnúps, sem eiga að hafa orðið til þess að milljarðar hafi tapast. Dómkröfurnar í málinu voru tvær, alls upp á 2,3 milljarða. Önnur hljóðaði upp á 800 milljónir og laut að kaupum Þórðar á hlut í Gnúpi. Inn í það fléttast félög sem voru í eigu Kristins Björnssonar, en Sólveig Pétursdóttir situr í óskiptu búi eftir Kristinn og dróst þannig inn í dómsmálið. Síðari krafan, 1500 milljóna skaðabótakrafa, var tilkomin vegna hlutafjáraukningar í Gnúpi á síðari hluta árs 2007. Nánar má fræðast um málaferlin hér. Dómsmál Málaferli vegna Lyfjablóms ehf. Tengdar fréttir Eignir þriggja kynslóða fuðruðu upp Fjölskylda Björns Scheving Thorsteinssonar krefst alls 2,3 milljarða króna bóta vegna þess sem hún telur blekkingar í starfsemi Gnúps fyrir hrun. 20. nóvember 2019 11:30 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Þórð Má Jóhannesson og Sólveigu Pétursdóttur af 2,3 milljarða króna skaðabótakröfu félagsins Lyfjablóms ehf. vegna stjórnarhátta í fjárfestingarfélaginu Gnúpi. Málið á rætur að rekja til ársins 2006 og taldi dómari ekki tilefni til að beita svokölluðu lengingarákvæði fyrningarlaga, en skaðabótamál fyrnast alla jafna á 10 árum. Lyfjablómi var því gert að greiða þeim Þórði Má og Sólveigu tvær milljónir króna, hvoru um sig, í málskostnað að sögn mbl. Aðstandendur Lyfjablóms segja við Vísi að málinu verði áfrýjað. Sjá einnig: Eignir þriggja kynslóða fuðruðu upp Eigandi Lyfjablóms rakti málaferlin í ítarlegu máli við Bítið á Bylgjunni í lok nóvember síðastliðins. Þar bar hann Þórð sérstaklega þungum sökum, sakaði hann um margvíslegar blekkingar við stjórn Gnúps, sem eiga að hafa orðið til þess að milljarðar hafi tapast. Dómkröfurnar í málinu voru tvær, alls upp á 2,3 milljarða. Önnur hljóðaði upp á 800 milljónir og laut að kaupum Þórðar á hlut í Gnúpi. Inn í það fléttast félög sem voru í eigu Kristins Björnssonar, en Sólveig Pétursdóttir situr í óskiptu búi eftir Kristinn og dróst þannig inn í dómsmálið. Síðari krafan, 1500 milljóna skaðabótakrafa, var tilkomin vegna hlutafjáraukningar í Gnúpi á síðari hluta árs 2007. Nánar má fræðast um málaferlin hér.
Dómsmál Málaferli vegna Lyfjablóms ehf. Tengdar fréttir Eignir þriggja kynslóða fuðruðu upp Fjölskylda Björns Scheving Thorsteinssonar krefst alls 2,3 milljarða króna bóta vegna þess sem hún telur blekkingar í starfsemi Gnúps fyrir hrun. 20. nóvember 2019 11:30 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Eignir þriggja kynslóða fuðruðu upp Fjölskylda Björns Scheving Thorsteinssonar krefst alls 2,3 milljarða króna bóta vegna þess sem hún telur blekkingar í starfsemi Gnúps fyrir hrun. 20. nóvember 2019 11:30
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur