Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2019 17:52 Rapinoe tekur við bikarnum frá forseta UEFA. vísir/getty Megan Rapinoe fer heim til Bandaríkjanna með þrjú gullverðlaun frá HM í Frakklandi því hún var kjörin besti leikmaður mótsins og var einnig markahæst. Bandaríkin vann Holland 2-0 í úrslitaleik mótsins sem fór fram í Lyon í dag en þar skoraði Rapinoe fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu. Hún fær þar af leiðandi Gullboltann sem besti leikmaður mótsins en hún fór á kostum í mótinu. Lucy Bronze úr enska liðinu var í öðru sætinu og Rose Lavelle, samherji Rapinoe, var í því þriðja.adidas Golden Ball: Megan RAPINOE - #USA Lucy BRONZE - #ENG Rose LAVELLE - #USA#FIFAWWCpic.twitter.com/ayJjnfGR1d — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) July 7, 2019 Rapinoe var eins og áður segir einnig markahæsti leikmaður mótsins. Hún skoraði sex mörk, eins og Alex Morgan, en spilaði færri mínútur en Morgan og fær því gullskóinn. Morgan tekur silfurskóinn og sú þriðja markahæsta var Ellen White úr enska landsliðinu. Tvö mörk voru einnig dæmd af Ellen eftir skoðun í VARsjá í mótinu en hún endar með fimm mörk.adidas Golden Boot: Megan RAPINOE - #USA Alex MORGAN - #USA Ellen WHITE - #ENG#FIFAWWCpic.twitter.com/B6eBn2n3iq — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) July 7, 2019 Rapinoe hefur staðið í ströngu á meðan mótinu stendur og einnig verið dugleg að láta Bandaríkjaforseta, Donald Trump, heyra það. Hún sagðist meðal annars ekki ætla að heimsækja Trump verði liðinu boðið þangað vegna gullsins, en það er venjan í Bandaríkjunum að vinni landslið þjóðarinnar til gullverðlauna, heimsæki þau Hvíta húsið. Bandaríkin Donald Trump HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Fékk gagnrýni frá Trump í fyrradag en skaut Bandaríkjunum í undanúrslitin í kvöld Heimsmeistararnir höfðu betur gegn gestgjöfunum. 28. júní 2019 20:45 Skærasta stjarna bandaríska liðsins vonast eftir sigri og sæti í úrslitum HM í afmælisgjöf Dagurinn er stór fyrir Alex Morgan, skærustu stjörnu og einn af fyrirliðum bandaríska landsliðsins. 2. júlí 2019 17:15 Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30 „Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. 29. júní 2019 10:00 Trump gagnrýnir fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins Donald Trump lét gamminn geysa í dag. 26. júní 2019 22:30 Stjarna bandaríska liðsins á HM var bara klappstýra í gær: Ætlar að ná úrslitaleiknum Megan Rapinoe var bara áhorfandi þegar bandaríska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik HM í Frakklandi. 3. júlí 2019 13:30 Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Sport Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Megan Rapinoe fer heim til Bandaríkjanna með þrjú gullverðlaun frá HM í Frakklandi því hún var kjörin besti leikmaður mótsins og var einnig markahæst. Bandaríkin vann Holland 2-0 í úrslitaleik mótsins sem fór fram í Lyon í dag en þar skoraði Rapinoe fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu. Hún fær þar af leiðandi Gullboltann sem besti leikmaður mótsins en hún fór á kostum í mótinu. Lucy Bronze úr enska liðinu var í öðru sætinu og Rose Lavelle, samherji Rapinoe, var í því þriðja.adidas Golden Ball: Megan RAPINOE - #USA Lucy BRONZE - #ENG Rose LAVELLE - #USA#FIFAWWCpic.twitter.com/ayJjnfGR1d — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) July 7, 2019 Rapinoe var eins og áður segir einnig markahæsti leikmaður mótsins. Hún skoraði sex mörk, eins og Alex Morgan, en spilaði færri mínútur en Morgan og fær því gullskóinn. Morgan tekur silfurskóinn og sú þriðja markahæsta var Ellen White úr enska landsliðinu. Tvö mörk voru einnig dæmd af Ellen eftir skoðun í VARsjá í mótinu en hún endar með fimm mörk.adidas Golden Boot: Megan RAPINOE - #USA Alex MORGAN - #USA Ellen WHITE - #ENG#FIFAWWCpic.twitter.com/B6eBn2n3iq — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) July 7, 2019 Rapinoe hefur staðið í ströngu á meðan mótinu stendur og einnig verið dugleg að láta Bandaríkjaforseta, Donald Trump, heyra það. Hún sagðist meðal annars ekki ætla að heimsækja Trump verði liðinu boðið þangað vegna gullsins, en það er venjan í Bandaríkjunum að vinni landslið þjóðarinnar til gullverðlauna, heimsæki þau Hvíta húsið.
Bandaríkin Donald Trump HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Fékk gagnrýni frá Trump í fyrradag en skaut Bandaríkjunum í undanúrslitin í kvöld Heimsmeistararnir höfðu betur gegn gestgjöfunum. 28. júní 2019 20:45 Skærasta stjarna bandaríska liðsins vonast eftir sigri og sæti í úrslitum HM í afmælisgjöf Dagurinn er stór fyrir Alex Morgan, skærustu stjörnu og einn af fyrirliðum bandaríska landsliðsins. 2. júlí 2019 17:15 Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30 „Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. 29. júní 2019 10:00 Trump gagnrýnir fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins Donald Trump lét gamminn geysa í dag. 26. júní 2019 22:30 Stjarna bandaríska liðsins á HM var bara klappstýra í gær: Ætlar að ná úrslitaleiknum Megan Rapinoe var bara áhorfandi þegar bandaríska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik HM í Frakklandi. 3. júlí 2019 13:30 Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Sport Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Fékk gagnrýni frá Trump í fyrradag en skaut Bandaríkjunum í undanúrslitin í kvöld Heimsmeistararnir höfðu betur gegn gestgjöfunum. 28. júní 2019 20:45
Skærasta stjarna bandaríska liðsins vonast eftir sigri og sæti í úrslitum HM í afmælisgjöf Dagurinn er stór fyrir Alex Morgan, skærustu stjörnu og einn af fyrirliðum bandaríska landsliðsins. 2. júlí 2019 17:15
Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30
„Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. 29. júní 2019 10:00
Trump gagnrýnir fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins Donald Trump lét gamminn geysa í dag. 26. júní 2019 22:30
Stjarna bandaríska liðsins á HM var bara klappstýra í gær: Ætlar að ná úrslitaleiknum Megan Rapinoe var bara áhorfandi þegar bandaríska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik HM í Frakklandi. 3. júlí 2019 13:30