Engin búseta á einni af hverjum tíu jörðum í Þingeyjarsveit Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 9. ágúst 2019 12:45 Sveitarstjórnarmenn frá þrettán sveitarfélögum innan Eyþings sátu fund ríkistjórnarinnar í Mývatnssveit í gær. Vísir/Vilhelm Engin búseta er á ríflega einni af hverjum tíu jörðum í Þingeyjarsveit sem er alltof hátt hlutfall segir oddviti sveitarinnar. Hann telur að ástandið sé svipað annar staðar á landinu. Þetta sé eins mikill vandi og jarðarsöfnun útlendinga. Sveitarstjórnir hafa óskað eftir því að ríkistjórnin móti stefnu í málaflokknum. Sveitarstjórnarmenn frá þrettán sveitarfélögum innan Eyþings sátu fund ríkistjórnarinnar í Mývatnssveit í gær. Arnór Benónýsson segir að sveitarstjórninar hafi lýst áhyggjum sínum af þeirri stöðu sem mörg sveitarfélög eru í þegar kemur að jörðum. „Menn óskuðu eftir því að ríkisvaldið setti skýrar leikreglur í þessu máli, eignarhald á jörðum er flókið mál og víða erfitt mál fyrir sveitarstjórnir“ Hann segir alltof algengt að jarðir séu ekki setnar það eða ekki búið á þeim. „Eigendurnir eru fluttir burt þeir eru jafnvel orðnir mjög margir. Það er erfitt að byggja upp samfélag í kringum slíkar eignir.“ Arnór segir að af 460 íbúðarhúsnæði í Þingeyjarsveit sé ekki búið í sextiu þeirra og um fimmtíu þeirra séu á jörðum. Hann segir að rætt hafi verið um að setja sérstök fasteignagjöld á þessar eignir eða svokallaðan tómthússkatt. Arnór segir að menn séu líka með áhyggjur af jarðarsöfnun útlendinga. „Ef verið er að kaupa upp jarðir sem eru auðlindaríkar og ætla síðan ekki að sitja þær þá hafa menn áhyggjur af því. En menn vilja ekkert einskorða þá umræðu við erlenda auðmenn þó það sé mest áberandi núna“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í fréttum okkar í gær að aukinn áhugi auðmanna á að kaupa jarðir á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum og öðrum verðmætum hlunnindum í tengslum við loftslagsbreytingar. Þetta hafi menn ekki séð fyrir við gerð gildandi laga frá 2004. Stefnt sé á að starfshópur í málaflokknum komi fram með tillögur fyrir næsta þing. Sveitarstjórnarmál Þingeyjarsveit Tengdar fréttir Jafnvægi milli þess að gæta almannahagsmuna og tryggja eignarétt Forsætisráðherra segir að pólitískur vilji sé hér á landi til að herða löggjöf um jarðarkaup auðmanna á Íslandi 21. júlí 2019 19:15 Segir að stýra þurfi því hvernig landið er nýtt Forsætisráðherra segir það stórt hagsmunamál almennings að löggjöf verði hert um jarðarkaup auðmanna á Íslandi 21. júlí 2019 12:30 Áhugi auðmanna á jarðarkaupum á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum Forsætisráðherra telur að aukinn áhugi auðmanna á að kaupa jarðir á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum og öðrum verðmætum hlunnindum í tengslum við loftslagsbreytingar. 7. ágúst 2019 19:02 Yfirgnæfandi stuðningur við frekari hömlur á jarðakaup Mikill stuðningur er við að stjórnvöld setji frekari skorður við jarðakaupum erlendra aðila samkvæmt nýrri könnun sem gerð var fyrir Fréttablaðið. Þannig segjast tæp 84 prósent mjög eða frekar sammála frekari skorðum en aðeins fimm prósent eru því ósammála. Andstaðan við jarðakaup eykst með aldri. 30. júlí 2019 06:00 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Engin búseta er á ríflega einni af hverjum tíu jörðum í Þingeyjarsveit sem er alltof hátt hlutfall segir oddviti sveitarinnar. Hann telur að ástandið sé svipað annar staðar á landinu. Þetta sé eins mikill vandi og jarðarsöfnun útlendinga. Sveitarstjórnir hafa óskað eftir því að ríkistjórnin móti stefnu í málaflokknum. Sveitarstjórnarmenn frá þrettán sveitarfélögum innan Eyþings sátu fund ríkistjórnarinnar í Mývatnssveit í gær. Arnór Benónýsson segir að sveitarstjórninar hafi lýst áhyggjum sínum af þeirri stöðu sem mörg sveitarfélög eru í þegar kemur að jörðum. „Menn óskuðu eftir því að ríkisvaldið setti skýrar leikreglur í þessu máli, eignarhald á jörðum er flókið mál og víða erfitt mál fyrir sveitarstjórnir“ Hann segir alltof algengt að jarðir séu ekki setnar það eða ekki búið á þeim. „Eigendurnir eru fluttir burt þeir eru jafnvel orðnir mjög margir. Það er erfitt að byggja upp samfélag í kringum slíkar eignir.“ Arnór segir að af 460 íbúðarhúsnæði í Þingeyjarsveit sé ekki búið í sextiu þeirra og um fimmtíu þeirra séu á jörðum. Hann segir að rætt hafi verið um að setja sérstök fasteignagjöld á þessar eignir eða svokallaðan tómthússkatt. Arnór segir að menn séu líka með áhyggjur af jarðarsöfnun útlendinga. „Ef verið er að kaupa upp jarðir sem eru auðlindaríkar og ætla síðan ekki að sitja þær þá hafa menn áhyggjur af því. En menn vilja ekkert einskorða þá umræðu við erlenda auðmenn þó það sé mest áberandi núna“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í fréttum okkar í gær að aukinn áhugi auðmanna á að kaupa jarðir á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum og öðrum verðmætum hlunnindum í tengslum við loftslagsbreytingar. Þetta hafi menn ekki séð fyrir við gerð gildandi laga frá 2004. Stefnt sé á að starfshópur í málaflokknum komi fram með tillögur fyrir næsta þing.
Sveitarstjórnarmál Þingeyjarsveit Tengdar fréttir Jafnvægi milli þess að gæta almannahagsmuna og tryggja eignarétt Forsætisráðherra segir að pólitískur vilji sé hér á landi til að herða löggjöf um jarðarkaup auðmanna á Íslandi 21. júlí 2019 19:15 Segir að stýra þurfi því hvernig landið er nýtt Forsætisráðherra segir það stórt hagsmunamál almennings að löggjöf verði hert um jarðarkaup auðmanna á Íslandi 21. júlí 2019 12:30 Áhugi auðmanna á jarðarkaupum á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum Forsætisráðherra telur að aukinn áhugi auðmanna á að kaupa jarðir á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum og öðrum verðmætum hlunnindum í tengslum við loftslagsbreytingar. 7. ágúst 2019 19:02 Yfirgnæfandi stuðningur við frekari hömlur á jarðakaup Mikill stuðningur er við að stjórnvöld setji frekari skorður við jarðakaupum erlendra aðila samkvæmt nýrri könnun sem gerð var fyrir Fréttablaðið. Þannig segjast tæp 84 prósent mjög eða frekar sammála frekari skorðum en aðeins fimm prósent eru því ósammála. Andstaðan við jarðakaup eykst með aldri. 30. júlí 2019 06:00 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Jafnvægi milli þess að gæta almannahagsmuna og tryggja eignarétt Forsætisráðherra segir að pólitískur vilji sé hér á landi til að herða löggjöf um jarðarkaup auðmanna á Íslandi 21. júlí 2019 19:15
Segir að stýra þurfi því hvernig landið er nýtt Forsætisráðherra segir það stórt hagsmunamál almennings að löggjöf verði hert um jarðarkaup auðmanna á Íslandi 21. júlí 2019 12:30
Áhugi auðmanna á jarðarkaupum á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum Forsætisráðherra telur að aukinn áhugi auðmanna á að kaupa jarðir á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum og öðrum verðmætum hlunnindum í tengslum við loftslagsbreytingar. 7. ágúst 2019 19:02
Yfirgnæfandi stuðningur við frekari hömlur á jarðakaup Mikill stuðningur er við að stjórnvöld setji frekari skorður við jarðakaupum erlendra aðila samkvæmt nýrri könnun sem gerð var fyrir Fréttablaðið. Þannig segjast tæp 84 prósent mjög eða frekar sammála frekari skorðum en aðeins fimm prósent eru því ósammála. Andstaðan við jarðakaup eykst með aldri. 30. júlí 2019 06:00