Nýr forseti kjörinn í Argentínu Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2019 08:26 Cristina Fernández de Kirchner og Alberto Fernández fagna sigrinum í gær. Getty Stjórnarandstæðingurinn og mið-vinstrimaðurinn Alberto Fernández var kjörinn nýr forseti Argentínu í forsetakosningum sem fram fóru í gær. Kosningabaráttan einkenndist af deilum um efnahagsmál og bága fjárhagsstöðu argentínska ríkisins. Fernández tryggði sér um 48 prósent atkvæða þar sem hann hafði betur gegn sitjandi forseta, íhaldsmanninum Mauricio Macri, sem hefur gegnt embættinu frá 2015. Fái frambjóðandi 45 prósent atkvæða eða meira er lögum samkvæmt ekki þörf á annarri umferð í forsetakosningunum. Fjöldi fólks var saman kominn í kosningamiðstöð Fernández í gærkvöldi þar sem sigrinum var fagnað. Cristina Fernández de Kirchner, forseti Argentínu á árunum 2007 til 2015, var varaforsetaefni Fernández og fagnaði með honum á sviði. Argentína glímir nú við mikla efnahagskreppu og í frétt BBC kemur fram að þriðjungur íbúa landsins lifi undir fátæktarmörkum. Macri óskaði keppinaut sínum til hamingju með sigurinn og hefur boðið Fernández til fundar í forsetahöllinni í dag til að tryggja friðsöm og skilvirk valdaskipti. Þegar búið var að telja rúmlega 90 prósent atkvæða var Fernández með 47,79 prósent atkvæða en Macri 40,71 prósent. Alberto Fernández mun taka við forsetaembættinu þann 10. desember næstkomandi. Argentína Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Stjórnarandstæðingurinn og mið-vinstrimaðurinn Alberto Fernández var kjörinn nýr forseti Argentínu í forsetakosningum sem fram fóru í gær. Kosningabaráttan einkenndist af deilum um efnahagsmál og bága fjárhagsstöðu argentínska ríkisins. Fernández tryggði sér um 48 prósent atkvæða þar sem hann hafði betur gegn sitjandi forseta, íhaldsmanninum Mauricio Macri, sem hefur gegnt embættinu frá 2015. Fái frambjóðandi 45 prósent atkvæða eða meira er lögum samkvæmt ekki þörf á annarri umferð í forsetakosningunum. Fjöldi fólks var saman kominn í kosningamiðstöð Fernández í gærkvöldi þar sem sigrinum var fagnað. Cristina Fernández de Kirchner, forseti Argentínu á árunum 2007 til 2015, var varaforsetaefni Fernández og fagnaði með honum á sviði. Argentína glímir nú við mikla efnahagskreppu og í frétt BBC kemur fram að þriðjungur íbúa landsins lifi undir fátæktarmörkum. Macri óskaði keppinaut sínum til hamingju með sigurinn og hefur boðið Fernández til fundar í forsetahöllinni í dag til að tryggja friðsöm og skilvirk valdaskipti. Þegar búið var að telja rúmlega 90 prósent atkvæða var Fernández með 47,79 prósent atkvæða en Macri 40,71 prósent. Alberto Fernández mun taka við forsetaembættinu þann 10. desember næstkomandi.
Argentína Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira