Giftu sig aftur í Frakklandi Sylvía Hall skrifar 1. júlí 2019 11:46 Parið í París. Vísir/Getty Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. Þau gengu upprunalega í það heilaga við látlausa athöfn í Las Vegas í maí en parið trúlofaði sig í október árið 2017 eftir að hafa verið saman í um það bil eitt ár. Joe Jonas er 29 ára gamall og gerði garðinn frægan með bræðrum sínum í hljómsveitinni Jonas Brothers en hljómsveitin tók nýlega saman aftur og gáfu þeir út nýja plötu fyrr í mánuðinum. Sophie Turner er 23 ára gömul og sló í gegn sem Sansa Stark í þáttunum Game of Thrones. View this post on InstagramNap game strong. A post shared by J O E J O N A S (@joejonas) on Jun 24, 2019 at 11:12am PDT Athöfnin fór fram í kastala í Frakklandi en áður hafði parið eytt tíma í París og skoðað borgina. Á gestalistanum mátti finna stór nöfn í Hollywood, til að mynda fyrirsætan Ashley Graham, Dr. Phil og Game of Thrones-stjarnan Maisie Williams. Þá voru bræður Joe, Kevin og Nick, ásamt eiginkonum þeirra Danielle og leikkonunni Priyanka Chopra, að sjálfsögðu mættir. View this post on InstagramA post shared by Sophie Turner (@sophiet) on Jun 22, 2019 at 11:46am PDT Mikil leynd var yfir brúðkaupinu og hafa hjónin ekki birt neinar myndir frá athöfninni. Það var ekki fyrr en mynd af parinu birtist á Instagram-reikningi Turner sem dagsetningin kom í ljós eftir að Dr. Phil sjálfur bætti við athugasemdinni: „Róa sig! Ein vika til stefnu! Ha! Sjáumst í brúðkaupinu!“ Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Jonas Brothers tengdir við lygamæli á rúntinum með James Corden Drengirnir í sveitinni Jonas Brothers eru nýjustu gestir í dagskráliðnum Carpool Karaoke hjá James Corden. 8. mars 2019 12:30 Jonas Brothers snúa aftur eftir sex ára hlé: Tónleikaferðalag og plata á leiðinni Jonas Brothers eru sagðir skipuleggja endurkomu. 19. febrúar 2019 21:53 Game of Thrones-stjarna trúlofast tónlistarmanni „Ég sagði já,“ skrifaði Turner við mynd sem hún birti á Instagram fyrr í dag af trúlofunarhring hennar. 15. október 2017 21:35 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. Þau gengu upprunalega í það heilaga við látlausa athöfn í Las Vegas í maí en parið trúlofaði sig í október árið 2017 eftir að hafa verið saman í um það bil eitt ár. Joe Jonas er 29 ára gamall og gerði garðinn frægan með bræðrum sínum í hljómsveitinni Jonas Brothers en hljómsveitin tók nýlega saman aftur og gáfu þeir út nýja plötu fyrr í mánuðinum. Sophie Turner er 23 ára gömul og sló í gegn sem Sansa Stark í þáttunum Game of Thrones. View this post on InstagramNap game strong. A post shared by J O E J O N A S (@joejonas) on Jun 24, 2019 at 11:12am PDT Athöfnin fór fram í kastala í Frakklandi en áður hafði parið eytt tíma í París og skoðað borgina. Á gestalistanum mátti finna stór nöfn í Hollywood, til að mynda fyrirsætan Ashley Graham, Dr. Phil og Game of Thrones-stjarnan Maisie Williams. Þá voru bræður Joe, Kevin og Nick, ásamt eiginkonum þeirra Danielle og leikkonunni Priyanka Chopra, að sjálfsögðu mættir. View this post on InstagramA post shared by Sophie Turner (@sophiet) on Jun 22, 2019 at 11:46am PDT Mikil leynd var yfir brúðkaupinu og hafa hjónin ekki birt neinar myndir frá athöfninni. Það var ekki fyrr en mynd af parinu birtist á Instagram-reikningi Turner sem dagsetningin kom í ljós eftir að Dr. Phil sjálfur bætti við athugasemdinni: „Róa sig! Ein vika til stefnu! Ha! Sjáumst í brúðkaupinu!“
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Jonas Brothers tengdir við lygamæli á rúntinum með James Corden Drengirnir í sveitinni Jonas Brothers eru nýjustu gestir í dagskráliðnum Carpool Karaoke hjá James Corden. 8. mars 2019 12:30 Jonas Brothers snúa aftur eftir sex ára hlé: Tónleikaferðalag og plata á leiðinni Jonas Brothers eru sagðir skipuleggja endurkomu. 19. febrúar 2019 21:53 Game of Thrones-stjarna trúlofast tónlistarmanni „Ég sagði já,“ skrifaði Turner við mynd sem hún birti á Instagram fyrr í dag af trúlofunarhring hennar. 15. október 2017 21:35 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Jonas Brothers tengdir við lygamæli á rúntinum með James Corden Drengirnir í sveitinni Jonas Brothers eru nýjustu gestir í dagskráliðnum Carpool Karaoke hjá James Corden. 8. mars 2019 12:30
Jonas Brothers snúa aftur eftir sex ára hlé: Tónleikaferðalag og plata á leiðinni Jonas Brothers eru sagðir skipuleggja endurkomu. 19. febrúar 2019 21:53
Game of Thrones-stjarna trúlofast tónlistarmanni „Ég sagði já,“ skrifaði Turner við mynd sem hún birti á Instagram fyrr í dag af trúlofunarhring hennar. 15. október 2017 21:35