Annað barn á leiðinni eftir erfitt ferli Sylvía Hall skrifar 29. júlí 2019 15:06 Anne Hathaway og Adam Shulman, eiginmaður hennar. Vísir/Getty Leikkonan Anne Hathaway gengur nú með annað barn sitt. Þetta tilkynnti hún á Instagram-síðu sinni nú á dögunum en fyrir eiga hún og eiginmaður hennar Adam Shulman soninn Jonathan sem er þriggja ára gamall. Í viðtali við Entertainment Tonight opnaði Hathaway sig um ófrjósemi og erfiðleika við að eignast börn. Hún segir mikilvægt að ræða þessi sársaukafullu augnablik sem eru svo algeng áður en hlutirnir ganga upp. „Það er dásamlegt að við fögnum þessu augnabliki þegar það er viðeigandi að deila því. Mér finnst mikil þögn ríkja í kringum augnablikin sem koma á undan og eru ekki jafn hamingjusöm, og í raun eru mörg þeirra frekar sársaukafull,“ segir Hathaway. Hún segir mikilvægt að fólk viti að þetta hafi ekki verið sjálfgefið. Það séu margir sem glími við samskonar vandamál og hún vilji að það fólk fái einnig stað í umræðunni. „Ég vil bara að sú manneskja viti að hún er einnig hluti af minni sögu og að mín saga var ekki bara uppfull af hamingjusömum stundum.“ Í færslu sinni þar sem óléttan var tilkynnt sendir hún kveðjur á alla þá sem eru að ganga í gegnum það ferli sem hún þekkir af eigin reynslu. Það sé ekki alltaf greið leið að því að eignast börn. View this post on InstagramIt’s not for a movie... #2 All kidding aside, for everyone going through infertility and conception hell, please know it was not a straight line to either of my pregnancies. Sending you extra love A post shared by Anne Hathaway (@annehathaway) on Jul 24, 2019 at 11:34am PDT Ástin og lífið Börn og uppeldi Hollywood Tengdar fréttir Sjáðu viðbrögð Anne Hathaway þegar hún sér fyrstu auglýsinguna sem hún lék í Óskarsverðlauna leikkonan Anne Hathaway var gestur hjá Stephen Colbert í The Late Show í gærkvöldi og spjallaði til að mynda um næstu kvikmynd leikkonunnar, Ocean´s 8. 25. maí 2018 16:30 Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
Leikkonan Anne Hathaway gengur nú með annað barn sitt. Þetta tilkynnti hún á Instagram-síðu sinni nú á dögunum en fyrir eiga hún og eiginmaður hennar Adam Shulman soninn Jonathan sem er þriggja ára gamall. Í viðtali við Entertainment Tonight opnaði Hathaway sig um ófrjósemi og erfiðleika við að eignast börn. Hún segir mikilvægt að ræða þessi sársaukafullu augnablik sem eru svo algeng áður en hlutirnir ganga upp. „Það er dásamlegt að við fögnum þessu augnabliki þegar það er viðeigandi að deila því. Mér finnst mikil þögn ríkja í kringum augnablikin sem koma á undan og eru ekki jafn hamingjusöm, og í raun eru mörg þeirra frekar sársaukafull,“ segir Hathaway. Hún segir mikilvægt að fólk viti að þetta hafi ekki verið sjálfgefið. Það séu margir sem glími við samskonar vandamál og hún vilji að það fólk fái einnig stað í umræðunni. „Ég vil bara að sú manneskja viti að hún er einnig hluti af minni sögu og að mín saga var ekki bara uppfull af hamingjusömum stundum.“ Í færslu sinni þar sem óléttan var tilkynnt sendir hún kveðjur á alla þá sem eru að ganga í gegnum það ferli sem hún þekkir af eigin reynslu. Það sé ekki alltaf greið leið að því að eignast börn. View this post on InstagramIt’s not for a movie... #2 All kidding aside, for everyone going through infertility and conception hell, please know it was not a straight line to either of my pregnancies. Sending you extra love A post shared by Anne Hathaway (@annehathaway) on Jul 24, 2019 at 11:34am PDT
Ástin og lífið Börn og uppeldi Hollywood Tengdar fréttir Sjáðu viðbrögð Anne Hathaway þegar hún sér fyrstu auglýsinguna sem hún lék í Óskarsverðlauna leikkonan Anne Hathaway var gestur hjá Stephen Colbert í The Late Show í gærkvöldi og spjallaði til að mynda um næstu kvikmynd leikkonunnar, Ocean´s 8. 25. maí 2018 16:30 Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
Sjáðu viðbrögð Anne Hathaway þegar hún sér fyrstu auglýsinguna sem hún lék í Óskarsverðlauna leikkonan Anne Hathaway var gestur hjá Stephen Colbert í The Late Show í gærkvöldi og spjallaði til að mynda um næstu kvikmynd leikkonunnar, Ocean´s 8. 25. maí 2018 16:30
Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00