Inter að gefast upp á viðræðum við Man Utd? Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. júlí 2019 10:00 Ekki ódýr vísir/getty Erfiðlega gengur að fá niðurstöðu í samningaviðræður ítalska úrvalsdeildarliðsins Inter Milan og enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United vegna belgíska framherjans Romelu Lukaku. Nokkuð ljóst þykir að Belginn eigi ekki framtíð á Old Trafford en Man Utd er ekki tilbúið að selja þennan 26 ára gamla markahrók fyrir neina smámuni og samkvæmt fréttum frá Ítalíu eru forráðamenn Inter farnir að skoða aðra kosti á leikmannamarkaðnum. „Við erum búnir að gera þeim gott tilboð. Tilboð sem er í takt við markaðsvirði leikmannsins en samt tekst okkur ekki að ná saman við þá,“ segir Beppe Marotta, stjórnarformaður ítalska félagsins. „Við höldum áfram að skoða stöðuna og það getur allt gerst á markaðnum,“ sagði Marotta ennfremur. Inter gæti snúið spjótum sínum að franska stórveldinu PSG með það fyrir augum að kaupa hinn 32 ára gamla Edinson Cavani en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við frönsku meistarana. Cavani þekkir vel til á Ítalíu þar sem hann sló fyrst í gegn með Palermo og Napoli en samkvæmt ítölskum fjölmiðlum hefur hann verið í samskiptum við landa sína hjá Inter, Diego Godín og Matias Vecino, vegna mögulegrar endurkomu til Ítalíu. Lukaku gæti engu að síður endað á Ítalíu þar sem orðrómar um áhuga ítölsku meistaranna Juventus verða sífellt háværari. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira
Erfiðlega gengur að fá niðurstöðu í samningaviðræður ítalska úrvalsdeildarliðsins Inter Milan og enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United vegna belgíska framherjans Romelu Lukaku. Nokkuð ljóst þykir að Belginn eigi ekki framtíð á Old Trafford en Man Utd er ekki tilbúið að selja þennan 26 ára gamla markahrók fyrir neina smámuni og samkvæmt fréttum frá Ítalíu eru forráðamenn Inter farnir að skoða aðra kosti á leikmannamarkaðnum. „Við erum búnir að gera þeim gott tilboð. Tilboð sem er í takt við markaðsvirði leikmannsins en samt tekst okkur ekki að ná saman við þá,“ segir Beppe Marotta, stjórnarformaður ítalska félagsins. „Við höldum áfram að skoða stöðuna og það getur allt gerst á markaðnum,“ sagði Marotta ennfremur. Inter gæti snúið spjótum sínum að franska stórveldinu PSG með það fyrir augum að kaupa hinn 32 ára gamla Edinson Cavani en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við frönsku meistarana. Cavani þekkir vel til á Ítalíu þar sem hann sló fyrst í gegn með Palermo og Napoli en samkvæmt ítölskum fjölmiðlum hefur hann verið í samskiptum við landa sína hjá Inter, Diego Godín og Matias Vecino, vegna mögulegrar endurkomu til Ítalíu. Lukaku gæti engu að síður endað á Ítalíu þar sem orðrómar um áhuga ítölsku meistaranna Juventus verða sífellt háværari.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira