Farþegar sitja fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. október 2019 16:27 Miklar raskanir eru á flugi til og frá Keflavíkurflugvelli í kvöld. Vísir/Vilhelm Mikið hvassviðri er á Reykjanesi og fjölmargir farþegar sitja fastir í flugvélum á flugbrautinni vegna veðursins. Öllum flugferðum Icelandair síðdegis, alls fjórtán, hefur verið aflýst. Öllum flugferðum Icelandair síðdegis, alls fjórtán, hefur verið aflýst. Frekari truflanir eru á flugferðum annarra flugfélaga samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Má reikna með mikilli röskun í kvöld og nótt. Þór Jónsson, fyrrverandi fréttamaður og starfsmaður Norrænu ráðherranefndarinnar, er á meðal þeirra sem er fastur úti í flugvél. Hann er um borð í flugvél Icelandair frá Kaupmannahöfn. „Vélarnar standa kyrrar úti á braut vegna veðurs því að hviður fara upp í 26 m á sek. Stuð,“ segir Þór í færslu á Facebook. Hann segir í samtali við Vísi að reiknað sé með tveggja klukkustunda bið eða þar til hviður hætti að fara upp í 50 hnúta. Lendingin hafi eftir atvikum verið mjúk og andi um borð ágætur þótt einhverjir hafi orðið að afbóka borð á veitingastöðum í Reykjavík. Þá taki vindurinn stundum rösklega í vélina. Þau sjái þó að verið sé að toga eina og eina flugvél að rampi svo vonir standi til um borð að biðtíminn verði ekki jafnmikill og tilkynnt hafi verið. Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Veður Tengdar fréttir Gular viðvaranir og haustið í algleymingi Í dag gengur í suðaustanstorm, og jafnvel -rok, sunnan- og vestantil og rignir dálítið. 4. október 2019 07:23 Aflýsa öllum flugferðum Icelandair vegna veðurs Sú ákvörðun hefur verið tekin hjá Icelandair að aflýsa svo öllum brottförum flugvéla Icelandair frá Keflavíkurflugvelli seinni partinn í dag vegna veðurs. 4. október 2019 15:15 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Mikið hvassviðri er á Reykjanesi og fjölmargir farþegar sitja fastir í flugvélum á flugbrautinni vegna veðursins. Öllum flugferðum Icelandair síðdegis, alls fjórtán, hefur verið aflýst. Öllum flugferðum Icelandair síðdegis, alls fjórtán, hefur verið aflýst. Frekari truflanir eru á flugferðum annarra flugfélaga samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Má reikna með mikilli röskun í kvöld og nótt. Þór Jónsson, fyrrverandi fréttamaður og starfsmaður Norrænu ráðherranefndarinnar, er á meðal þeirra sem er fastur úti í flugvél. Hann er um borð í flugvél Icelandair frá Kaupmannahöfn. „Vélarnar standa kyrrar úti á braut vegna veðurs því að hviður fara upp í 26 m á sek. Stuð,“ segir Þór í færslu á Facebook. Hann segir í samtali við Vísi að reiknað sé með tveggja klukkustunda bið eða þar til hviður hætti að fara upp í 50 hnúta. Lendingin hafi eftir atvikum verið mjúk og andi um borð ágætur þótt einhverjir hafi orðið að afbóka borð á veitingastöðum í Reykjavík. Þá taki vindurinn stundum rösklega í vélina. Þau sjái þó að verið sé að toga eina og eina flugvél að rampi svo vonir standi til um borð að biðtíminn verði ekki jafnmikill og tilkynnt hafi verið.
Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Veður Tengdar fréttir Gular viðvaranir og haustið í algleymingi Í dag gengur í suðaustanstorm, og jafnvel -rok, sunnan- og vestantil og rignir dálítið. 4. október 2019 07:23 Aflýsa öllum flugferðum Icelandair vegna veðurs Sú ákvörðun hefur verið tekin hjá Icelandair að aflýsa svo öllum brottförum flugvéla Icelandair frá Keflavíkurflugvelli seinni partinn í dag vegna veðurs. 4. október 2019 15:15 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Gular viðvaranir og haustið í algleymingi Í dag gengur í suðaustanstorm, og jafnvel -rok, sunnan- og vestantil og rignir dálítið. 4. október 2019 07:23
Aflýsa öllum flugferðum Icelandair vegna veðurs Sú ákvörðun hefur verið tekin hjá Icelandair að aflýsa svo öllum brottförum flugvéla Icelandair frá Keflavíkurflugvelli seinni partinn í dag vegna veðurs. 4. október 2019 15:15