JCB Fastrac Two hraðskreiðasti traktor heims Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. nóvember 2019 14:00 JCB Fastrac Two notar fallhlíf til að hægja á sér. Vísir/JCB JCB Fastrac Two hefur náð sér í nafnbótina hraðskreiðasti traktor í heimi. Hann hefur hlotið viðurkenningu Heimsmetabókar Guinness sem slíkur. JCB náði 218,7 km/klst. sem er stórbæting á fyrra meti sem var 166,7 km/klst. Gamla metið var sett í júní á þessu ári af JCB Fastrac One. Breytingarnar sem gerðar voru á milli metanna voru þónokkrar. Yfirbyggingin er straumlínulagaðara og hann er um 10% léttari. Hámarkshraðinn sem náðist var 247,5 km/klst. En meðaltal var tekið af tveimur tilraunum, einni í hvora átt.Fastrac er byggður á JCB Fastrac sem seldur er í umboðum um víða veröld. Metið var staðfest af Guinnes. Hraðinn mældur á 1 km. langri atrennu fram og til baka. „Að ná fimm tonna traktor á öruggan hátt á um 240 km/klst. er ekki auðvelt. En við erum ótrúlega stolt af því að ná þessum markmiðum okkar,“ sagði Tim Burnhope, þróunar og vaxtarstjóri JCB. Bílar Tengdar fréttir Landhraðametsbíllinn Blóðhundur við prófanir Bloodhound LSR (Blóðhundurinn) er þessa dagana við prófanir á Hakskeen flötunum í Suður Afríku. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hann ná 160 km/klst. 29. október 2019 14:00 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent
JCB Fastrac Two hefur náð sér í nafnbótina hraðskreiðasti traktor í heimi. Hann hefur hlotið viðurkenningu Heimsmetabókar Guinness sem slíkur. JCB náði 218,7 km/klst. sem er stórbæting á fyrra meti sem var 166,7 km/klst. Gamla metið var sett í júní á þessu ári af JCB Fastrac One. Breytingarnar sem gerðar voru á milli metanna voru þónokkrar. Yfirbyggingin er straumlínulagaðara og hann er um 10% léttari. Hámarkshraðinn sem náðist var 247,5 km/klst. En meðaltal var tekið af tveimur tilraunum, einni í hvora átt.Fastrac er byggður á JCB Fastrac sem seldur er í umboðum um víða veröld. Metið var staðfest af Guinnes. Hraðinn mældur á 1 km. langri atrennu fram og til baka. „Að ná fimm tonna traktor á öruggan hátt á um 240 km/klst. er ekki auðvelt. En við erum ótrúlega stolt af því að ná þessum markmiðum okkar,“ sagði Tim Burnhope, þróunar og vaxtarstjóri JCB.
Bílar Tengdar fréttir Landhraðametsbíllinn Blóðhundur við prófanir Bloodhound LSR (Blóðhundurinn) er þessa dagana við prófanir á Hakskeen flötunum í Suður Afríku. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hann ná 160 km/klst. 29. október 2019 14:00 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent
Landhraðametsbíllinn Blóðhundur við prófanir Bloodhound LSR (Blóðhundurinn) er þessa dagana við prófanir á Hakskeen flötunum í Suður Afríku. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hann ná 160 km/klst. 29. október 2019 14:00