25 höfuðkúpum Sama verður skilað Kristinn Haukur Guðnason skrifar 6. ágúst 2019 07:00 Samar máttu lengi þola mismunun í Svíþjóð. Nordicphotos/Getty Höfuðkúpum 25 Sama verður skilað til Norður-Svíþjóðar, þar sem þær voru grafnar upp fyrir um 70 árum. Kúpurnar voru rannsakaðar á grundvelli kynþáttahyggju. Höfuðkúpurnar voru grafnar upp í bænum Lycksele á sjötta áratugnum og fluttar á Sögusafnið í Stokkhólmi. Þar voru þær rannsakaðar en hafa síðan legið óhreyfðar í geymslu. Þann 9. ágúst verða þær fluttar norður og grafnar að nýju með viðhöfn. Framan af 20. öldinni máttu Samar í Svíþjóð þola mismunun og aðskilnað, til dæmis í skólakerfinu. Þá stundaði sænska kirkjan ágengt trúboð í landi Sama. Mikil vitundarvakning hefur orðið í málefnum Sama síðan. Svíþjóðardemókratar hafa þó barist gegn réttindum þjóðarbrotsins. Mannfræðingar á 19. og 20. öld grófu upp höfuðkúpur og gerðu rannsóknir á þeim sem í dag myndu teljast ansi vafasamar en reynt var að leggja mat á gáfnafar Sama út frá stærð og lögun kúpunnar. Í Uppsölum var rekin kynþáttarannsóknarstofa fram á sjötta áratuginn. Samíska þingið í Svíþjóð hefur barist fyrir því í tólf ár að höfuðkúpunum sé skilað svo að hægt verði að grafa þær á ný. Er þetta því fyrsta skrefið í átt til sátta en á tíu önnur sænsk söfn eiga samískar höfuðkúpur í safnkosti sínum. Í framhaldinu mun Þjóðminjaráð Svíþjóðar skila skýrslu um hvernig tekið skuli á líkamsleifum manna í opinberum söfnum. Birtist í Fréttablaðinu Norðurslóðir Svíþjóð Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Höfuðkúpum 25 Sama verður skilað til Norður-Svíþjóðar, þar sem þær voru grafnar upp fyrir um 70 árum. Kúpurnar voru rannsakaðar á grundvelli kynþáttahyggju. Höfuðkúpurnar voru grafnar upp í bænum Lycksele á sjötta áratugnum og fluttar á Sögusafnið í Stokkhólmi. Þar voru þær rannsakaðar en hafa síðan legið óhreyfðar í geymslu. Þann 9. ágúst verða þær fluttar norður og grafnar að nýju með viðhöfn. Framan af 20. öldinni máttu Samar í Svíþjóð þola mismunun og aðskilnað, til dæmis í skólakerfinu. Þá stundaði sænska kirkjan ágengt trúboð í landi Sama. Mikil vitundarvakning hefur orðið í málefnum Sama síðan. Svíþjóðardemókratar hafa þó barist gegn réttindum þjóðarbrotsins. Mannfræðingar á 19. og 20. öld grófu upp höfuðkúpur og gerðu rannsóknir á þeim sem í dag myndu teljast ansi vafasamar en reynt var að leggja mat á gáfnafar Sama út frá stærð og lögun kúpunnar. Í Uppsölum var rekin kynþáttarannsóknarstofa fram á sjötta áratuginn. Samíska þingið í Svíþjóð hefur barist fyrir því í tólf ár að höfuðkúpunum sé skilað svo að hægt verði að grafa þær á ný. Er þetta því fyrsta skrefið í átt til sátta en á tíu önnur sænsk söfn eiga samískar höfuðkúpur í safnkosti sínum. Í framhaldinu mun Þjóðminjaráð Svíþjóðar skila skýrslu um hvernig tekið skuli á líkamsleifum manna í opinberum söfnum.
Birtist í Fréttablaðinu Norðurslóðir Svíþjóð Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira