Handtekinn eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum Anton Ingi Leifsson skrifar 8. desember 2019 12:00 Fred skömmu eftir atvikið. vísir/getty Lögreglan í Manchester hefur staðfest að hún hefur handtekið 41 árs gamlann mann eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum í gærkvöldi. Maðurinn er talinn tengjast knyþáttaníðinu en miðjumaður Manchester United, Fred, er sagður hafa orðið fyrir barðinu á stuðningsmanninum. Hann var að taka horn á 68. mínútu er stuðningsmenn City við hornfánann létu illum látum. Þeir köstuðu meðal annars kveikjara í átt að miðjumanninum.A man has been arrested in connection with allegations of racist abuse at the Etihad Stadium on Saturday, Greater Manchester Police have confirmed. — Sky Sports News (@SkySportsNews) December 8, 2019 Lögreglan sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem var staðfest að maðurinn sé nú í haldi lögreglu og verður spurður spjörunum úr síðar í dag. Bretland England Enski boltinn Tengdar fréttir Rashford: Hefðum átt að skora fleiri mörk Marcus Rashford var í lykilhlutverki þegar Man Utd lagði granna sína í Man City í stórleik dagsins í enska boltanum. 7. desember 2019 20:00 Guardiola: Ég óskaði mínu liði til hamingju Pep Guardiola, stjóri Man City, var í skýjunum með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir 1-2 tap gegn Man Utd í stórleik dagsins í enska boltanum. 7. desember 2019 23:30 Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Illa upplýstur stuðningsmaður Manchester City mun ekki fá að mæta oftar á Etihad leikvanginn eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði á grannaslag Man City og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7. desember 2019 21:00 Stoltur Keane: Þetta var Manchester United frammistaða Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, var ánægður með sitt fyrrum félag í gær er liðið hafði betur gegn Man. City í grannaslag, 2-1. 8. desember 2019 11:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Sjá meira
Lögreglan í Manchester hefur staðfest að hún hefur handtekið 41 árs gamlann mann eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum í gærkvöldi. Maðurinn er talinn tengjast knyþáttaníðinu en miðjumaður Manchester United, Fred, er sagður hafa orðið fyrir barðinu á stuðningsmanninum. Hann var að taka horn á 68. mínútu er stuðningsmenn City við hornfánann létu illum látum. Þeir köstuðu meðal annars kveikjara í átt að miðjumanninum.A man has been arrested in connection with allegations of racist abuse at the Etihad Stadium on Saturday, Greater Manchester Police have confirmed. — Sky Sports News (@SkySportsNews) December 8, 2019 Lögreglan sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem var staðfest að maðurinn sé nú í haldi lögreglu og verður spurður spjörunum úr síðar í dag.
Bretland England Enski boltinn Tengdar fréttir Rashford: Hefðum átt að skora fleiri mörk Marcus Rashford var í lykilhlutverki þegar Man Utd lagði granna sína í Man City í stórleik dagsins í enska boltanum. 7. desember 2019 20:00 Guardiola: Ég óskaði mínu liði til hamingju Pep Guardiola, stjóri Man City, var í skýjunum með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir 1-2 tap gegn Man Utd í stórleik dagsins í enska boltanum. 7. desember 2019 23:30 Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Illa upplýstur stuðningsmaður Manchester City mun ekki fá að mæta oftar á Etihad leikvanginn eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði á grannaslag Man City og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7. desember 2019 21:00 Stoltur Keane: Þetta var Manchester United frammistaða Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, var ánægður með sitt fyrrum félag í gær er liðið hafði betur gegn Man. City í grannaslag, 2-1. 8. desember 2019 11:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Sjá meira
Rashford: Hefðum átt að skora fleiri mörk Marcus Rashford var í lykilhlutverki þegar Man Utd lagði granna sína í Man City í stórleik dagsins í enska boltanum. 7. desember 2019 20:00
Guardiola: Ég óskaði mínu liði til hamingju Pep Guardiola, stjóri Man City, var í skýjunum með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir 1-2 tap gegn Man Utd í stórleik dagsins í enska boltanum. 7. desember 2019 23:30
Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Illa upplýstur stuðningsmaður Manchester City mun ekki fá að mæta oftar á Etihad leikvanginn eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði á grannaslag Man City og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7. desember 2019 21:00
Stoltur Keane: Þetta var Manchester United frammistaða Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, var ánægður með sitt fyrrum félag í gær er liðið hafði betur gegn Man. City í grannaslag, 2-1. 8. desember 2019 11:00