Ágústa Eva í nýrri þáttaröð HBO Nordic Andri Eysteinsson skrifar 29. ágúst 2019 12:30 Ágústa Eva í hlutverki sínu sem Urður í þáttunum Beforeigners. HBO Nordic Nýhafnar eru sýningar á HBO Nordic þáttunum Beforeigners en Stöð 2 hefur tryggt sér sýningarréttinn hér á landi og hefjast sýningar 8. september næstkomandi.Þættirnir eru norskir en íslenskt handbragð má finna á þáttunum enda leika íslensku leikararnir Ágústa Eva Erlendsdóttir og Jóhannes Haukur Jóhannesson hlutverk í Beforeigners.Í söguheimi þáttanna eiga þau undur og stórmerki sér stað að einstaklingar frá þremur tímaskeiðum fortíðarinnar, steinöld, víkingatímabilinu og frá því seint á 19. öldinni, flytjast til nútímans. Fólkið sem lendir í tímaflakkinu er kallað Beforeigners og þurfa að aðlagast nýjum tímum. Óvæntir hlutir gerast eftir að víkingaaldar-lögreglukonan Álfhildur rannsakar morð ásamt félaga sínum Lars Haaland.Þættirnir verða eins og áður segir frumsýndir á Stöð 2, sunnudaginn 8.september klukkan 21:50Sjá má sýnishorn Beforeigners hér að neðan. Bíó og sjónvarp Noregur Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Nýhafnar eru sýningar á HBO Nordic þáttunum Beforeigners en Stöð 2 hefur tryggt sér sýningarréttinn hér á landi og hefjast sýningar 8. september næstkomandi.Þættirnir eru norskir en íslenskt handbragð má finna á þáttunum enda leika íslensku leikararnir Ágústa Eva Erlendsdóttir og Jóhannes Haukur Jóhannesson hlutverk í Beforeigners.Í söguheimi þáttanna eiga þau undur og stórmerki sér stað að einstaklingar frá þremur tímaskeiðum fortíðarinnar, steinöld, víkingatímabilinu og frá því seint á 19. öldinni, flytjast til nútímans. Fólkið sem lendir í tímaflakkinu er kallað Beforeigners og þurfa að aðlagast nýjum tímum. Óvæntir hlutir gerast eftir að víkingaaldar-lögreglukonan Álfhildur rannsakar morð ásamt félaga sínum Lars Haaland.Þættirnir verða eins og áður segir frumsýndir á Stöð 2, sunnudaginn 8.september klukkan 21:50Sjá má sýnishorn Beforeigners hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Noregur Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira