Móðir Balotelli grét þegar það var klárt að hann myndi spila á Ítalíu á nýjan leik Anton Ingi Leifsson skrifar 20. ágúst 2019 08:30 Balotelli er hann var kynntur til leiks. vísir/getty Mario Balotelli skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning við nýliðanna í Seríu A, Brescia, en hann snýr þar með tilbaka til heimalandsins, Ítalíu. Balotelli spilaði með Marseille á síðustu leiktíð en hann lék með AC Milan á láni tímabilið 2015/2016. Hann snýr því til baka til Ítalíu eftir þriggja ára dvöl í Frakklandi með Nice og Marseille. „Þegar ég sagði henni að ég væri að fara spila í Brescia þá byrjaði hún að gráta. Ég bað hana um skoðun á þessu en hún grét bara,“ sagði Balotelli.“I asked her for an opinion, but she cried.” Mario Balotelli's mother is delighted to see her son back in Italy https://t.co/00JxHv8WwO — Goal News (@GoalNews) August 19, 2019 Spekingarnir hafa áhyggjur af því að Balotelli sé að setjast nánast í helgan stein með þessum samningi en því er Balotelli ekki sammála. „Það lítur út fyrir það að þú ert hræddari um að þetta mistakist en ég. Ég er ekki hræddur. Nákvæmlega ekkert. Ég er fínn, ég er rólegur. Þetta er heimili mitt.“ Síðast þegar Balotelli lék á Ítalíu varð hann regulega fyrir kynþáttafordómum en hann vonast til að það heyri sögunni til. „Ég veit ekki við hverju á að búast. Ég vona að svona hlutir gerist ekki eins og í fortíðinni.“ Enski boltinn Ítalía Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Sjá meira
Mario Balotelli skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning við nýliðanna í Seríu A, Brescia, en hann snýr þar með tilbaka til heimalandsins, Ítalíu. Balotelli spilaði með Marseille á síðustu leiktíð en hann lék með AC Milan á láni tímabilið 2015/2016. Hann snýr því til baka til Ítalíu eftir þriggja ára dvöl í Frakklandi með Nice og Marseille. „Þegar ég sagði henni að ég væri að fara spila í Brescia þá byrjaði hún að gráta. Ég bað hana um skoðun á þessu en hún grét bara,“ sagði Balotelli.“I asked her for an opinion, but she cried.” Mario Balotelli's mother is delighted to see her son back in Italy https://t.co/00JxHv8WwO — Goal News (@GoalNews) August 19, 2019 Spekingarnir hafa áhyggjur af því að Balotelli sé að setjast nánast í helgan stein með þessum samningi en því er Balotelli ekki sammála. „Það lítur út fyrir það að þú ert hræddari um að þetta mistakist en ég. Ég er ekki hræddur. Nákvæmlega ekkert. Ég er fínn, ég er rólegur. Þetta er heimili mitt.“ Síðast þegar Balotelli lék á Ítalíu varð hann regulega fyrir kynþáttafordómum en hann vonast til að það heyri sögunni til. „Ég veit ekki við hverju á að búast. Ég vona að svona hlutir gerist ekki eins og í fortíðinni.“
Enski boltinn Ítalía Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Sjá meira