Robbie Williams fór ekki út úr húsi vegna víðáttufælni Andri Eysteinsson skrifar 15. júlí 2019 13:50 Hjónin Robbie Williams og Ayda Field Getty/Samir Hussein Breski söngvarinn Robbie Williams opnaði sig á dögunum um víðáttufælni sem hann barðist við á árum áður í viðtali við SunOnline. Williams fór yfir feril sinn og sagði að þó hann hafi farið mjög hátt hafi hann þurft að eyða miklum tíma til að ná andlegu jafnvægi að nýju. Williams sagðist hafa eytt árunum 2006-2009 innandyra vegna mikillar víðáttufælni sem hann þjáðist af. Fælnin hafði það mikil áhrif á sálarlíf söngvarans að hann hafnaði 15 milljón punda boði um að vera næsti kynnir söngkeppninnar American Idol. Líkaminn og hugurinn sögðu mér að fara ekki fet, ég gæti ekki gert neitt. Svo það eina sem ég gerði var að sitja og bíða. Árunum 2006-2009 eyddi ég vafinn inn í kasmír teppi, borðaði snakk og safnaði skeggi, sagði Williams um þennan erfiða tíma. Williams leitaði sér að lokum aðstoðar og sneri aftur í sviðsljósið í X-Factor árið 2009 og tveimur árum seinna gekk hann til liðs við sína gömlu félaga í Take That á tónleikaferðalagi. Hann segir jafnframt að ef ekki væri fyrir Take That hefði hann líkast til aldrei snúið aftur í tónlistarbransann. „Ég gat skýlt mér á bak við strákana mína, þeir aðstoðuðu mig heilan helling,“ sagði Williams. Hollywood Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Breski söngvarinn Robbie Williams opnaði sig á dögunum um víðáttufælni sem hann barðist við á árum áður í viðtali við SunOnline. Williams fór yfir feril sinn og sagði að þó hann hafi farið mjög hátt hafi hann þurft að eyða miklum tíma til að ná andlegu jafnvægi að nýju. Williams sagðist hafa eytt árunum 2006-2009 innandyra vegna mikillar víðáttufælni sem hann þjáðist af. Fælnin hafði það mikil áhrif á sálarlíf söngvarans að hann hafnaði 15 milljón punda boði um að vera næsti kynnir söngkeppninnar American Idol. Líkaminn og hugurinn sögðu mér að fara ekki fet, ég gæti ekki gert neitt. Svo það eina sem ég gerði var að sitja og bíða. Árunum 2006-2009 eyddi ég vafinn inn í kasmír teppi, borðaði snakk og safnaði skeggi, sagði Williams um þennan erfiða tíma. Williams leitaði sér að lokum aðstoðar og sneri aftur í sviðsljósið í X-Factor árið 2009 og tveimur árum seinna gekk hann til liðs við sína gömlu félaga í Take That á tónleikaferðalagi. Hann segir jafnframt að ef ekki væri fyrir Take That hefði hann líkast til aldrei snúið aftur í tónlistarbransann. „Ég gat skýlt mér á bak við strákana mína, þeir aðstoðuðu mig heilan helling,“ sagði Williams.
Hollywood Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira