Minnst tólf ferðamenn látnir eftir að bát hvolfdi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. september 2019 15:32 Leitað er að þeim 25 farþegum sem enn er saknað. AP Minnst tólf ferðamenn létust þegar útsýnisbát hvolfdi í Godavari ánni á suðurhluta Indlands á sunnudag. Minnst 25 annarra er saknað segja yfirvöld. Fréttastofa AP greinir frá þessu. Innanríkisráðherra Andra Pradesh ríkis, M. Sucharita, sagði að það hafi veið 61 einstaklingur, þar af fimmtíu farþegar og ellefu starfsmenn, um borð í bátnum þegar hann hvolfdi en þeir eru allir indverskir ríkisborgarar. Björgunaraðgerðir standa nú yfir til að leita fólksins sem er enn saknað. Tuttugu og fjórum hefur verið bjargað en enn er 25 saknað sagði Sucharita. Slysið varð nærri Kachuluru þorpinu í austurhluta Godavari héraðinu sem er 380 km austur af Hyderabad, höfuðborg ríkisins. Báturinn var á leið frá Singanapalli til Papikondalu, sem er vinsæll ferðamannastaður. Sucharita sagði að búið hefði verið að stöðva aðra báta að fara út á ánna en hún hefur verið óvenju vatnsmikil. Ekki sé vitað hvernig báturinn, sem hvolfdi, hafði komist út á ána með ferðamennina. „Tekið verður harkalega á þessu máli,“ sagði Sucharita. Það eru ekki aðeins ferðamenn sem stóla á ána til að ferðast en íbúar á svæðinu notast ýmist við báta eða ferjur til að ferðast á milli þorpa við árbakka Godavari. Í maí 2018 dóu þrjátíu manns þegar mjög svipaðan bát hvolfdi á ánni nærri staðnum sem bátinn hvolfdi í morgun. Þá voru fórnarlömbin íbúar á svæðinu. Nokkrum mánuðum síðar kviknaði í báti með 80 ferðamenn innanborðs en þá varð engum meint af. Indland Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Minnst tólf ferðamenn létust þegar útsýnisbát hvolfdi í Godavari ánni á suðurhluta Indlands á sunnudag. Minnst 25 annarra er saknað segja yfirvöld. Fréttastofa AP greinir frá þessu. Innanríkisráðherra Andra Pradesh ríkis, M. Sucharita, sagði að það hafi veið 61 einstaklingur, þar af fimmtíu farþegar og ellefu starfsmenn, um borð í bátnum þegar hann hvolfdi en þeir eru allir indverskir ríkisborgarar. Björgunaraðgerðir standa nú yfir til að leita fólksins sem er enn saknað. Tuttugu og fjórum hefur verið bjargað en enn er 25 saknað sagði Sucharita. Slysið varð nærri Kachuluru þorpinu í austurhluta Godavari héraðinu sem er 380 km austur af Hyderabad, höfuðborg ríkisins. Báturinn var á leið frá Singanapalli til Papikondalu, sem er vinsæll ferðamannastaður. Sucharita sagði að búið hefði verið að stöðva aðra báta að fara út á ánna en hún hefur verið óvenju vatnsmikil. Ekki sé vitað hvernig báturinn, sem hvolfdi, hafði komist út á ána með ferðamennina. „Tekið verður harkalega á þessu máli,“ sagði Sucharita. Það eru ekki aðeins ferðamenn sem stóla á ána til að ferðast en íbúar á svæðinu notast ýmist við báta eða ferjur til að ferðast á milli þorpa við árbakka Godavari. Í maí 2018 dóu þrjátíu manns þegar mjög svipaðan bát hvolfdi á ánni nærri staðnum sem bátinn hvolfdi í morgun. Þá voru fórnarlömbin íbúar á svæðinu. Nokkrum mánuðum síðar kviknaði í báti með 80 ferðamenn innanborðs en þá varð engum meint af.
Indland Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira