3,5 milljarðar til sautján starfsmanna Kaupþings Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. október 2019 14:07 Kaupþing ehf. heldur utan um eignir þrotabús fallna bankans Kaupþings. Vísir/GVA Sautján starfsmenn Kaupþings ehf. fengu samtals rúmlega 3,5 milljarða í laun á síðasta ári. Félagið heldur utan um eignir þrotabús hins fallna banka Kaupþings. Þrjár blaðsíður vantaði í ársreikning félagsins, fyrir mistök hjá Ríkisskattstjóra að sögn starfsmanns Kaupþings.Þetta kemur fram í Kjarnanum sem kallaði eftir þvíað fá afrit af ársreikningi Kaupþings ehf. fyrir síðasta ár. Á vef Kjarnans segir meðal annars að stjórn og forstjóri Kaupþings ehf. hafi fengið rúmlega 1,2 milljarð í laun á síðasta starfi.Heildarlaun og launatengd gjöld sautján starfsmanna félagsins námu 3.541 milljón króna en á vef Kjarnans segir einnig að frá árinu 2016 hafi starfsmönnum félagsins fækkað úr 30 í 17. Á sama tíma hafi greiðslur til starfsfólks aukist um 1,9 milljarða.Einn Íslendingur situr í stjórn Kaupþings, lögmaðurinn Óttar Pálsson en aðrir stjórnarmeðlimir eru Allan Jeffrey Carr, Paul Copley og Piergiorgio Lo Greco. Copley er jafnframt forstjóri Kaupþings.Kjarninn fékk ársreikninginn afhentan úr fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Í ársreikninginn vantaði hins vegar þrjár blaðsíður, blaðsíðurnar þar sem launagreiðslur til starfsmanna koma fram.Á vef Kjarnans er haft eftir starfsmanni Kaupþings, sem afhenti blaðsíðurnar sem vöntuðu, að svo virðist sem að mistök hafi orðið hjá Ríkisskattstjóra við skönnun reikningsins sem varð til þess að blaðsíðurnar hafi vantað. Hrunið Íslenskir bankar Tengdar fréttir Kaupþing selur 10 prósent í Arion 15 milljarða virði. 2. apríl 2019 17:45 Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Sjá meira
Sautján starfsmenn Kaupþings ehf. fengu samtals rúmlega 3,5 milljarða í laun á síðasta ári. Félagið heldur utan um eignir þrotabús hins fallna banka Kaupþings. Þrjár blaðsíður vantaði í ársreikning félagsins, fyrir mistök hjá Ríkisskattstjóra að sögn starfsmanns Kaupþings.Þetta kemur fram í Kjarnanum sem kallaði eftir þvíað fá afrit af ársreikningi Kaupþings ehf. fyrir síðasta ár. Á vef Kjarnans segir meðal annars að stjórn og forstjóri Kaupþings ehf. hafi fengið rúmlega 1,2 milljarð í laun á síðasta starfi.Heildarlaun og launatengd gjöld sautján starfsmanna félagsins námu 3.541 milljón króna en á vef Kjarnans segir einnig að frá árinu 2016 hafi starfsmönnum félagsins fækkað úr 30 í 17. Á sama tíma hafi greiðslur til starfsfólks aukist um 1,9 milljarða.Einn Íslendingur situr í stjórn Kaupþings, lögmaðurinn Óttar Pálsson en aðrir stjórnarmeðlimir eru Allan Jeffrey Carr, Paul Copley og Piergiorgio Lo Greco. Copley er jafnframt forstjóri Kaupþings.Kjarninn fékk ársreikninginn afhentan úr fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Í ársreikninginn vantaði hins vegar þrjár blaðsíður, blaðsíðurnar þar sem launagreiðslur til starfsmanna koma fram.Á vef Kjarnans er haft eftir starfsmanni Kaupþings, sem afhenti blaðsíðurnar sem vöntuðu, að svo virðist sem að mistök hafi orðið hjá Ríkisskattstjóra við skönnun reikningsins sem varð til þess að blaðsíðurnar hafi vantað.
Hrunið Íslenskir bankar Tengdar fréttir Kaupþing selur 10 prósent í Arion 15 milljarða virði. 2. apríl 2019 17:45 Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Sjá meira