Spænskar fótboltakonur á leið í verkfall Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2019 13:00 Hermoso með boltann í leik Atletico Madrid og Barcelona. Getty/David S. Bustamante Fótboltakonur á Spáni eru mjög ósáttar með kjör sín og hafa nú ákveðið að fara í verkfall. Viðræður milli fótboltakvennanna og yfirmanna spænsku félaganna hafa verið í gangi í marga mánuði en hafa nú endanlega siglt í stand. 93 prósent leikmannanna kusu það að fara í verkfall en þær hittust í Madrid vegna stöðunnar. Spænsku leikmannasamtökin munu halda utan um verkfallið. Landsleikjahlé byrjar 3. nóvember og það er því líklegast að verkfallið hefjist 16. nóvember. Fleiri dagsetningar koma einnig til greina.Spanish female footballers to strike over pay and part-time contracts https://t.co/Fd0Id4hu6e By @sidlowe — Guardian sport (@guardian_sport) October 23, 2019 „Við erum á leið í verkfall,“ sagði Ainhoa Tirapu, fyrirliði Athletic Bilbao, en að baki þessari verkfallsboðun standa tvö hundruð leikmenn frá sextán félögum. Það kom til greina að fara í verkfall í lok síðasta tímabils en fótboltakonurnar voru á því að það væri ekki rétta tímasetningin. Alls hafa fulltrúar leikmannanna og félögin fundað átján sinnum án samkomulags og nú eru fótboltakonurnar búnar að fá nóg. Leikmannasamtökin vilja hækka lágmarkslaunin úr 16 þúsund evrur á ári upp í 20 þúsund evrur á ári eða fara úr 2,2 milljónum króna upp í 2,8 milljónir króna í árslaun. Leikmenn eru líka ósáttir með launin fyrir þær sem eru hálfatvinnumenn. Félögin vilja aðeins borga þeim helminginn eða átta þúsund evrur, 1,1 milljón króna, en leikmannasamtökin heimta tólf þúsund evrur, 1,6 milljónir króna. Spánn Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Fótboltakonur á Spáni eru mjög ósáttar með kjör sín og hafa nú ákveðið að fara í verkfall. Viðræður milli fótboltakvennanna og yfirmanna spænsku félaganna hafa verið í gangi í marga mánuði en hafa nú endanlega siglt í stand. 93 prósent leikmannanna kusu það að fara í verkfall en þær hittust í Madrid vegna stöðunnar. Spænsku leikmannasamtökin munu halda utan um verkfallið. Landsleikjahlé byrjar 3. nóvember og það er því líklegast að verkfallið hefjist 16. nóvember. Fleiri dagsetningar koma einnig til greina.Spanish female footballers to strike over pay and part-time contracts https://t.co/Fd0Id4hu6e By @sidlowe — Guardian sport (@guardian_sport) October 23, 2019 „Við erum á leið í verkfall,“ sagði Ainhoa Tirapu, fyrirliði Athletic Bilbao, en að baki þessari verkfallsboðun standa tvö hundruð leikmenn frá sextán félögum. Það kom til greina að fara í verkfall í lok síðasta tímabils en fótboltakonurnar voru á því að það væri ekki rétta tímasetningin. Alls hafa fulltrúar leikmannanna og félögin fundað átján sinnum án samkomulags og nú eru fótboltakonurnar búnar að fá nóg. Leikmannasamtökin vilja hækka lágmarkslaunin úr 16 þúsund evrur á ári upp í 20 þúsund evrur á ári eða fara úr 2,2 milljónum króna upp í 2,8 milljónir króna í árslaun. Leikmenn eru líka ósáttir með launin fyrir þær sem eru hálfatvinnumenn. Félögin vilja aðeins borga þeim helminginn eða átta þúsund evrur, 1,1 milljón króna, en leikmannasamtökin heimta tólf þúsund evrur, 1,6 milljónir króna.
Spánn Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira