Katie Holmes og Jamie Foxx hætt saman Sylvía Hall skrifar 20. ágúst 2019 09:42 Holmes og Foxx saman í fyrirpartý fyrir Grammy verðlaunahátíðina árið 2018. Vísir/Getty Sex ára sambandi leikkonunnar Katie Holmes og fjöllistamannsins Jamie Foxx er nú lokið að sögn heimildarmanna People. Parið hefur verið saman frá árinu 2013 þó það hafi ekki verið mikið í sviðsljósinu. Þrátt fyrir að parið hafi tekið saman árið 2013 og sögusagnir fóru að fara á flakk um samband þeirra fljótlega eftir það fóru þau ekki að sjást reglulega opinberlega saman fyrr en árið 2017. Þá sást til þeirra úti að borða og að njóta lífsins á ströndinni í Malibu en talið var að Holmes hafi þurft að fara leynt með samband sitt eftir skilnaðinn við Tom Cruise árið 2012. Parið ásamt rapparanum Cardi B á Met Gala í ár.Vísir/GettyAð sögn heimildarmannsins lauk sambandi þeirra í maí, í sama mánuði og þau mættu saman á Met Gala. Var það í fyrsta sinn sem þau voru ljósmynduð saman á opinberum viðburði sem par. Áður höfðu þau verið saman í fyrirpartý Clive Davis fyrir Grammy verðlaunahátíðina en mættu þó í sitthvoru lagi. Leyndin yfir sambandinu gerði fjölmiðlum oft erfitt fyrir og voru misvísandi sögur um samband þeirra. Á meðan margir sögðu sambandið alvarlegt og orðrómur um mögulega trúlofun, og jafnvel brúðkaup, fór á flakk stigu aðrir heimildarmenn og sögðu parið einungis vera góða vini. Nú hefur verið staðfest að þau voru vissulega saman, og hafa nú hætt saman. Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Loksins er hægt að staðfesta að leikararnir, sem eru talin hafa serið saman í þrjú ár, séu par. 5. apríl 2017 17:00 Jamie Foxx og Katie Holmes eru hætt í feluleik Leikararnir Katie Holmes og Jamie Foxx eru par og hafa greinilega ákveðið að hætta öllum feluleik í tengslum við samband sitt. 6. september 2017 14:30 Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Jamie Fox og Katie Holmes komu saman í fyrsta sinn opinberlega. 28. janúar 2018 21:00 Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Sex ára sambandi leikkonunnar Katie Holmes og fjöllistamannsins Jamie Foxx er nú lokið að sögn heimildarmanna People. Parið hefur verið saman frá árinu 2013 þó það hafi ekki verið mikið í sviðsljósinu. Þrátt fyrir að parið hafi tekið saman árið 2013 og sögusagnir fóru að fara á flakk um samband þeirra fljótlega eftir það fóru þau ekki að sjást reglulega opinberlega saman fyrr en árið 2017. Þá sást til þeirra úti að borða og að njóta lífsins á ströndinni í Malibu en talið var að Holmes hafi þurft að fara leynt með samband sitt eftir skilnaðinn við Tom Cruise árið 2012. Parið ásamt rapparanum Cardi B á Met Gala í ár.Vísir/GettyAð sögn heimildarmannsins lauk sambandi þeirra í maí, í sama mánuði og þau mættu saman á Met Gala. Var það í fyrsta sinn sem þau voru ljósmynduð saman á opinberum viðburði sem par. Áður höfðu þau verið saman í fyrirpartý Clive Davis fyrir Grammy verðlaunahátíðina en mættu þó í sitthvoru lagi. Leyndin yfir sambandinu gerði fjölmiðlum oft erfitt fyrir og voru misvísandi sögur um samband þeirra. Á meðan margir sögðu sambandið alvarlegt og orðrómur um mögulega trúlofun, og jafnvel brúðkaup, fór á flakk stigu aðrir heimildarmenn og sögðu parið einungis vera góða vini. Nú hefur verið staðfest að þau voru vissulega saman, og hafa nú hætt saman.
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Loksins er hægt að staðfesta að leikararnir, sem eru talin hafa serið saman í þrjú ár, séu par. 5. apríl 2017 17:00 Jamie Foxx og Katie Holmes eru hætt í feluleik Leikararnir Katie Holmes og Jamie Foxx eru par og hafa greinilega ákveðið að hætta öllum feluleik í tengslum við samband sitt. 6. september 2017 14:30 Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Jamie Fox og Katie Holmes komu saman í fyrsta sinn opinberlega. 28. janúar 2018 21:00 Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Loksins er hægt að staðfesta að leikararnir, sem eru talin hafa serið saman í þrjú ár, séu par. 5. apríl 2017 17:00
Jamie Foxx og Katie Holmes eru hætt í feluleik Leikararnir Katie Holmes og Jamie Foxx eru par og hafa greinilega ákveðið að hætta öllum feluleik í tengslum við samband sitt. 6. september 2017 14:30
Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Jamie Fox og Katie Holmes komu saman í fyrsta sinn opinberlega. 28. janúar 2018 21:00