Lofar stöðugu stuði og klikkaðri listdagskrá Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. september 2019 13:29 Dagana 19. - 22. september fer fram klikkuð menningarhátíð í tilefni af fjörutíu ára afmæli Geðhjálpar. Klikkuð menning Landsamtökin Geðhjálp fagna fjörutíu ára afmæli sínu í næsta mánuði. Samtökin hafa af því tilefni blásið til klikkaðrar menningarhátíðar sem hefst í dag. Verkefnastjóri Klikkaðrar menningarhátíðar vill með fjölbreyttum viðburðum og uppákomum fagna fjölbreytileikanum og draga úr fordómum í samfélaginu. Tilgangur Samtakanna er að vinna að geðheilbrigðismálum og bæta hag þeirra sem eiga við geðræn vandamál að stríða. Hildur Loftsdóttir er verkefnastjóri klikkaðrar menningar. „Geðhjálp er að fagna fjörutíu ára afmæli níunda október og við vildum gera eitthvað mjög sérstakt og ætlum að halda stóra, klikkaða gleðihátíð,“ segir Hildur. Menningarhátíðin mun standa yfir í nokkra daga en hún hefst í dag klukkan fjögur. „Þar sem forseti Íslands mun ávarpa hátíðarsamkundu sem verður hátíð í hátíðarsal háskóla Íslands, svo verður önnur opnun sem verður í Bíó paradís klukkan sex. Svo verður dagskrá, stöðugt stuð, klikkuð listdagskrá á föstudag laugardag og sunnudag og það er frítt inn á alla viðburði.“ Á laugardaginn klukkan eitt í Hafnarhúsinu fer svo fram alþjóðlegt málþing um geðheilbrigðismál. „Þar verður Kári Stefánsson, Dr. Arnhild Lauveng frá Noregi og svo verður hún Mary O‘Hagan frá Nýja Sjálandi. Þetta eru mjög stórar stjörnur í geðheilbrigðis bransanum.“Hver er hugsunin á bakvið klikkaða menningarhátíð?„Hugsunin var að fagna fjölbreytileikanum í geðheilsu landsmanna. Fagna því að það eru geðrænir kvillar sem eru bæði upplifun en líka uppspretta listrænna hæfileika og þess vegna erum við með fullt af listrænum viðburðum en við erum einnig að ræða um geðheilbrigði í dag. Þegar allt kemur til alls þá er þetta bara hluti af því að minnka fordóma, hluti af því að normalísera að við erum öll með geðheilsu, hvort sem hún er slæm eða góð og allt þar á milli,“ segir Hildur. Heilbrigðismál Menning Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Innlent Fleiri fréttir Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Sjá meira
Landsamtökin Geðhjálp fagna fjörutíu ára afmæli sínu í næsta mánuði. Samtökin hafa af því tilefni blásið til klikkaðrar menningarhátíðar sem hefst í dag. Verkefnastjóri Klikkaðrar menningarhátíðar vill með fjölbreyttum viðburðum og uppákomum fagna fjölbreytileikanum og draga úr fordómum í samfélaginu. Tilgangur Samtakanna er að vinna að geðheilbrigðismálum og bæta hag þeirra sem eiga við geðræn vandamál að stríða. Hildur Loftsdóttir er verkefnastjóri klikkaðrar menningar. „Geðhjálp er að fagna fjörutíu ára afmæli níunda október og við vildum gera eitthvað mjög sérstakt og ætlum að halda stóra, klikkaða gleðihátíð,“ segir Hildur. Menningarhátíðin mun standa yfir í nokkra daga en hún hefst í dag klukkan fjögur. „Þar sem forseti Íslands mun ávarpa hátíðarsamkundu sem verður hátíð í hátíðarsal háskóla Íslands, svo verður önnur opnun sem verður í Bíó paradís klukkan sex. Svo verður dagskrá, stöðugt stuð, klikkuð listdagskrá á föstudag laugardag og sunnudag og það er frítt inn á alla viðburði.“ Á laugardaginn klukkan eitt í Hafnarhúsinu fer svo fram alþjóðlegt málþing um geðheilbrigðismál. „Þar verður Kári Stefánsson, Dr. Arnhild Lauveng frá Noregi og svo verður hún Mary O‘Hagan frá Nýja Sjálandi. Þetta eru mjög stórar stjörnur í geðheilbrigðis bransanum.“Hver er hugsunin á bakvið klikkaða menningarhátíð?„Hugsunin var að fagna fjölbreytileikanum í geðheilsu landsmanna. Fagna því að það eru geðrænir kvillar sem eru bæði upplifun en líka uppspretta listrænna hæfileika og þess vegna erum við með fullt af listrænum viðburðum en við erum einnig að ræða um geðheilbrigði í dag. Þegar allt kemur til alls þá er þetta bara hluti af því að minnka fordóma, hluti af því að normalísera að við erum öll með geðheilsu, hvort sem hún er slæm eða góð og allt þar á milli,“ segir Hildur.
Heilbrigðismál Menning Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Innlent Fleiri fréttir Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Sjá meira