Facebook sviptir hulunni af upplýsingasöfnuninni með nýju viðmóti Birgir Olgeirsson skrifar 20. ágúst 2019 20:14 Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook. Vísir/Getty Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur ákveðið að svipta hulunni af því hvaða gögnum fyrirtækið safnar um notendur sína.Greint er frá þessu á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar segir að Facebook ætli að kynna til leiks valmöguleika á stillingarhluta síðunnar sem mun sýna hvaða forrit og vefsíður senda upplýsingar um notendur til Facebook. Hafa þessar upplýsingar verið notaðar til að auðvelda auglýsendum að sníða auglýsingar að notendum. Með þessu nýja viðmóti, sem kallast Off-Facebook Activity, gefst notendum tækifæri á að hreinsa vafrasögu sína og að koma í veg fyrir að forrit geti safnað upplýsingum um notendurna. BBC hefur eftir sérfræðingi að hann telji ekki miklar líkur á að þessi breytingin komi til með að hafa mikil áhrif á hagnað fyrirtækisins til framtíðar. Notendur á Írlandi, í Suður Kóreu og Spáni verða þeir fyrstu sem munu hafa möguleika á að nota þetta nýja viðmót. Þetta útspil Facebook kemur í framhaldi af ákvörðun Apple og Mozilla að koma í veg fyrir að Facebook og aðrar veitur geti fylgst með notendum í gegnum forrit þeirra. Samkeppniseftirlit Þýskalands hafði áður beint því til Facebook að það þyrfti að takmarka verulega hvernig það safnar upplýsingum um notendur sína án upplýsts samþykkis. Facebook safnar gögnum um nethegðun notenda sinna því þeir hafa gefið leyfi fyrir því þegar þeir samþykkja notkunarskilmála fyrirtækisins. Þetta nær einnig til þeirra forrita og vefsíðna þar sem notendur hafa notað Facebook-aðganga sína til að skrá sig inn á þau. Þetta verður þess valdandi að ef notendur skoða skó á netinu, þá sjá þeir mjög líklega skóauglýsingu á Facebook skömmu síðar. Off-Facebook Activity mun gera notendum kleift að skoða ítarlega hvaða upplýsingum forrit og vefsíður safna um þá. Facebook hefur gefið út að farsímaeigendur séu með að meðaltali 80 forrit, eða öpp, í símunum sínum og noti um fjörutíu þeirra í hverjum mánuði. BBC tekur fram að þó svo að notendur frábiðji sér að upplýsingunum sé safnað um þá, þá mun Facebook ennþá gera það nafnlaust. Sem þýðir að það mun fá upplýsingar um fjölda þeirra sem til dæmis leita sér að tilteknum skóm á netinu, en ekki hverjir gerðu það. Facebook Tengdar fréttir Forstjóri Persónuverndar segir mögulegt að símarnir hlusti til að sníða auglýsingar að þér Segir þurfa mikla vitundarvakningu í þessum efnum. 12. september 2018 11:00 Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur ákveðið að svipta hulunni af því hvaða gögnum fyrirtækið safnar um notendur sína.Greint er frá þessu á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar segir að Facebook ætli að kynna til leiks valmöguleika á stillingarhluta síðunnar sem mun sýna hvaða forrit og vefsíður senda upplýsingar um notendur til Facebook. Hafa þessar upplýsingar verið notaðar til að auðvelda auglýsendum að sníða auglýsingar að notendum. Með þessu nýja viðmóti, sem kallast Off-Facebook Activity, gefst notendum tækifæri á að hreinsa vafrasögu sína og að koma í veg fyrir að forrit geti safnað upplýsingum um notendurna. BBC hefur eftir sérfræðingi að hann telji ekki miklar líkur á að þessi breytingin komi til með að hafa mikil áhrif á hagnað fyrirtækisins til framtíðar. Notendur á Írlandi, í Suður Kóreu og Spáni verða þeir fyrstu sem munu hafa möguleika á að nota þetta nýja viðmót. Þetta útspil Facebook kemur í framhaldi af ákvörðun Apple og Mozilla að koma í veg fyrir að Facebook og aðrar veitur geti fylgst með notendum í gegnum forrit þeirra. Samkeppniseftirlit Þýskalands hafði áður beint því til Facebook að það þyrfti að takmarka verulega hvernig það safnar upplýsingum um notendur sína án upplýsts samþykkis. Facebook safnar gögnum um nethegðun notenda sinna því þeir hafa gefið leyfi fyrir því þegar þeir samþykkja notkunarskilmála fyrirtækisins. Þetta nær einnig til þeirra forrita og vefsíðna þar sem notendur hafa notað Facebook-aðganga sína til að skrá sig inn á þau. Þetta verður þess valdandi að ef notendur skoða skó á netinu, þá sjá þeir mjög líklega skóauglýsingu á Facebook skömmu síðar. Off-Facebook Activity mun gera notendum kleift að skoða ítarlega hvaða upplýsingum forrit og vefsíður safna um þá. Facebook hefur gefið út að farsímaeigendur séu með að meðaltali 80 forrit, eða öpp, í símunum sínum og noti um fjörutíu þeirra í hverjum mánuði. BBC tekur fram að þó svo að notendur frábiðji sér að upplýsingunum sé safnað um þá, þá mun Facebook ennþá gera það nafnlaust. Sem þýðir að það mun fá upplýsingar um fjölda þeirra sem til dæmis leita sér að tilteknum skóm á netinu, en ekki hverjir gerðu það.
Facebook Tengdar fréttir Forstjóri Persónuverndar segir mögulegt að símarnir hlusti til að sníða auglýsingar að þér Segir þurfa mikla vitundarvakningu í þessum efnum. 12. september 2018 11:00 Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Forstjóri Persónuverndar segir mögulegt að símarnir hlusti til að sníða auglýsingar að þér Segir þurfa mikla vitundarvakningu í þessum efnum. 12. september 2018 11:00