Cheng Cheng fæddi tvíbura og stendur sig „dásamlega í móðurhlutverkinu“ Eiður Þór Árnason skrifar 2. september 2019 20:25 Móðirin og húnarnir eru við góða heilsu en þeir hafa ekki enn hlotið nafn. Vísir/EPA - Skjáskot/Zoo Berlin Dýragarðurinn í Berlín tók á móti sjaldgæfum risapöndutvíburum á laugardag en aldrei áður hefur pandadýr átt afkvæmi í Þýskalandi. Hin sex ára gamla MengMeng fæddi pönduhúnana eftir 147 daga meðgöngu, er fram kom í tilkynningu frá dýragarðinum.Risapöndur eru skilgreindar sem viðkvæm dýrategund af Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökunum og eru fregnir laugardagsins því jákvæðar fyrir varðveislu pandastofnsins. Talið er að einungis 1.864 fullvaxta pöndur lifi í sínu náttúrulega umhverfi. Myndband sem var birt af dýragarðinum sýnir MengMeng halda á öðrum unganna. Móðirin og ungarnir eru við góða heilsu og sagði Andreas Knieriem, dýralæknir og forstöðumaður dýragarðsins, að MengMeng hafi staðið sig „dásamlega í móðurhlutverkinu“ fram að þessu.Meng Meng became a mom – twice! We are so happy, we are speechless! #babypandasberlin #pandasberlin #ZooBerlin pic.twitter.com/SKQvxMxO4z— Zoo Tierpark Berlin (@zooberlin) September 2, 2019 Húnarnir hafa ekki hlotið nafn og verða ekki til sýnis fyrir gesti dýragarðsins á næstunni til að gefa þeim og móðurinni nauðsynlegan frið. Einstaklega erfitt er fyrir pandadýr að fjölga sér en pandabirnur hafa einungis um 24 til 72 klukkutíma glugga á ári til að verða óléttar.ChengCheng, líkt og flestallar pöndur sem dvelja í dýragörðum víða um heim, er í eigu kínverskra stjórnvalda og verður dýragarðinum endanlega gert að skila húnunum til Kína.Hér má sjá Cheng Cheng með öðrum húnanna en feður pönduhúna taka gjarnan ekki þátt í uppeldinu.EPA/Zoo BerlinHúnarnir hafa ekki hlotið nafn.vísir/Ap Dýr Kína Þýskaland Tengdar fréttir Einstakar myndir af kynlífi panda líta dagsins ljós Erfitt getur reynst að fá pöndur sem eru í haldi manna til að stunda kynmök. 23. mars 2016 15:38 Risapandan Bao Bao flytur til Kína Komið er að þáttaskilum í lífi risapöndunnar Bao Bao, sem elskuð er um allan heim. 22. febrúar 2017 20:15 Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. 4. apríl 2019 18:47 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Dýragarðurinn í Berlín tók á móti sjaldgæfum risapöndutvíburum á laugardag en aldrei áður hefur pandadýr átt afkvæmi í Þýskalandi. Hin sex ára gamla MengMeng fæddi pönduhúnana eftir 147 daga meðgöngu, er fram kom í tilkynningu frá dýragarðinum.Risapöndur eru skilgreindar sem viðkvæm dýrategund af Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökunum og eru fregnir laugardagsins því jákvæðar fyrir varðveislu pandastofnsins. Talið er að einungis 1.864 fullvaxta pöndur lifi í sínu náttúrulega umhverfi. Myndband sem var birt af dýragarðinum sýnir MengMeng halda á öðrum unganna. Móðirin og ungarnir eru við góða heilsu og sagði Andreas Knieriem, dýralæknir og forstöðumaður dýragarðsins, að MengMeng hafi staðið sig „dásamlega í móðurhlutverkinu“ fram að þessu.Meng Meng became a mom – twice! We are so happy, we are speechless! #babypandasberlin #pandasberlin #ZooBerlin pic.twitter.com/SKQvxMxO4z— Zoo Tierpark Berlin (@zooberlin) September 2, 2019 Húnarnir hafa ekki hlotið nafn og verða ekki til sýnis fyrir gesti dýragarðsins á næstunni til að gefa þeim og móðurinni nauðsynlegan frið. Einstaklega erfitt er fyrir pandadýr að fjölga sér en pandabirnur hafa einungis um 24 til 72 klukkutíma glugga á ári til að verða óléttar.ChengCheng, líkt og flestallar pöndur sem dvelja í dýragörðum víða um heim, er í eigu kínverskra stjórnvalda og verður dýragarðinum endanlega gert að skila húnunum til Kína.Hér má sjá Cheng Cheng með öðrum húnanna en feður pönduhúna taka gjarnan ekki þátt í uppeldinu.EPA/Zoo BerlinHúnarnir hafa ekki hlotið nafn.vísir/Ap
Dýr Kína Þýskaland Tengdar fréttir Einstakar myndir af kynlífi panda líta dagsins ljós Erfitt getur reynst að fá pöndur sem eru í haldi manna til að stunda kynmök. 23. mars 2016 15:38 Risapandan Bao Bao flytur til Kína Komið er að þáttaskilum í lífi risapöndunnar Bao Bao, sem elskuð er um allan heim. 22. febrúar 2017 20:15 Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. 4. apríl 2019 18:47 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Einstakar myndir af kynlífi panda líta dagsins ljós Erfitt getur reynst að fá pöndur sem eru í haldi manna til að stunda kynmök. 23. mars 2016 15:38
Risapandan Bao Bao flytur til Kína Komið er að þáttaskilum í lífi risapöndunnar Bao Bao, sem elskuð er um allan heim. 22. febrúar 2017 20:15
Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. 4. apríl 2019 18:47