Byggja þurfti upp niðurbrotið starfsfólk og nýjan banka þegar heimurinn snerist á hvolf í hruninu Alfreð kynnir 26. október 2019 11:00 Hafsteinn Bragason, mannauðsstjóri Íslandsbanka. Mannauður Hafsteinn Bragason, mannauðsstjóri Íslandsbanka, er gestur Unnar Helgadóttur í hlaðvarpinu Á mannauðsmáli. Hafsteinn hefur starfað við mannauðsmál í 20 ár og hóf feril sinn hjá Gallup sem mannauðsráðgjafi. Þaðan lá leið hans til Actavis og síðan til Íslandsbanka en þar hefur hann starfað sem mannauðsstjóri frá árinu 2006. Hafsteinn fer yfir helstu verkefni og áherslur í hans daglega starfi. Honum þykir mikilvægt að efla stjórnendur og lítur á þá sem hina eiginlegu mannauðsstjóra þar sem þeir eru beintengdir við starfsfólk á hverjum einasta degi og geta haft bein áhrif á líðan starfsfólks og árangur. Einnig kemur Hafsteinn inn á mikilvægi trausts og þess að hafa áhuga á fólki ef þú ætlar að ná árangri í starfi mannauðsstjóra.Hafsteinn segir Unni einnig frá þeim verkefnum sem mannauðsdeildin í Íslandsbanka stóð frammi fyrir þegar heimurinn snerist á hvolf í hruninu og byggja þurfti upp niðurbrotið starfsfólk og nýjan banka. Þá kemur hann inn á Stefnufundinn 2009, þar sem allt starfsfólk bankans tók þátt, og mikilvægi hans við að byggja upp bankann að nýju og starfsánægju starfsfólks. Hann segir Unni einnig frá árlegum „Stefnumótum“ við starfsfólk og hvernig orkustjórnun hefur reynst í Íslandsbanka. Að lokum taka Hafsteinn og Unnur skemmtilega umræðu um framtíð ráðninga og hvort róbótar verði partur af mannauðsmálum framtíðarinnar. Íslenskir bankar Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Bankasamningur JJB Sport kostar 1,.5 milljarð kr. aukalega Viðskipti erlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira
Hafsteinn Bragason, mannauðsstjóri Íslandsbanka, er gestur Unnar Helgadóttur í hlaðvarpinu Á mannauðsmáli. Hafsteinn hefur starfað við mannauðsmál í 20 ár og hóf feril sinn hjá Gallup sem mannauðsráðgjafi. Þaðan lá leið hans til Actavis og síðan til Íslandsbanka en þar hefur hann starfað sem mannauðsstjóri frá árinu 2006. Hafsteinn fer yfir helstu verkefni og áherslur í hans daglega starfi. Honum þykir mikilvægt að efla stjórnendur og lítur á þá sem hina eiginlegu mannauðsstjóra þar sem þeir eru beintengdir við starfsfólk á hverjum einasta degi og geta haft bein áhrif á líðan starfsfólks og árangur. Einnig kemur Hafsteinn inn á mikilvægi trausts og þess að hafa áhuga á fólki ef þú ætlar að ná árangri í starfi mannauðsstjóra.Hafsteinn segir Unni einnig frá þeim verkefnum sem mannauðsdeildin í Íslandsbanka stóð frammi fyrir þegar heimurinn snerist á hvolf í hruninu og byggja þurfti upp niðurbrotið starfsfólk og nýjan banka. Þá kemur hann inn á Stefnufundinn 2009, þar sem allt starfsfólk bankans tók þátt, og mikilvægi hans við að byggja upp bankann að nýju og starfsánægju starfsfólks. Hann segir Unni einnig frá árlegum „Stefnumótum“ við starfsfólk og hvernig orkustjórnun hefur reynst í Íslandsbanka. Að lokum taka Hafsteinn og Unnur skemmtilega umræðu um framtíð ráðninga og hvort róbótar verði partur af mannauðsmálum framtíðarinnar.
Íslenskir bankar Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Bankasamningur JJB Sport kostar 1,.5 milljarð kr. aukalega Viðskipti erlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira