Sjáðu Klopp líkja eftir Rocky: Adriannnn! Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2019 22:34 Klopp vann sinn annan titil sem knattspyrnustjóri Liverpool í kvöld. vísir/getty „Adriannn, eins og Rocky,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, eftir sigurinn á Chelsea í vítaspyrnukeppni í Ofurbikar Evrópu í Istanbúl í kvöld."ADRIANNNN, LIKE ROCKY!" Never change, bosspic.twitter.com/IuxQvHyQvS — Liverpool FC (@LFC) August 14, 2019 Klopp var greinilega ánægður með nýja markvörðinn sinn, Adrián, sem varði síðustu spyrnu Chelsea í vítakeppninni frá Tammy Abraham. Liverpool vann vítakeppnina, 5-4, en staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var jöfn, 2-2. Klopp sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn og líkti eftir frægum orðum Rocky Balboa eftir bardagann við Apollo Creed í lok fyrstu Rocky-myndarinnar. Rocky gólaði þá nafn kærustu sinnar, Adrian, með lemstrað andlit eftir að hafa tapað fyrir Creed. Hann náði svo fram hefndum í annarri myndinni. „Hey, Adrian. Okkur tókst það,“ hrópaði Rocky þá. Markvörðurinn Adrián lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Liverpool í kvöld. Hann samdi við félagið fyrir tólf dögum og kom inn á í leiknum gegn Norwich City á föstudaginn eftir að Alisson Becker meiddist. Spánverjinn stóð svo milli stanganna hjá Liverpool í kvöld og vann sinn fyrsta titil á ferlinum. Hann lék áður með West Ham United. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
„Adriannn, eins og Rocky,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, eftir sigurinn á Chelsea í vítaspyrnukeppni í Ofurbikar Evrópu í Istanbúl í kvöld."ADRIANNNN, LIKE ROCKY!" Never change, bosspic.twitter.com/IuxQvHyQvS — Liverpool FC (@LFC) August 14, 2019 Klopp var greinilega ánægður með nýja markvörðinn sinn, Adrián, sem varði síðustu spyrnu Chelsea í vítakeppninni frá Tammy Abraham. Liverpool vann vítakeppnina, 5-4, en staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var jöfn, 2-2. Klopp sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn og líkti eftir frægum orðum Rocky Balboa eftir bardagann við Apollo Creed í lok fyrstu Rocky-myndarinnar. Rocky gólaði þá nafn kærustu sinnar, Adrian, með lemstrað andlit eftir að hafa tapað fyrir Creed. Hann náði svo fram hefndum í annarri myndinni. „Hey, Adrian. Okkur tókst það,“ hrópaði Rocky þá. Markvörðurinn Adrián lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Liverpool í kvöld. Hann samdi við félagið fyrir tólf dögum og kom inn á í leiknum gegn Norwich City á föstudaginn eftir að Alisson Becker meiddist. Spánverjinn stóð svo milli stanganna hjá Liverpool í kvöld og vann sinn fyrsta titil á ferlinum. Hann lék áður með West Ham United.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn