Johnson kynnir nýjar Brexit-tillögur á næstu dögum Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2019 08:00 Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands. Getty Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, mun á næstu dögum kynna nýjar Brexit-tillögur stjórnar sinnar fyrir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Stjórnvöld á Írlandi hafa þegar sagt nýjar tillögur Bretlandsstjórnar um tilhögun á landamærum Norður-Írlands og Írlands ekki vera grundvöll til viðræðna. Johnson mun kynna tillögurnar að loknu flokksþingi Íhaldsflokksins sem fram fer þessa dagana. Írski ríkisfjölmiðillinn RTE greindi frá því í gær að tillögur stjórnar Johnson feli meðal annars í sér lausn um sérstakt írskt efnahagssvæði, með tollasvæði beggja vegna landamæranna. Tollahliðin yrðu að finna nokkrum kílómetrum norðan og sunnan við landamærin. Simon Coveney, utanríkisráðherra Írlands, segir ekki vera hægt að taka tillögurnar alvarlega og að bæði Norður-Írland og Írland „eigi betra skilið“. Breska blaðið Times hefur einnig greint frá því að Johnson hafi skorað á ESB að koma í veg fyrir frekari frestun á útgöngu Bretlands úr ESB. Tilhögunin á landamæri Norður-Írlands og Írlands hefur verið helsti ásteytingarsteinninn í viðræðum Bretlands og ESB um útgönguna. Er henni ætlað að koma í veg fyrir að setja þurfi upp hefðbundið landamæra- og tollaeftirlit á mörkum Írlands og Norður-Írlands við útgöngu Bretlands úr ESB. Bretland Brexit Evrópusambandið Írland Norður-Írland Tengdar fréttir Segir Johnson reyna að skapa óeirðir og læti Keir Starmer, skugga- útgöngumálaráðherra, segir að Boris Johnson sé að reyna að skapa eins mikla úlfúð og læti og hægt er til þess að komast hjá því að sækja um útgöngufrest til Evrópusambandsins. 30. september 2019 07:00 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, mun á næstu dögum kynna nýjar Brexit-tillögur stjórnar sinnar fyrir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Stjórnvöld á Írlandi hafa þegar sagt nýjar tillögur Bretlandsstjórnar um tilhögun á landamærum Norður-Írlands og Írlands ekki vera grundvöll til viðræðna. Johnson mun kynna tillögurnar að loknu flokksþingi Íhaldsflokksins sem fram fer þessa dagana. Írski ríkisfjölmiðillinn RTE greindi frá því í gær að tillögur stjórnar Johnson feli meðal annars í sér lausn um sérstakt írskt efnahagssvæði, með tollasvæði beggja vegna landamæranna. Tollahliðin yrðu að finna nokkrum kílómetrum norðan og sunnan við landamærin. Simon Coveney, utanríkisráðherra Írlands, segir ekki vera hægt að taka tillögurnar alvarlega og að bæði Norður-Írland og Írland „eigi betra skilið“. Breska blaðið Times hefur einnig greint frá því að Johnson hafi skorað á ESB að koma í veg fyrir frekari frestun á útgöngu Bretlands úr ESB. Tilhögunin á landamæri Norður-Írlands og Írlands hefur verið helsti ásteytingarsteinninn í viðræðum Bretlands og ESB um útgönguna. Er henni ætlað að koma í veg fyrir að setja þurfi upp hefðbundið landamæra- og tollaeftirlit á mörkum Írlands og Norður-Írlands við útgöngu Bretlands úr ESB.
Bretland Brexit Evrópusambandið Írland Norður-Írland Tengdar fréttir Segir Johnson reyna að skapa óeirðir og læti Keir Starmer, skugga- útgöngumálaráðherra, segir að Boris Johnson sé að reyna að skapa eins mikla úlfúð og læti og hægt er til þess að komast hjá því að sækja um útgöngufrest til Evrópusambandsins. 30. september 2019 07:00 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Segir Johnson reyna að skapa óeirðir og læti Keir Starmer, skugga- útgöngumálaráðherra, segir að Boris Johnson sé að reyna að skapa eins mikla úlfúð og læti og hægt er til þess að komast hjá því að sækja um útgöngufrest til Evrópusambandsins. 30. september 2019 07:00