Gríðarlegur samdráttur í laxveiðinni í ár Sighvatur Arnmundsson skrifar 11. október 2019 08:45 Hér sést vænn lax sem veiddur var við opnun Blöndu í sumar. Árni Baldursson Fjöldi laxa sem veiddist á stöng í sumar var sá minnsti frá árinu 2000 og sjöundi minnsti frá 1974. Þetta sýna bráðabirgðatölur sem Hafrannsóknastofnun birti í gær. Alls voru veiddir um 28.800 laxar og var samdrátturinn mestur á vestanverðu landinu. Á síðasta ári veiddust til samanburðar um 45.300 laxar. Tekið skal fram að í einhverjum ám mun veiði standa til loka október. Þar er um að ræða ár þar sem uppistaðan er lax úr sleppingum gönguseiða. Ef veiði í haf beitarám er undanskilin og leiðrétt er fyrir áhrifum „veiða og sleppa“ voru veiddir tæp-lega 20 þúsund laxar. Miðað við sömu forsendur þeir ekki verið færri frá því að skráningar hófust árið 1974. Birtist í Fréttablaðinu Stangveiði Mest lesið Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Veiði Ný veiðibók komin út: Ágóðinn rennur til NASF Veiði 9 laxar á land í Hítará Veiði Veiðileyfasalan hafin á Agn.is Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Veiði Núll í Blöndu á fyrsta degi Veiði Fnjóská: Tveggja daga holl með 27 laxa og mikið af silungi Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði 100 laxa vika í Stóru Laxá Veiði
Fjöldi laxa sem veiddist á stöng í sumar var sá minnsti frá árinu 2000 og sjöundi minnsti frá 1974. Þetta sýna bráðabirgðatölur sem Hafrannsóknastofnun birti í gær. Alls voru veiddir um 28.800 laxar og var samdrátturinn mestur á vestanverðu landinu. Á síðasta ári veiddust til samanburðar um 45.300 laxar. Tekið skal fram að í einhverjum ám mun veiði standa til loka október. Þar er um að ræða ár þar sem uppistaðan er lax úr sleppingum gönguseiða. Ef veiði í haf beitarám er undanskilin og leiðrétt er fyrir áhrifum „veiða og sleppa“ voru veiddir tæp-lega 20 þúsund laxar. Miðað við sömu forsendur þeir ekki verið færri frá því að skráningar hófust árið 1974.
Birtist í Fréttablaðinu Stangveiði Mest lesið Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Veiði Ný veiðibók komin út: Ágóðinn rennur til NASF Veiði 9 laxar á land í Hítará Veiði Veiðileyfasalan hafin á Agn.is Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Veiði Núll í Blöndu á fyrsta degi Veiði Fnjóská: Tveggja daga holl með 27 laxa og mikið af silungi Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði 100 laxa vika í Stóru Laxá Veiði