Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Sylvía Hall skrifar 13. ágúst 2019 09:24 Á meðan allt lék í lyndi. Vísir/Getty Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. Þetta kemur fram í Instagram-færslu sem leikarinn birti í dag.Sjá einnig: Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband „Miley og ég höfum nýlega skilið og ég óska henni aðeins heilsu og hamingju í framhaldinu,“ skrifar leikarinn í færslunni en með henni fylgir mynd af fallegu sólsetri. View this post on InstagramHi all Just a quick note to say that Miley and I have recently separated and I wish her nothing but health and happiness going forward. This is a private matter and I have not made, nor will I be making, any comments to any journalists or media outlets. Any reported quotes attributed to me are false. Peace and Love. A post shared by Liam Hemsworth (@liamhemsworth) on Aug 12, 2019 at 8:41pm PDT Hann segist ekki hafa tjáð sig um sambandslit þeirra, hvorki við blaðamenn né fjölmiðla almennt, og því séu allar fréttir um annað rangar. Í gær birti Miley sjálf myndir á Twitter-síðu sinni þar sem hún talar um að taka breytingum fagnandi. Þróun sé eitthvað sem gerist náttúrulega og fólk geti ekki streist á móti því náttúruöflin munu alltaf hafa yfirhöndina og líkir því við fallega landslagið sem sést í bakgrunni myndanna.Don’t fight evolution, because you will never win. Like the mountain I am standing on top of, which was once under water, connected with Africa , change is inevitable. The Dolomites were not created over night, it was over millions of years that this magnificent beauty was formed pic.twitter.com/aM2Dlq0clS — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) August 11, 2019 Eftir að fregnir bárust af skilnaði þeirra sást til Miley njóta lífsins með systur sinni og vinkonu þeirra, Kaitlynn Carter. Carter er einnig nýfráskilin og sáust þær kyssast þegar þær voru í bátsferð á Como-vatni á Ítalíu. Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Miley Cyrus dælir inn myndum úr óvæntu brúðkaupi hennar og Hemsworth Bandaríska söngkonan Miley Cyrus og ástralski leikarinn Liam Hemsworth gengu í það heilaga um jólin. 27. desember 2018 08:15 Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11. ágúst 2019 14:01 Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12. ágúst 2019 09:35 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. Þetta kemur fram í Instagram-færslu sem leikarinn birti í dag.Sjá einnig: Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband „Miley og ég höfum nýlega skilið og ég óska henni aðeins heilsu og hamingju í framhaldinu,“ skrifar leikarinn í færslunni en með henni fylgir mynd af fallegu sólsetri. View this post on InstagramHi all Just a quick note to say that Miley and I have recently separated and I wish her nothing but health and happiness going forward. This is a private matter and I have not made, nor will I be making, any comments to any journalists or media outlets. Any reported quotes attributed to me are false. Peace and Love. A post shared by Liam Hemsworth (@liamhemsworth) on Aug 12, 2019 at 8:41pm PDT Hann segist ekki hafa tjáð sig um sambandslit þeirra, hvorki við blaðamenn né fjölmiðla almennt, og því séu allar fréttir um annað rangar. Í gær birti Miley sjálf myndir á Twitter-síðu sinni þar sem hún talar um að taka breytingum fagnandi. Þróun sé eitthvað sem gerist náttúrulega og fólk geti ekki streist á móti því náttúruöflin munu alltaf hafa yfirhöndina og líkir því við fallega landslagið sem sést í bakgrunni myndanna.Don’t fight evolution, because you will never win. Like the mountain I am standing on top of, which was once under water, connected with Africa , change is inevitable. The Dolomites were not created over night, it was over millions of years that this magnificent beauty was formed pic.twitter.com/aM2Dlq0clS — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) August 11, 2019 Eftir að fregnir bárust af skilnaði þeirra sást til Miley njóta lífsins með systur sinni og vinkonu þeirra, Kaitlynn Carter. Carter er einnig nýfráskilin og sáust þær kyssast þegar þær voru í bátsferð á Como-vatni á Ítalíu.
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Miley Cyrus dælir inn myndum úr óvæntu brúðkaupi hennar og Hemsworth Bandaríska söngkonan Miley Cyrus og ástralski leikarinn Liam Hemsworth gengu í það heilaga um jólin. 27. desember 2018 08:15 Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11. ágúst 2019 14:01 Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12. ágúst 2019 09:35 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
Miley Cyrus dælir inn myndum úr óvæntu brúðkaupi hennar og Hemsworth Bandaríska söngkonan Miley Cyrus og ástralski leikarinn Liam Hemsworth gengu í það heilaga um jólin. 27. desember 2018 08:15
Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11. ágúst 2019 14:01
Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12. ágúst 2019 09:35