Byggðu sér einkakapellu í Ölfusi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. september 2019 22:00 Óskar Þór Óskarsson, sem smíðaði nýju kapelluna, sem er 14,8 fermetrar að stærð og með sæti fyrir átján manns. Ljósmynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson. Hjónin á bænum Stóragerði í Ölfusi hafa komið upp kapellu á bænum þar sem öll almenn prestsverk geta farið fram enda vígði biskups Íslands kapelluna. Altaristaflan er gluggi, sem sýnir útsýnið í Ölfusi. Það er gaman að koma að Stóragerði og sjá fallegu húsin á hlaðinu, sem Óskar Þór Óskarsson, smiður á bænum hefur smíðað. Nýjasta verk hans vekur sérstaklega athygli, en það er þessi kapella, sem Óskar byggði en konan hans, Sigrún Sigurðardóttir hannaði. Séra Gunnar Jóhannesson, prestur í Hveragerði og frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskups Íslands mættu í nýju kapelluna og vígðu hana í síðasta mánuði. „Á fallegum sumar degi þá datt mér þetta í hug að fara aðra leið en margir, sumir byggja sumarbústaði, ég fór út í þetta, við fórum aðra leið út fyrir kassann“, segir Óskar.Kapellan á bænum Stóragerði í Ölfusi, sem bændurnir á bænum smíðuðu og hönnuðu.Ljósmynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson.Óskar segir að allar almennar kirkjuathafnir geti farið fram í kapellunni. Þá sé líka upplagt að koma í ró og næði og setjast inn í kapelluna og fara með bæn. Sæti eru fyrir 18 manns í kapellunni. Altaristaflan er gluggi, sem sýnir náttúruna og útsýnið á jörðinni. Kapellan er 14,8 fermetrar að stærð og meira og minna smíðuð úr afgangsefni frá Óskari. „Já, ég smíðaði kapelluna frá A til Ö, ég sá um smíðina og konan mín var aðalarkitektinn og stoppaði mig af ef ég fór of langt. Þetta var afskaplega einföld smíði, eins og þú sérð héra í kringum okkur þá eru öll hús með þess lagi, með mansard stílnum, sem ég er heillaður af og ég vill ekkert annað en mansard stíl í kringum mig“, bætir Óskar við. Trúmál Ölfus Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Sjá meira
Hjónin á bænum Stóragerði í Ölfusi hafa komið upp kapellu á bænum þar sem öll almenn prestsverk geta farið fram enda vígði biskups Íslands kapelluna. Altaristaflan er gluggi, sem sýnir útsýnið í Ölfusi. Það er gaman að koma að Stóragerði og sjá fallegu húsin á hlaðinu, sem Óskar Þór Óskarsson, smiður á bænum hefur smíðað. Nýjasta verk hans vekur sérstaklega athygli, en það er þessi kapella, sem Óskar byggði en konan hans, Sigrún Sigurðardóttir hannaði. Séra Gunnar Jóhannesson, prestur í Hveragerði og frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskups Íslands mættu í nýju kapelluna og vígðu hana í síðasta mánuði. „Á fallegum sumar degi þá datt mér þetta í hug að fara aðra leið en margir, sumir byggja sumarbústaði, ég fór út í þetta, við fórum aðra leið út fyrir kassann“, segir Óskar.Kapellan á bænum Stóragerði í Ölfusi, sem bændurnir á bænum smíðuðu og hönnuðu.Ljósmynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson.Óskar segir að allar almennar kirkjuathafnir geti farið fram í kapellunni. Þá sé líka upplagt að koma í ró og næði og setjast inn í kapelluna og fara með bæn. Sæti eru fyrir 18 manns í kapellunni. Altaristaflan er gluggi, sem sýnir náttúruna og útsýnið á jörðinni. Kapellan er 14,8 fermetrar að stærð og meira og minna smíðuð úr afgangsefni frá Óskari. „Já, ég smíðaði kapelluna frá A til Ö, ég sá um smíðina og konan mín var aðalarkitektinn og stoppaði mig af ef ég fór of langt. Þetta var afskaplega einföld smíði, eins og þú sérð héra í kringum okkur þá eru öll hús með þess lagi, með mansard stílnum, sem ég er heillaður af og ég vill ekkert annað en mansard stíl í kringum mig“, bætir Óskar við.
Trúmál Ölfus Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Sjá meira