Þurfti að skilja búnað eftir vegna geislavirkni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. ágúst 2019 18:11 Hildur Guðnadóttir tónskáld. ANTJE TAIGA JANDRIG „Mér leið eins og það væri mjög mikilvægt að minna á þessa atburði í dag því mér fannst eins og ungt fólk vissi ekki um það sem gerðist,“ sagði Hildur Guðnadóttir, tónskáld, um Chernobyl þættina í hlaðvarpsþættinum Behind The Screen. Hildur hefur fengið mikið lof fyrir hljóðrásina sem hún samdi fyrir þættina. Hljóðrásin var að stórum hluta samsett úr hljóðum sem tekin voru upp í kjarnorkuveri í Litáen og hefur Hildur hlotið tilnefningu til Emmy verðlauna fyrir verk sitt. Í þættinum, sem er gefinn út af The Hollywood Reporter, talar Hildur um hvernig hljóðin voru tekin upp og hvaðan hljóðin komur. Til að mynda var hennar uppáhalds „hljóðfæri“ hurð sem leiddi að dæluherbergi. Tsjernóbíl er fimm þátta sería sem hefur rækilega slegið í gegn.HBO „Ég varði löngum tíma í að taka upp herbergistóna, niðinn sem barst úr þeim…. Uppáhalds „hljóðfærið“ mitt í hljóðrásinni var hurð sem leiddi að dæluherbergi sem hljómaði eins og sinfónía.“ Hún segir suma rafmagnskaplana sem hún kom með sér hafa verið orðna svo geislavirka að ekki hafi verið öruggt að taka þá aftur heim. Hildur hefur verið að vinna að hljóðrás fyrir kvikmyndina Joker sem kemur út í október. Myndin er forsaga Jókersins, sem er erkióvinur Leðurblökumannsins. Hún vann að hljóðrásunum tveimur á sama tíma. Hún segist hafa leikið sér aðeins meira með hljóðrásina fyrir Jókerinn og hún hafi ekki þurft að vera jafn heiðarleg og heiðra alvöru fólk eins og fyrir Chernobyl. Hægt er að hlusta á þáttinn hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Hollywood Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
„Mér leið eins og það væri mjög mikilvægt að minna á þessa atburði í dag því mér fannst eins og ungt fólk vissi ekki um það sem gerðist,“ sagði Hildur Guðnadóttir, tónskáld, um Chernobyl þættina í hlaðvarpsþættinum Behind The Screen. Hildur hefur fengið mikið lof fyrir hljóðrásina sem hún samdi fyrir þættina. Hljóðrásin var að stórum hluta samsett úr hljóðum sem tekin voru upp í kjarnorkuveri í Litáen og hefur Hildur hlotið tilnefningu til Emmy verðlauna fyrir verk sitt. Í þættinum, sem er gefinn út af The Hollywood Reporter, talar Hildur um hvernig hljóðin voru tekin upp og hvaðan hljóðin komur. Til að mynda var hennar uppáhalds „hljóðfæri“ hurð sem leiddi að dæluherbergi. Tsjernóbíl er fimm þátta sería sem hefur rækilega slegið í gegn.HBO „Ég varði löngum tíma í að taka upp herbergistóna, niðinn sem barst úr þeim…. Uppáhalds „hljóðfærið“ mitt í hljóðrásinni var hurð sem leiddi að dæluherbergi sem hljómaði eins og sinfónía.“ Hún segir suma rafmagnskaplana sem hún kom með sér hafa verið orðna svo geislavirka að ekki hafi verið öruggt að taka þá aftur heim. Hildur hefur verið að vinna að hljóðrás fyrir kvikmyndina Joker sem kemur út í október. Myndin er forsaga Jókersins, sem er erkióvinur Leðurblökumannsins. Hún vann að hljóðrásunum tveimur á sama tíma. Hún segist hafa leikið sér aðeins meira með hljóðrásina fyrir Jókerinn og hún hafi ekki þurft að vera jafn heiðarleg og heiðra alvöru fólk eins og fyrir Chernobyl. Hægt er að hlusta á þáttinn hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Hollywood Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira