Heimildamynd Obama hjónanna sýnd á Netflix Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. ágúst 2019 14:53 Michelle og Barack Obama. getty/Chip Somodevilla Heimildamynd Barack og Michelle Obama, American Factory, verður aðgengileg á streymisveitu Netflix þann 21. ágúst næstkomandi. Myndin verður sú fyrsta sem hjónin framleiða en fyrir 15 mánuðum síðan skrifuðu þau undir samning við streymisveituna um að framleiða myndir og þætti fyrir hana. Þau verða fyrstu stjórnmálamennirnir í Bandaríkjunum sem snúa til Hollywood eftir að stjórnmálaferli lýkur. „Teymið þeirra er gáfað, einbeitt og vita eftir hverju þau sækjast. Þau sáu strax hvaða myndir þau vildu vinna að,“ sagði Josh Braun, framleiðandi hjá Submarine Entertainment. Hann hefur þegar selt Obama hjónunum réttinn að tveimur myndum: American Factory og heimildarmyndinni Crip Camp. American Factory fjallar um verksmiðju í eigu kínversks milljarðamærings sem var opnuð í gamalli bílaverksmiðju í Ohio. Í myndinni Crip Camp verður fjallað um unglinga með fatlanir sem fóru í sumarbúðir í New York fylki á seinni hluta 7. áratugarins. Hún mun líklegast koma inn á Netflix árið 2020. Obama hjónin munu einnig framleiða þáttaseríu byggða á bókinni Frederick Douglass: Prophet of Freedom; Bloom eftir David W. Blight, seríu smásagna sem bera mun heitið Overlooked og mun vera byggð á minningargreinadálki New York Times og fleiri verkefni. Hollywood Netflix Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Heimildamynd Barack og Michelle Obama, American Factory, verður aðgengileg á streymisveitu Netflix þann 21. ágúst næstkomandi. Myndin verður sú fyrsta sem hjónin framleiða en fyrir 15 mánuðum síðan skrifuðu þau undir samning við streymisveituna um að framleiða myndir og þætti fyrir hana. Þau verða fyrstu stjórnmálamennirnir í Bandaríkjunum sem snúa til Hollywood eftir að stjórnmálaferli lýkur. „Teymið þeirra er gáfað, einbeitt og vita eftir hverju þau sækjast. Þau sáu strax hvaða myndir þau vildu vinna að,“ sagði Josh Braun, framleiðandi hjá Submarine Entertainment. Hann hefur þegar selt Obama hjónunum réttinn að tveimur myndum: American Factory og heimildarmyndinni Crip Camp. American Factory fjallar um verksmiðju í eigu kínversks milljarðamærings sem var opnuð í gamalli bílaverksmiðju í Ohio. Í myndinni Crip Camp verður fjallað um unglinga með fatlanir sem fóru í sumarbúðir í New York fylki á seinni hluta 7. áratugarins. Hún mun líklegast koma inn á Netflix árið 2020. Obama hjónin munu einnig framleiða þáttaseríu byggða á bókinni Frederick Douglass: Prophet of Freedom; Bloom eftir David W. Blight, seríu smásagna sem bera mun heitið Overlooked og mun vera byggð á minningargreinadálki New York Times og fleiri verkefni.
Hollywood Netflix Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira