Ron Burgundy tók yfir bandarísku spjallþáttasenuna Andri Eysteinsson skrifar 9. ágúst 2019 13:12 Ron Burgundy ásamt Jimmy Fallon. Getty/NBC Fréttaþulurinn frá San Diego, Ron Burgundy sem þekktur er úr kvikmyndunum Anchorman: The Legend of Ron Burgundy og Anchorman 2: The Legend Continues sem komu út árin 2004 og 2013, var gestur Conan O‘Brien í spjallþættinum CONAN sem sýndur var á sjónvarpsstöðinni TBS. Aðdáendur Burgundy sem misstu af honum hjá Conan gátu þó séð hann grínast í öllum helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna.#RonBurgundy on all three major networks’ late night shows at the same time. pic.twitter.com/TWcyoEwaga — Brandon Longo (@brandonlongo) August 9, 2019 Burgundy, sem leikinn er af Will Ferrell, mætti til James Corden í The Late Late Show, Jimmy Fallon í The Tonight Show, Jimmy Kimmel í Jimmy Kimmel Live!, Seth Meyers í Late Night with Seth Meyers og svo mætti Burgundy til Stephen Colbert í The Late Show. Ferrell í gervi fréttamannsins litríka hélt á öllum stöðum stutt uppistand áður en hann settist við hlið þáttastjórnenda og ræddi við þá um heima og geima. Nú hefst bráðlega önnur þáttaröð hlaðvarpsins The Ron Burgundy Podcast og má leiða líkur að því að einkaviðtal Burgundy við alla þáttastjórnendurna tengist því sterkum böndum. Hjá Stephen Colbert greindi Ron Burgundy frá því að hann hafi spilað golf með Donald Trump, Bandaríkjaforseta og spilaði 90 höggum undir pari. Hjá Jimmy Fallon greindi hann frá því að uppáhalds gestur hans í hlaðvarpinu hafi verið ástralska söngkonan Kylie Minogue en hjá Conan O‘Brien sagði hann að í annarri þáttaröð hlaðvarpsins verði ýmislegt afhjúpað, til að mynda að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz væri í raun og veru fjöldamorðingi. Hjá James Corden hann hins vegar kynntur fyrir hinum ýmsu dýrum. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Fréttaþulurinn frá San Diego, Ron Burgundy sem þekktur er úr kvikmyndunum Anchorman: The Legend of Ron Burgundy og Anchorman 2: The Legend Continues sem komu út árin 2004 og 2013, var gestur Conan O‘Brien í spjallþættinum CONAN sem sýndur var á sjónvarpsstöðinni TBS. Aðdáendur Burgundy sem misstu af honum hjá Conan gátu þó séð hann grínast í öllum helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna.#RonBurgundy on all three major networks’ late night shows at the same time. pic.twitter.com/TWcyoEwaga — Brandon Longo (@brandonlongo) August 9, 2019 Burgundy, sem leikinn er af Will Ferrell, mætti til James Corden í The Late Late Show, Jimmy Fallon í The Tonight Show, Jimmy Kimmel í Jimmy Kimmel Live!, Seth Meyers í Late Night with Seth Meyers og svo mætti Burgundy til Stephen Colbert í The Late Show. Ferrell í gervi fréttamannsins litríka hélt á öllum stöðum stutt uppistand áður en hann settist við hlið þáttastjórnenda og ræddi við þá um heima og geima. Nú hefst bráðlega önnur þáttaröð hlaðvarpsins The Ron Burgundy Podcast og má leiða líkur að því að einkaviðtal Burgundy við alla þáttastjórnendurna tengist því sterkum böndum. Hjá Stephen Colbert greindi Ron Burgundy frá því að hann hafi spilað golf með Donald Trump, Bandaríkjaforseta og spilaði 90 höggum undir pari. Hjá Jimmy Fallon greindi hann frá því að uppáhalds gestur hans í hlaðvarpinu hafi verið ástralska söngkonan Kylie Minogue en hjá Conan O‘Brien sagði hann að í annarri þáttaröð hlaðvarpsins verði ýmislegt afhjúpað, til að mynda að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz væri í raun og veru fjöldamorðingi. Hjá James Corden hann hins vegar kynntur fyrir hinum ýmsu dýrum.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira