Dömukór á hálum ís Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 30. ágúst 2019 08:00 Inni í gamla lýsistankinum á Hjalteyri. Ef ísinn hefði brostið hefði kórinn staðið í vatni upp að brjóstum. Nýlega gaf dömukórinn Graduale Nobili út eistneskt tónverk sem var hljóðritað í lýsistankinum á Hjalteyri við Eyjafjörð 22. og 23. mars. Við upptökurnar stóð kórinn á tíu cm þykkri íshellu í átta gráðu frosti. „Þetta voru krefjandi aðstæður en þær voru hljómburðarins virði því þarna myndast einhver mesta ómtíðni á landinu, 8-9 sekúndur,“ segir Þorvaldur Örn Davíðsson kórstjóri. „Ég fór norður á undan stúlkunum og þá dúaði ísinn undir mér einum en nóttina áður en þær komu herti frostið og við ákváðum að skella okkur öll út á klakann. Svo þegar við biðum eftir að komast öll út um sama gatið, kom stór brestur í ísinn, þá vorum við fljót að dreifa hópnum. Fjögur tónlistarmyndbönd voru líka tekin upp á sex tímum í gömlu síldarverksmiðjunni á staðnum óupphitaðri. Þorvaldur Örn segir þau hafa vakið athygli hlustenda á YouTube, ekki síst ný útsetning af Draumalandinu sem var gerð í minningu Jóns Stefánssonar, stofnanda kórsins. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Kórar Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Nýlega gaf dömukórinn Graduale Nobili út eistneskt tónverk sem var hljóðritað í lýsistankinum á Hjalteyri við Eyjafjörð 22. og 23. mars. Við upptökurnar stóð kórinn á tíu cm þykkri íshellu í átta gráðu frosti. „Þetta voru krefjandi aðstæður en þær voru hljómburðarins virði því þarna myndast einhver mesta ómtíðni á landinu, 8-9 sekúndur,“ segir Þorvaldur Örn Davíðsson kórstjóri. „Ég fór norður á undan stúlkunum og þá dúaði ísinn undir mér einum en nóttina áður en þær komu herti frostið og við ákváðum að skella okkur öll út á klakann. Svo þegar við biðum eftir að komast öll út um sama gatið, kom stór brestur í ísinn, þá vorum við fljót að dreifa hópnum. Fjögur tónlistarmyndbönd voru líka tekin upp á sex tímum í gömlu síldarverksmiðjunni á staðnum óupphitaðri. Þorvaldur Örn segir þau hafa vakið athygli hlustenda á YouTube, ekki síst ný útsetning af Draumalandinu sem var gerð í minningu Jóns Stefánssonar, stofnanda kórsins.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Kórar Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira