Bein útsending: Er íslenskan góður „bissness“? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. október 2019 07:30 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, flytur opnunarávarp. Vísir/Vilhelm Vægi tungumálsins eykst stöðugt innan upplýsingatækni, í samskiptum manna við tölvur og snjalltæki. Í máltækni er unnið með tölvutækni og tungumál að því að þróa kerfi sem geta skilið og talað náttúruleg tungumál. Þannig er stuðlað að notkun talmáls í samskiptum manns og tölvu. Fulltrúar bæði atvinnulífs og háskólasamfélagsins ræða tækifæri í máltækni fyrir íslensku og hvernig hægt er að koma íslenskunni í snjalltækin okkar á stefnumóti fyrirtækja og fræðasamfélags um máltækni í Veröld – húsi Vigdísar. Dagskráin hefst klukkan 8 og stendur til klukkan 13. „Þróun máltækni fyrir íslensku er mikilvægt samstarfsverkefni háskóla og atvinnulífsins, sem hefur það að markmiði að íslenskur almenningur geti talað móðurmálið í samskiptum við tölvur. Þannig sjáum við til þess að tungumálið lifi í stafrænum heimi,“ segir í tilkynningu vegna viðburðarins. Á ráðstefnunni mætast fræðasamfélagið og fyrirtæki í þeim tilgangi að greina tækifærin sem máltækni fyrir íslensku felur í sér þegar kemur að þjónustu við viðskiptavini. Að ráðstefnunni standa Almannarómur – Miðstöð um máltækni, Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Íslandsmiðstöð Evrópuverkefnanna CLARIN og European Language Grid, og Samtök atvinnulífsins.Beina útsendingu má sjá hér að neðan. Dagskrá er fyrir neðan spilarann. Dagskrá 8.00 Léttur morgunverður8.30 OpnunarávörpJón Atli Benediktsson, rektor HÍ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra8.50 Hver er staðan Eiríkur Rögnvaldsson, landsfulltrúi CLARIN og ELG á Íslandi og prófessor emeritus við HÍ Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms - Miðstöðvar um máltækni9.10 Nemendur HÍ og HR opna söfnun málsýna meðal almennings með aðstoð Guðna Th. Jóhannessonar, Vigdísar Finnbogadóttur, Lilju Alfreðsdóttur og Halldórs Benjamíns Þorbergssonar9.20 Tungumál í tækjum Fundarstjóri: Sigríður Mogensen, framkvæmdastjóri Hugverkasviðs SI Anna Björk Nikulásdóttir, verkefnastjóri Samstarfs um íslenska máltækni og framkvæmdastjóri Grammateks ehf. - Verkfærakista í máltækni - tæki til nýsköpunar Vilhjálmur Þorsteinsson, Miðeind ehf. - Hver er sætastur? Spurt og svarað á íslensku. Erik Figueras Torras, framkvæmdastjóri þjónustusviðs Símans - Vilja viðskiptavinirnir virkilega tala við vélar? Bente Maegaard, formaður ESFRI Strategy Working Group for Social Science and Humanities, fyrrverandi forstöðumaður Center for sprogteknologi, situr í Fagráði Almannaróms - Miðstöðvar um máltækni - Hvernig nýtist CLARIN ERIC til hugbúnaðarþróunar í atvinnulífinu?Davíð B. Þórisson, sérfræðilæknir í bráðalækningum, og Matthías Leifsson, hagfræðingur - Raddgreining í heilbrigðisþjónustu10.15 Kaffi og samlokur10.45 Íslenska og fjölmiðlar Fundarstjóri: Guðrún Nordal, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Anna Sigríður Þráinsdóttir, málfarsráðunautur RÚV og Baldvin Þór Bergsson, dagskrárstjóri Númiðla og Rásar 2 hjá RÚV - Er allt að fara til fjandans - aftur? Jón Páll Leifsson, verkefnastjóri, Broddi ehf. - Broddi, næsta! Gauti Kristmannsson, prófessor í þýðingarfræði við HÍ - Frá tali til texta milli mála Hrafn Loftsson, dósent við tölvunarfræðideild HR - Sjálfvirk samantekt íslensks texta11.45 Máltækni í fjármálaþjónustu Fundarstjóri: Sigurður Magnús Garðarsson, forseti verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ Iða Brá Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Arion banka - Hvernig vilja viðskiptavinir eiga í samskiptum um fjármálin sín? Eyrún Huld Harðardóttir, markaðsdeild Íslandsbanka - Bankaðu á mannamáli! Virkar máltækni í fjártækni? Albert G. Jónsson, deildarstjóri framþróunar á einstaklingssviði Landsbankans - Talbankinn Jón Guðnason, dósent við verkfræðideild HR, Eydís Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Tíró - Ritvélar framtíðarinnar12.50 Ráðstefnuslit Íslenska á tækniöld Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Sjá meira
Vægi tungumálsins eykst stöðugt innan upplýsingatækni, í samskiptum manna við tölvur og snjalltæki. Í máltækni er unnið með tölvutækni og tungumál að því að þróa kerfi sem geta skilið og talað náttúruleg tungumál. Þannig er stuðlað að notkun talmáls í samskiptum manns og tölvu. Fulltrúar bæði atvinnulífs og háskólasamfélagsins ræða tækifæri í máltækni fyrir íslensku og hvernig hægt er að koma íslenskunni í snjalltækin okkar á stefnumóti fyrirtækja og fræðasamfélags um máltækni í Veröld – húsi Vigdísar. Dagskráin hefst klukkan 8 og stendur til klukkan 13. „Þróun máltækni fyrir íslensku er mikilvægt samstarfsverkefni háskóla og atvinnulífsins, sem hefur það að markmiði að íslenskur almenningur geti talað móðurmálið í samskiptum við tölvur. Þannig sjáum við til þess að tungumálið lifi í stafrænum heimi,“ segir í tilkynningu vegna viðburðarins. Á ráðstefnunni mætast fræðasamfélagið og fyrirtæki í þeim tilgangi að greina tækifærin sem máltækni fyrir íslensku felur í sér þegar kemur að þjónustu við viðskiptavini. Að ráðstefnunni standa Almannarómur – Miðstöð um máltækni, Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Íslandsmiðstöð Evrópuverkefnanna CLARIN og European Language Grid, og Samtök atvinnulífsins.Beina útsendingu má sjá hér að neðan. Dagskrá er fyrir neðan spilarann. Dagskrá 8.00 Léttur morgunverður8.30 OpnunarávörpJón Atli Benediktsson, rektor HÍ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra8.50 Hver er staðan Eiríkur Rögnvaldsson, landsfulltrúi CLARIN og ELG á Íslandi og prófessor emeritus við HÍ Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms - Miðstöðvar um máltækni9.10 Nemendur HÍ og HR opna söfnun málsýna meðal almennings með aðstoð Guðna Th. Jóhannessonar, Vigdísar Finnbogadóttur, Lilju Alfreðsdóttur og Halldórs Benjamíns Þorbergssonar9.20 Tungumál í tækjum Fundarstjóri: Sigríður Mogensen, framkvæmdastjóri Hugverkasviðs SI Anna Björk Nikulásdóttir, verkefnastjóri Samstarfs um íslenska máltækni og framkvæmdastjóri Grammateks ehf. - Verkfærakista í máltækni - tæki til nýsköpunar Vilhjálmur Þorsteinsson, Miðeind ehf. - Hver er sætastur? Spurt og svarað á íslensku. Erik Figueras Torras, framkvæmdastjóri þjónustusviðs Símans - Vilja viðskiptavinirnir virkilega tala við vélar? Bente Maegaard, formaður ESFRI Strategy Working Group for Social Science and Humanities, fyrrverandi forstöðumaður Center for sprogteknologi, situr í Fagráði Almannaróms - Miðstöðvar um máltækni - Hvernig nýtist CLARIN ERIC til hugbúnaðarþróunar í atvinnulífinu?Davíð B. Þórisson, sérfræðilæknir í bráðalækningum, og Matthías Leifsson, hagfræðingur - Raddgreining í heilbrigðisþjónustu10.15 Kaffi og samlokur10.45 Íslenska og fjölmiðlar Fundarstjóri: Guðrún Nordal, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Anna Sigríður Þráinsdóttir, málfarsráðunautur RÚV og Baldvin Þór Bergsson, dagskrárstjóri Númiðla og Rásar 2 hjá RÚV - Er allt að fara til fjandans - aftur? Jón Páll Leifsson, verkefnastjóri, Broddi ehf. - Broddi, næsta! Gauti Kristmannsson, prófessor í þýðingarfræði við HÍ - Frá tali til texta milli mála Hrafn Loftsson, dósent við tölvunarfræðideild HR - Sjálfvirk samantekt íslensks texta11.45 Máltækni í fjármálaþjónustu Fundarstjóri: Sigurður Magnús Garðarsson, forseti verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ Iða Brá Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Arion banka - Hvernig vilja viðskiptavinir eiga í samskiptum um fjármálin sín? Eyrún Huld Harðardóttir, markaðsdeild Íslandsbanka - Bankaðu á mannamáli! Virkar máltækni í fjártækni? Albert G. Jónsson, deildarstjóri framþróunar á einstaklingssviði Landsbankans - Talbankinn Jón Guðnason, dósent við verkfræðideild HR, Eydís Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Tíró - Ritvélar framtíðarinnar12.50 Ráðstefnuslit
Íslenska á tækniöld Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Sjá meira