Síðhærður Will Ferrell í gulum regnfötum við tökur á Eurovision-myndinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. október 2019 14:00 Will Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara í myndinni. Vísir/Getty Tökur eru hafnar á Eurovision-mynd bandaríska gamanleikarans Will Ferrell. Á myndum sem breskir fjölmiðlar birta frá tökustað í Edinborg í Skotlandi má sjá síðhærðan Ferrell í gulum regnfötum. Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara í myndinni. Töluvert hefur verið fjallað um hina væntanlegu grínmynd sem á að stórum hluta að gerast á Íslandi. Aðalleikarnir tveir eru sagðir leika hlutverk íslenskra söngvara sem fái tækifæri að taka þátt í Eurovision. Fjöldi þekktra Íslendinga mun leika í myndinni ásamt ýmsum bandarískum stórstjörnum. Þá voru haldnar opnar prufur fyrir Eurovision-myndina á Húsavík í síðasta mánuði, og því líklegt að myndin verði að einhverju leyti tekin upp hér á landi.Sjá einnig: Hjálpaði Ferrell og McAdams með íslenskan framburð fyrir Eurovision-myndina Tökur eru sem fyrr hafnar í Skotlandi og á myndum sem breskir fjölmiðlar hafa birt á undanförnum dögum frá tökustað má sjá Ferrell og McAdams í mjög íslenskum aðstæðum. Þannig má sjá þau í grasi vöxnu klettabelti við hliðina á litlum torfbæ.Ferrell skartar síðu hári og er hann klæddur í gulan regnjakka. Þá má sjá að Rachel McAdams er klædd í bláar bomsur og eitthvað sem lítur út fyrir að vera ullarpeysa.Hollywood star Will Ferrell in Edinburgh as filming begins for new movie Eurovision https://t.co/i2cKHQM8rJ#moviespic.twitter.com/TIMGNRmpzu — Entertainment News 2019 (@entertainm2019) October 1, 2019Í frétt Daily Record segir að til standi að taka stóran hluta myndarinnar upp í Edinborg. Tilkynnt var í dag að loka þurfi götum í borginni í dag og á morgun á meðan tökur fara fram. Meðal leikara í myndinni eru Pierce Brosnan og Demi Lovato. Myndir frá tökustað má sjá hér og hér. Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Íslandsvinir Netflix Tengdar fréttir Fræddi Rachel McAdams um Birgittu Haukdal við tökur á Eurovision-myndinni Björn Hlynur leikur fyrrverandi kærasta persónu Rachel McAdams. 8. ágúst 2019 11:30 Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. 21. ágúst 2019 09:28 Pierce Brosnan sagður eiga að leika Íslending í Eurovision-mynd Will Ferrell Hefur mikla reynslu af söngvamyndum. 6. ágúst 2019 07:49 Brosnan mun leika myndarlegasta mann Íslands í Eurovision-myndinni Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur verið ráðinn til að leika föður persónu Will Ferrell, mann að nafni Erik Erickssong en hann er sagður eiga að vera myndarlegasti maður Íslands. 8. ágúst 2019 09:08 Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira
Tökur eru hafnar á Eurovision-mynd bandaríska gamanleikarans Will Ferrell. Á myndum sem breskir fjölmiðlar birta frá tökustað í Edinborg í Skotlandi má sjá síðhærðan Ferrell í gulum regnfötum. Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara í myndinni. Töluvert hefur verið fjallað um hina væntanlegu grínmynd sem á að stórum hluta að gerast á Íslandi. Aðalleikarnir tveir eru sagðir leika hlutverk íslenskra söngvara sem fái tækifæri að taka þátt í Eurovision. Fjöldi þekktra Íslendinga mun leika í myndinni ásamt ýmsum bandarískum stórstjörnum. Þá voru haldnar opnar prufur fyrir Eurovision-myndina á Húsavík í síðasta mánuði, og því líklegt að myndin verði að einhverju leyti tekin upp hér á landi.Sjá einnig: Hjálpaði Ferrell og McAdams með íslenskan framburð fyrir Eurovision-myndina Tökur eru sem fyrr hafnar í Skotlandi og á myndum sem breskir fjölmiðlar hafa birt á undanförnum dögum frá tökustað má sjá Ferrell og McAdams í mjög íslenskum aðstæðum. Þannig má sjá þau í grasi vöxnu klettabelti við hliðina á litlum torfbæ.Ferrell skartar síðu hári og er hann klæddur í gulan regnjakka. Þá má sjá að Rachel McAdams er klædd í bláar bomsur og eitthvað sem lítur út fyrir að vera ullarpeysa.Hollywood star Will Ferrell in Edinburgh as filming begins for new movie Eurovision https://t.co/i2cKHQM8rJ#moviespic.twitter.com/TIMGNRmpzu — Entertainment News 2019 (@entertainm2019) October 1, 2019Í frétt Daily Record segir að til standi að taka stóran hluta myndarinnar upp í Edinborg. Tilkynnt var í dag að loka þurfi götum í borginni í dag og á morgun á meðan tökur fara fram. Meðal leikara í myndinni eru Pierce Brosnan og Demi Lovato. Myndir frá tökustað má sjá hér og hér.
Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Íslandsvinir Netflix Tengdar fréttir Fræddi Rachel McAdams um Birgittu Haukdal við tökur á Eurovision-myndinni Björn Hlynur leikur fyrrverandi kærasta persónu Rachel McAdams. 8. ágúst 2019 11:30 Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. 21. ágúst 2019 09:28 Pierce Brosnan sagður eiga að leika Íslending í Eurovision-mynd Will Ferrell Hefur mikla reynslu af söngvamyndum. 6. ágúst 2019 07:49 Brosnan mun leika myndarlegasta mann Íslands í Eurovision-myndinni Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur verið ráðinn til að leika föður persónu Will Ferrell, mann að nafni Erik Erickssong en hann er sagður eiga að vera myndarlegasti maður Íslands. 8. ágúst 2019 09:08 Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira
Fræddi Rachel McAdams um Birgittu Haukdal við tökur á Eurovision-myndinni Björn Hlynur leikur fyrrverandi kærasta persónu Rachel McAdams. 8. ágúst 2019 11:30
Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. 21. ágúst 2019 09:28
Pierce Brosnan sagður eiga að leika Íslending í Eurovision-mynd Will Ferrell Hefur mikla reynslu af söngvamyndum. 6. ágúst 2019 07:49
Brosnan mun leika myndarlegasta mann Íslands í Eurovision-myndinni Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur verið ráðinn til að leika föður persónu Will Ferrell, mann að nafni Erik Erickssong en hann er sagður eiga að vera myndarlegasti maður Íslands. 8. ágúst 2019 09:08