Hæðst að vinnandi fólki Sigríður Dóra Sverrisdóttir skrifar 4. nóvember 2019 14:00 Á Vísi á föstudaginn 1. nóvember birtist frétt þar sem vitnað var í ræðu Ingu Rúnar Ólafsdóttur, formanns samninganefndar sveitarfélaganna, sem hún flutti í vor síðastliðnum á fundi sveitarstjórnarmanna. Í ræðunni hæðist Inga Rún að kröfugerð stéttarfélaganna í landinu, bæði BSRB og félaga innan ASÍ og snýr síðan út úr eintökum atriðum. Þessi makalausa ræða er flutt í lok mars, áður en eiginlegar samningaviðræður hófust milli aðila, skilst mér og ekkert komið fram um forgangsröðina á einstökum kröfum. Ég man ekki eftir því að hafa heyrt forvígismann atvinnuveitanda tala af slíkri fyrirlitningu til vinnandi fólks og samtaka þeirra, það er greinilegt að hún er ekki í neinum tengslum við okkur sem vinnum hjá sveitarfélögunum og finnst störfin sem við sinnum ómerkileg og ekki ástæða til að við höfum föt og annan aðbúnað í lagi. Mér finnst vanvirðingin slík í þessu viðtali að erfitt að sjá hvernig hægt sé að ræða saman af heilindum framhaldinu. Ég sem starfsmaður hjá sveitarfélagi til 36 ára krefst þess að að hún segi af sér og sveitarfélögin velji nýjan formann samninganefndar svo hægt sé að ná samningum. Höfundur er stuðningsfulltrúi á leikskólanum Brekkubæ, Vopnafirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kjaramál Mest lesið Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Skoðun Ferðumst saman í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Þúsundir barna bætast við umferðina Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þau sem hlaupa í átt að hættunni þegar aðrir flýja Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Öndum rólega Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason skrifar Sjá meira
Á Vísi á föstudaginn 1. nóvember birtist frétt þar sem vitnað var í ræðu Ingu Rúnar Ólafsdóttur, formanns samninganefndar sveitarfélaganna, sem hún flutti í vor síðastliðnum á fundi sveitarstjórnarmanna. Í ræðunni hæðist Inga Rún að kröfugerð stéttarfélaganna í landinu, bæði BSRB og félaga innan ASÍ og snýr síðan út úr eintökum atriðum. Þessi makalausa ræða er flutt í lok mars, áður en eiginlegar samningaviðræður hófust milli aðila, skilst mér og ekkert komið fram um forgangsröðina á einstökum kröfum. Ég man ekki eftir því að hafa heyrt forvígismann atvinnuveitanda tala af slíkri fyrirlitningu til vinnandi fólks og samtaka þeirra, það er greinilegt að hún er ekki í neinum tengslum við okkur sem vinnum hjá sveitarfélögunum og finnst störfin sem við sinnum ómerkileg og ekki ástæða til að við höfum föt og annan aðbúnað í lagi. Mér finnst vanvirðingin slík í þessu viðtali að erfitt að sjá hvernig hægt sé að ræða saman af heilindum framhaldinu. Ég sem starfsmaður hjá sveitarfélagi til 36 ára krefst þess að að hún segi af sér og sveitarfélögin velji nýjan formann samninganefndar svo hægt sé að ná samningum. Höfundur er stuðningsfulltrúi á leikskólanum Brekkubæ, Vopnafirði.
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar