Gylfi þrítugur í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. september 2019 10:32 Gylfi í leiknum gegn Moldóvu í gær. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins, fagnar 30 ára afmæli sínu í dag. Hafnfirðingurinn eyðir hluta afmælisdagsins í háloftunum en hann og félagar hans í íslenska landsliðinu fljúga til Albaníu í dag. Þar mæta þeir heimamönnum í undankeppni EM 2020 á þriðjudaginn. Gylfi lék allan leikinn þegar Ísland bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, í gær. Þetta var þriðji sigur Íslendinga í röð. Íslensku strákarnir eru með tólf stig af 15 mögulegum í H-riðli undankeppninnar. Gylfi lék sinn 69. landsleik í gær. Í þeim hefur hann skorað 20 mörk. Aðeins Eiður Smári Guðjohnsen (26) og Kolbeinn Sigþórsson (24) hafa skorað fleiri landsliðsmörk en Gylfi. Miðjumaðurinn sparkvissi lék með Íslandi á EM 2016 og HM 2018. Hann er eini Íslendingurinn sem hefur skorað á tveimur stórmótum. Everton sendi Gylfa að sjálfsögðu afmæliskveðju. Félagið sló reyndar tvær flugur í einu höggi því Brasilíumaðurinn Bernard á einnig afmæli í dag.| Birthday brothers! Happy Birthday, Gylfi Sigurdsson and @b_10duarte! #EFCpic.twitter.com/2EGTpVqWxu — Everton (@Everton) September 8, 2019 Gylfi hefur leikið með Everton síðan 2017. Hann lék áður með Reading, Hoffenheim, Tottenham og Swansea City. Gylfi er marka- og stoðsendingahæsti leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi var valinn Íþróttamaður ársins 2013 og 2016 og hefur alls átta sinnum verið valinn Knattspyrnumaður ársins á Íslandi. EM 2020 í fótbolta Enski boltinn Tímamót Tengdar fréttir Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01 Umfjöllun: Ísland - Moldóva 3-0 | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30 Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7. september 2019 19:09 Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Körfubolti Fleiri fréttir 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins, fagnar 30 ára afmæli sínu í dag. Hafnfirðingurinn eyðir hluta afmælisdagsins í háloftunum en hann og félagar hans í íslenska landsliðinu fljúga til Albaníu í dag. Þar mæta þeir heimamönnum í undankeppni EM 2020 á þriðjudaginn. Gylfi lék allan leikinn þegar Ísland bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, í gær. Þetta var þriðji sigur Íslendinga í röð. Íslensku strákarnir eru með tólf stig af 15 mögulegum í H-riðli undankeppninnar. Gylfi lék sinn 69. landsleik í gær. Í þeim hefur hann skorað 20 mörk. Aðeins Eiður Smári Guðjohnsen (26) og Kolbeinn Sigþórsson (24) hafa skorað fleiri landsliðsmörk en Gylfi. Miðjumaðurinn sparkvissi lék með Íslandi á EM 2016 og HM 2018. Hann er eini Íslendingurinn sem hefur skorað á tveimur stórmótum. Everton sendi Gylfa að sjálfsögðu afmæliskveðju. Félagið sló reyndar tvær flugur í einu höggi því Brasilíumaðurinn Bernard á einnig afmæli í dag.| Birthday brothers! Happy Birthday, Gylfi Sigurdsson and @b_10duarte! #EFCpic.twitter.com/2EGTpVqWxu — Everton (@Everton) September 8, 2019 Gylfi hefur leikið með Everton síðan 2017. Hann lék áður með Reading, Hoffenheim, Tottenham og Swansea City. Gylfi er marka- og stoðsendingahæsti leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi var valinn Íþróttamaður ársins 2013 og 2016 og hefur alls átta sinnum verið valinn Knattspyrnumaður ársins á Íslandi.
EM 2020 í fótbolta Enski boltinn Tímamót Tengdar fréttir Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01 Umfjöllun: Ísland - Moldóva 3-0 | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30 Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7. september 2019 19:09 Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Körfubolti Fleiri fréttir 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Sjá meira
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01
Umfjöllun: Ísland - Moldóva 3-0 | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30
Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7. september 2019 19:09