Fjölskylda Jessi Combs: Yfirgaf jörðina akandi á meiri hraða en nokkur önnur kona í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2019 10:30 Jessi Combs Getty/Frederick M. Brown Fjölskylda Jessi Combs vissi að það fólst í því mikil áhætta fyrir kappaksturshetjuna Jessi Combs að elta drauminn sinn. Jessi Combs átti þann draum að komast hraðar en nokkur önnur kona í sögunni og það tókst hjá henni í gær en með skelfilegum afleiðingum. Hin 39 ára gamla Jessi Combs lést í gær eftir að hafa klesst kappakstursbíl sinn sem var á yfir 824 kílómetra hraða."She left this Earth driving faster than any other woman in history" US race car driver and television personality Jessi Combs has been killed in a crash while attempting to set a new land speed record.https://t.co/xlu4E6DimEpic.twitter.com/Xkzr16ZrFT — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2019Hún var að reyna að setja nýtt heimsmet yfir að koma ökutæki á sem mestum hraða á landi og notaði til þess sérstakan þotuhreyfil. Það var öllu til tjaldað til að ná heimsmetinu og um leið tók Jessi gríðarlega mikla áhættu. Jessi hafði komist á 641 kílómetra hraða árið 2013 og var eftir það kölluð fljótasta konan á fjórum hjólum. Hún vildi hins vegar meira og þá sérstaklega met Kitty O'Neil frá árinu 1976. Kitty O'Neil hafði þá komið bíl sínum á 824 kílómetra hraða. Heimsmetstilraunin og slysið átti sér stað í suðaustur Oregon fylkis en ekki er vitað nákvæmlega hvað gerðist og orsakaði það að hún klessti bílinn á svo miklum hraða. Fjölskylda Jessi Combs gaf frá sér yfirlýsingu þar hún minnist Jessi sem brosandi og orkumikilli konu. „Stærsti draumur Jessi var að verða hraðasta kona á jörðinni og það var draumur sem hún hefur verið að elta frá árinu 2012 .... og hún yfirgaf jörðina akandi á meiri hraða en nokkur önnur kona í sögunni,“ segir í yfirlýsingu frá fjölskyldu hennar sem má sjá alla hér fyrir neðan.Jessi vann meðal annars fyrir bílamiðilinn Autoblog þar sem hún stýrði sjónvarpsþáttum. Þar á bæ minnast samstarfsmenn og kollegar Jessi einnig með miklum trega og settu saman meðfylgjandi myndband. Bandaríkin Bílar Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Sjá meira
Fjölskylda Jessi Combs vissi að það fólst í því mikil áhætta fyrir kappaksturshetjuna Jessi Combs að elta drauminn sinn. Jessi Combs átti þann draum að komast hraðar en nokkur önnur kona í sögunni og það tókst hjá henni í gær en með skelfilegum afleiðingum. Hin 39 ára gamla Jessi Combs lést í gær eftir að hafa klesst kappakstursbíl sinn sem var á yfir 824 kílómetra hraða."She left this Earth driving faster than any other woman in history" US race car driver and television personality Jessi Combs has been killed in a crash while attempting to set a new land speed record.https://t.co/xlu4E6DimEpic.twitter.com/Xkzr16ZrFT — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2019Hún var að reyna að setja nýtt heimsmet yfir að koma ökutæki á sem mestum hraða á landi og notaði til þess sérstakan þotuhreyfil. Það var öllu til tjaldað til að ná heimsmetinu og um leið tók Jessi gríðarlega mikla áhættu. Jessi hafði komist á 641 kílómetra hraða árið 2013 og var eftir það kölluð fljótasta konan á fjórum hjólum. Hún vildi hins vegar meira og þá sérstaklega met Kitty O'Neil frá árinu 1976. Kitty O'Neil hafði þá komið bíl sínum á 824 kílómetra hraða. Heimsmetstilraunin og slysið átti sér stað í suðaustur Oregon fylkis en ekki er vitað nákvæmlega hvað gerðist og orsakaði það að hún klessti bílinn á svo miklum hraða. Fjölskylda Jessi Combs gaf frá sér yfirlýsingu þar hún minnist Jessi sem brosandi og orkumikilli konu. „Stærsti draumur Jessi var að verða hraðasta kona á jörðinni og það var draumur sem hún hefur verið að elta frá árinu 2012 .... og hún yfirgaf jörðina akandi á meiri hraða en nokkur önnur kona í sögunni,“ segir í yfirlýsingu frá fjölskyldu hennar sem má sjá alla hér fyrir neðan.Jessi vann meðal annars fyrir bílamiðilinn Autoblog þar sem hún stýrði sjónvarpsþáttum. Þar á bæ minnast samstarfsmenn og kollegar Jessi einnig með miklum trega og settu saman meðfylgjandi myndband.
Bandaríkin Bílar Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Sjá meira