Brjóstaskurðlæknir kannast hvorki við bið né frestun á Landspítalanum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 4. október 2019 12:30 Elísa Dagmar lýsti því í fréttum Stöðvar 2 í gær að síðasta árið hefði farið í bið og óvissu sem hafi haft miklar afleiðingar á andlega og líkamlega heilsu hennar Vísir/Egill Brjóstaskurðlæknir á Landspítalanum hafnar því alfarið að konum með stökkbreytingu í brakkageni sé ekki sinnt nægilega vel á spítalanum. Bið eftir fyrsta viðtali sé engin og aðgerðum sé afar sjaldan frestað.Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær var rætt við konu sem hefur beðið í nokkra mánuði eftir að ljúka brjóstnámsferli, brjóstin hafa verið fjarlægð en hún segir að aðgerð til að byggja upp brjóstin hafi verið frestað ítrekað. Nú sé hún búin að bíða í fjóra mánuði eftir aðgerð og að biðin og óvissan sé erfið. Varaformaður Brakkasamtakanna tók undir orð konunnar og sagði fjölmörg dæmi um frestanir og bið eftir aðgerðum fyrir konur sem eru að fara í fyrirbyggjandi brjóstnám. Svanheiður Lóa hafnar því alfarið að dæmin sem tekin voru í frétt stöðvar 2 í gær séu lýsandi fyrir stöðuna á deildinni. „Yfir heildina séð er þetta ekki eitthvað sem við könnumst við,“ segir Svanheiður Lóa Rafnsdóttir, brjóstaskurðlæknir.Margrét Lilja Gunnarsdóttir, varaformaður Brakkasamtakanna, fór sjálf í brjóstnám hjá Klíníkinni og sagði í fréttum í gær eftirfylgni og stuðning mun betri þar.vísir/egillAðeins einni aðgerð frestað Svanheiður Lóa Rafnsdóttir, brjóstaskurðlæknir á Landspítalanum, segir þetta ekki réttar upplýsingar frá Brakkasamtökunum. Það engin bið sé eftir viðtali fyrir konur sem koma frá Erfðagreiningu með þær upplýsingar að stökkbreyting sé í geni. „Þær konur sem koma til okkar eru settar í ferli um leið og þær koma og þær sem óska eftir aðgerð eru settar í aðgerðarferli. tekur ár,“ segir Svanheiður Lóa. Hún segir um fjögur hundruð brjóstaðgerða vera gerðar á ári og afar sjaldgæft sé að skipulögðum aðgerðum sé frestað. „Á heildina séð hefur einungis einni aðgerð verið frestað vegna veikinda þannig að þetta er mjög sjaldgæft og ekki eitthvað sem við könnumst við.“ Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Árið hefur farið í bið eftir uppbyggingu á brjóstum Konur sem greinast með brakkagenið þurfa oft að bíða mánuðum saman eftir viðtölum og aðgerðum. Varaformaður Brakkasamtakanna segir dæmi um að aðgerðum sé jafnvel frestað kvöldið áður. Konur utan af landi eru í sérstaklega erfiðri stöðu. 3. október 2019 19:16 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin hljóti að spyrja sig hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira
Brjóstaskurðlæknir á Landspítalanum hafnar því alfarið að konum með stökkbreytingu í brakkageni sé ekki sinnt nægilega vel á spítalanum. Bið eftir fyrsta viðtali sé engin og aðgerðum sé afar sjaldan frestað.Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær var rætt við konu sem hefur beðið í nokkra mánuði eftir að ljúka brjóstnámsferli, brjóstin hafa verið fjarlægð en hún segir að aðgerð til að byggja upp brjóstin hafi verið frestað ítrekað. Nú sé hún búin að bíða í fjóra mánuði eftir aðgerð og að biðin og óvissan sé erfið. Varaformaður Brakkasamtakanna tók undir orð konunnar og sagði fjölmörg dæmi um frestanir og bið eftir aðgerðum fyrir konur sem eru að fara í fyrirbyggjandi brjóstnám. Svanheiður Lóa hafnar því alfarið að dæmin sem tekin voru í frétt stöðvar 2 í gær séu lýsandi fyrir stöðuna á deildinni. „Yfir heildina séð er þetta ekki eitthvað sem við könnumst við,“ segir Svanheiður Lóa Rafnsdóttir, brjóstaskurðlæknir.Margrét Lilja Gunnarsdóttir, varaformaður Brakkasamtakanna, fór sjálf í brjóstnám hjá Klíníkinni og sagði í fréttum í gær eftirfylgni og stuðning mun betri þar.vísir/egillAðeins einni aðgerð frestað Svanheiður Lóa Rafnsdóttir, brjóstaskurðlæknir á Landspítalanum, segir þetta ekki réttar upplýsingar frá Brakkasamtökunum. Það engin bið sé eftir viðtali fyrir konur sem koma frá Erfðagreiningu með þær upplýsingar að stökkbreyting sé í geni. „Þær konur sem koma til okkar eru settar í ferli um leið og þær koma og þær sem óska eftir aðgerð eru settar í aðgerðarferli. tekur ár,“ segir Svanheiður Lóa. Hún segir um fjögur hundruð brjóstaðgerða vera gerðar á ári og afar sjaldgæft sé að skipulögðum aðgerðum sé frestað. „Á heildina séð hefur einungis einni aðgerð verið frestað vegna veikinda þannig að þetta er mjög sjaldgæft og ekki eitthvað sem við könnumst við.“
Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Árið hefur farið í bið eftir uppbyggingu á brjóstum Konur sem greinast með brakkagenið þurfa oft að bíða mánuðum saman eftir viðtölum og aðgerðum. Varaformaður Brakkasamtakanna segir dæmi um að aðgerðum sé jafnvel frestað kvöldið áður. Konur utan af landi eru í sérstaklega erfiðri stöðu. 3. október 2019 19:16 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin hljóti að spyrja sig hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira
Árið hefur farið í bið eftir uppbyggingu á brjóstum Konur sem greinast með brakkagenið þurfa oft að bíða mánuðum saman eftir viðtölum og aðgerðum. Varaformaður Brakkasamtakanna segir dæmi um að aðgerðum sé jafnvel frestað kvöldið áður. Konur utan af landi eru í sérstaklega erfiðri stöðu. 3. október 2019 19:16