Johnson og Hunt einir eftir í baráttunni um leiðtogasætið Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júní 2019 18:09 Boris Johnson er af mörgum talinn líklegastur til að hreppa hnossið í leiðtogakjöri Íhaldsmanna. Getty/Carl Court Valið stendur nú á milli Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúna og utanríkisráðherra Bretlands, og Jeremy Hunt, núverandi utanríkisráðherra, í leiðtogavali breska Íhaldsflokksins. Michael Gove og Sajid Javid heltust báðir úr lestinni í dag. Gove fékk 75 atkvæði og Hunt 77 í seinni kosningum dagsins. Johnson jók enn forskot sitt í leiðtogavalinu með 160 atkvæðum. Johnson og Hunt munu nú berjast um hylli allra 160 þúsund meðlima Íhaldsflokksins en tilkynnt verður um nýjan formann 22. júlí næstkomandi. Bretland Tengdar fréttir Johnson bætti við sig fylgi Dominic Raab, fyrrverandi útgöngumálaráðherra Breta, datt í gær úr leik í leiðtogakjöri breska Íhaldsflokksins, þar sem einnig er valinn nýr forsætisráðherra Breta. 19. júní 2019 06:15 Fyrrverandi Brexitmálaráðherra heltist úr lestinni Dominic Raab, fyrrverandi Brexitmálaráðherra, heltist úr lestinni í atkvæðagreiðslu þingmanna Íhaldsflokksins um nýtt leiðtogaefni í dag. 18. júní 2019 20:27 Þrír eftir í baráttunni Sajid Javid heltist í dag úr lestinni í baráttunni um hver verði næsti formaður breska Íhaldsflokksins. 20. júní 2019 12:45 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira
Valið stendur nú á milli Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúna og utanríkisráðherra Bretlands, og Jeremy Hunt, núverandi utanríkisráðherra, í leiðtogavali breska Íhaldsflokksins. Michael Gove og Sajid Javid heltust báðir úr lestinni í dag. Gove fékk 75 atkvæði og Hunt 77 í seinni kosningum dagsins. Johnson jók enn forskot sitt í leiðtogavalinu með 160 atkvæðum. Johnson og Hunt munu nú berjast um hylli allra 160 þúsund meðlima Íhaldsflokksins en tilkynnt verður um nýjan formann 22. júlí næstkomandi.
Bretland Tengdar fréttir Johnson bætti við sig fylgi Dominic Raab, fyrrverandi útgöngumálaráðherra Breta, datt í gær úr leik í leiðtogakjöri breska Íhaldsflokksins, þar sem einnig er valinn nýr forsætisráðherra Breta. 19. júní 2019 06:15 Fyrrverandi Brexitmálaráðherra heltist úr lestinni Dominic Raab, fyrrverandi Brexitmálaráðherra, heltist úr lestinni í atkvæðagreiðslu þingmanna Íhaldsflokksins um nýtt leiðtogaefni í dag. 18. júní 2019 20:27 Þrír eftir í baráttunni Sajid Javid heltist í dag úr lestinni í baráttunni um hver verði næsti formaður breska Íhaldsflokksins. 20. júní 2019 12:45 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira
Johnson bætti við sig fylgi Dominic Raab, fyrrverandi útgöngumálaráðherra Breta, datt í gær úr leik í leiðtogakjöri breska Íhaldsflokksins, þar sem einnig er valinn nýr forsætisráðherra Breta. 19. júní 2019 06:15
Fyrrverandi Brexitmálaráðherra heltist úr lestinni Dominic Raab, fyrrverandi Brexitmálaráðherra, heltist úr lestinni í atkvæðagreiðslu þingmanna Íhaldsflokksins um nýtt leiðtogaefni í dag. 18. júní 2019 20:27
Þrír eftir í baráttunni Sajid Javid heltist í dag úr lestinni í baráttunni um hver verði næsti formaður breska Íhaldsflokksins. 20. júní 2019 12:45