Trump fór í óvænta heimsókn til Afganistan Andri Eysteinsson skrifar 28. nóvember 2019 21:06 Trump skammtaði hermönnum hátíðarmat. AP/Alex Brandon Bandarískir hermenn sem fagna þakkagjörðarhátíðinni á Bagram herstöðinni í Afganistan fengu óvæntan gest Bandaríkjaforseti sjálfur, Donald Trump, heiðraði herliðið með nærveru sinni. Trump og starfslið hans hafði mikið fyrir því að halda ferðaáætlun sinni leyndri eftir að áætlun sambærilegrar ferðar til Írak í fyrra lak út áður en að forsetinn mætti ásamt forsetafrúnni Melaniu Trump. Hafði þá breskur flugáhugamaður rekið augun í vél forsetans á leið til Írak, AP greinir frá. Allir farsímar farþega um borð í Air Force One, flugvél Bandaríkjaforseta, voru gerðir upptækir og höfðu færslur inn á samfélagsmiðla forsetans verið skipulagðar fyrir fram til þess að vekja ekki upp neinar grunsemdir. Opinberlega hafði Trump ætlað að verja hátíðinni í Flórída og var flogið þaðan til Bagram.Trump mætti rakleitt í hátíðarmat hermanna þar sem að forsetinn skammtaði hermönnum kalkún á disk, spjallaði við þá og sat fyrir á myndum. AP greinir frá að á boðstólum hafi verið Kalkúnn, kartöflumús, sætar kartöflur og meiri hefðbundinn þakkagjörðarmatur. Þakkagjörðardagskrúðganga Macy‘s í New York og Harry Potter var það sem sýnt var í sjónvörpum herstöðvarinnar. Forsetinn ávarpaði að lokum herliðið og sagðist hvergi annars staðar vilja fagna þakkagjörðarhátíðinni. Einnig var viðstaddur forseti Afghanistan, Ashraf Ghani, og óskaði hann hermönnunum einnig gleðilegrar hátíðar. Afganistan Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Bandarískir hermenn sem fagna þakkagjörðarhátíðinni á Bagram herstöðinni í Afganistan fengu óvæntan gest Bandaríkjaforseti sjálfur, Donald Trump, heiðraði herliðið með nærveru sinni. Trump og starfslið hans hafði mikið fyrir því að halda ferðaáætlun sinni leyndri eftir að áætlun sambærilegrar ferðar til Írak í fyrra lak út áður en að forsetinn mætti ásamt forsetafrúnni Melaniu Trump. Hafði þá breskur flugáhugamaður rekið augun í vél forsetans á leið til Írak, AP greinir frá. Allir farsímar farþega um borð í Air Force One, flugvél Bandaríkjaforseta, voru gerðir upptækir og höfðu færslur inn á samfélagsmiðla forsetans verið skipulagðar fyrir fram til þess að vekja ekki upp neinar grunsemdir. Opinberlega hafði Trump ætlað að verja hátíðinni í Flórída og var flogið þaðan til Bagram.Trump mætti rakleitt í hátíðarmat hermanna þar sem að forsetinn skammtaði hermönnum kalkún á disk, spjallaði við þá og sat fyrir á myndum. AP greinir frá að á boðstólum hafi verið Kalkúnn, kartöflumús, sætar kartöflur og meiri hefðbundinn þakkagjörðarmatur. Þakkagjörðardagskrúðganga Macy‘s í New York og Harry Potter var það sem sýnt var í sjónvörpum herstöðvarinnar. Forsetinn ávarpaði að lokum herliðið og sagðist hvergi annars staðar vilja fagna þakkagjörðarhátíðinni. Einnig var viðstaddur forseti Afghanistan, Ashraf Ghani, og óskaði hann hermönnunum einnig gleðilegrar hátíðar.
Afganistan Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira