K-poppstjarna fannst látin Andri Eysteinsson skrifar 24. nóvember 2019 18:40 Hara varð 28 ára gömul Getty/Han Myung-gu Suður-kóreska söng- og leikkonan Goo Ha-ra sem var á meðal meðlima K-Pop stúlknasveitarinnar Kara á árunum 2008-2016 er látin, 28 ára að aldri. BBC greinir frá. Goo Ha-ra sem notaðist við listamannsnafnið Hara hafði einnig leikið í Suður-kóreskum sjónvarpsþáttum og hafði gefið út lög undir eigin nafni. Lögreglan í Gangnam segir að rannsókn standi enn yfir á málinu en Hara fannst látin á heimili sínu á sunnudagseftirmiðdegi. Hara hafði glímt við erfiðleika bak við tjöldin undanfarið ár. Fyrrverandi kærasti Hara var dæmdur til skilorðsbundinnar fangelsisvistar í ágúst síðastliðinn fyrir að hafa beitt Hara ofbeldi og gert tilraun til að kúga poppstjörnuna. Þá er skammt liðið frá því að vinkona söngkonunnar, söngkonan Sulli, fannst látin á heimili sínu. Í frétt BBC segir að Hara hafi litið á Sulli sem systur sína.Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið.Nánari upplýsingar hér. Andlát Suður-Kórea Tónlist Tengdar fréttir K-poppstjarnan Sulli fannst látin Sulli var með rúmlega fimm milljónir fylgjenda á Instagram og var áður liðsmaður K-poppsveitarinnar F(x) til ársins 2015. 14. október 2019 10:20 Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Kim féll Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira
Suður-kóreska söng- og leikkonan Goo Ha-ra sem var á meðal meðlima K-Pop stúlknasveitarinnar Kara á árunum 2008-2016 er látin, 28 ára að aldri. BBC greinir frá. Goo Ha-ra sem notaðist við listamannsnafnið Hara hafði einnig leikið í Suður-kóreskum sjónvarpsþáttum og hafði gefið út lög undir eigin nafni. Lögreglan í Gangnam segir að rannsókn standi enn yfir á málinu en Hara fannst látin á heimili sínu á sunnudagseftirmiðdegi. Hara hafði glímt við erfiðleika bak við tjöldin undanfarið ár. Fyrrverandi kærasti Hara var dæmdur til skilorðsbundinnar fangelsisvistar í ágúst síðastliðinn fyrir að hafa beitt Hara ofbeldi og gert tilraun til að kúga poppstjörnuna. Þá er skammt liðið frá því að vinkona söngkonunnar, söngkonan Sulli, fannst látin á heimili sínu. Í frétt BBC segir að Hara hafi litið á Sulli sem systur sína.Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið.Nánari upplýsingar hér.
Andlát Suður-Kórea Tónlist Tengdar fréttir K-poppstjarnan Sulli fannst látin Sulli var með rúmlega fimm milljónir fylgjenda á Instagram og var áður liðsmaður K-poppsveitarinnar F(x) til ársins 2015. 14. október 2019 10:20 Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Kim féll Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira
K-poppstjarnan Sulli fannst látin Sulli var með rúmlega fimm milljónir fylgjenda á Instagram og var áður liðsmaður K-poppsveitarinnar F(x) til ársins 2015. 14. október 2019 10:20