Fer úr NBA-deildinni til Bayern München Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2019 14:30 Greg Monroe skorar hér á móti verðandi NBA-meisturum Toronto Raptors í úrslitakeppninni í vor. Getty/Vaughn Ridley Annað tímabilið í röð þurfa Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín að glíma við lið með gamla NBA-stjörnu innanborðs. Þýsku meistararnir í körfubolta, Bayern München, hefur náð samkomulagi við reynsluboltann Greg Monroe. Derrick Williams var stjarna Bayern á síðasta tímabili þegar liðið vann Alba Berlín í lokaúrslitunum um meistaratitilinn. Hann hefur nú yfirgefið Þýskaland og samið við Fenerbahce í Tyrklandi. Greg Monroe er 28 ára gamall framherji og er langt frá því að vera kominn inn á sín síðustu ár í boltanum. Þetta verður hans fyrsta tímabil í Evrópu og það er ljóst að þessu 211 sentímetra og 120 kílóa maður verður erfiður viðureignar í teignum í vetur.Welcome to the #Bayern Family, Moose! Alles zur Verpflichtung von Greg @M10OSE Monroe: ???? https://t.co/Ap2U2DUZIghttps://t.co/pD5ht5HIyS ?? 2.11m 120kg Lefty NBA Draft 2010 - 7th Pick#GregAttack#GregMonroe#FCBBroster#FCBB Footage rights belong to the @NBApic.twitter.com/05F6rgmFzl — FC Bayern Basketball (@fcb_basketball) July 25, 2019 Monroe hefur spilað undanfarin níu tímabil í NBA-deildinni síðast með Philadelphia 76ers. 76ers var reyndar þriðja félagið hans á tímabilinu 2018-19 því hann byrjaði það hjá Toronto Raptors og stoppaði síðan stutt hjá Boston Celtics áður en hann kom til Philadelphia. Bestu tímabil Greg Monroe voru í búningi Detroit Pistons en hann skoraði 16,0 stig að meðaltali tímabilið 2012-13 og var með 15,9 stig og 10,2 fráköst að meðaltali 2014-15. Monroe hefur alls spilað 632 deildarleiki í NBA og 27 leiki í úrslitakeppni. Í deildarkeppninni er hann með 13,2 stig og 8,3 fráköst að meðaltali í leik. NBA Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Annað tímabilið í röð þurfa Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín að glíma við lið með gamla NBA-stjörnu innanborðs. Þýsku meistararnir í körfubolta, Bayern München, hefur náð samkomulagi við reynsluboltann Greg Monroe. Derrick Williams var stjarna Bayern á síðasta tímabili þegar liðið vann Alba Berlín í lokaúrslitunum um meistaratitilinn. Hann hefur nú yfirgefið Þýskaland og samið við Fenerbahce í Tyrklandi. Greg Monroe er 28 ára gamall framherji og er langt frá því að vera kominn inn á sín síðustu ár í boltanum. Þetta verður hans fyrsta tímabil í Evrópu og það er ljóst að þessu 211 sentímetra og 120 kílóa maður verður erfiður viðureignar í teignum í vetur.Welcome to the #Bayern Family, Moose! Alles zur Verpflichtung von Greg @M10OSE Monroe: ???? https://t.co/Ap2U2DUZIghttps://t.co/pD5ht5HIyS ?? 2.11m 120kg Lefty NBA Draft 2010 - 7th Pick#GregAttack#GregMonroe#FCBBroster#FCBB Footage rights belong to the @NBApic.twitter.com/05F6rgmFzl — FC Bayern Basketball (@fcb_basketball) July 25, 2019 Monroe hefur spilað undanfarin níu tímabil í NBA-deildinni síðast með Philadelphia 76ers. 76ers var reyndar þriðja félagið hans á tímabilinu 2018-19 því hann byrjaði það hjá Toronto Raptors og stoppaði síðan stutt hjá Boston Celtics áður en hann kom til Philadelphia. Bestu tímabil Greg Monroe voru í búningi Detroit Pistons en hann skoraði 16,0 stig að meðaltali tímabilið 2012-13 og var með 15,9 stig og 10,2 fráköst að meðaltali 2014-15. Monroe hefur alls spilað 632 deildarleiki í NBA og 27 leiki í úrslitakeppni. Í deildarkeppninni er hann með 13,2 stig og 8,3 fráköst að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira