Torres leggur skóna á hilluna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. júní 2019 08:30 Torres varð heimsmeistari með Spánverjum 2010 vísir/getty Fernando Torres hefur ákveðið að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir átján ára farsælan feril. Torres er 35 ára gamall en á ferli sínum spilaði hann með Atletico Madrid, Liverpool, Chelsea, AC Milan og nú síðast með Sagan Tosu í Japan. Spánverjinn á að baki 110 A-landsleiki og var hann í liðinu sem vann þrjú stórmót í röð, EM 2008, HM 2010 og EM 2012.I have something very important to announce. After 18 exciting years, the time has come to put an end to my football career. Next Sunday, the 23rd at 10:00AM, local time in Japan, I will have a press conference in Tokyo to explain all the details.See you there. pic.twitter.com/WrKnvRTUIu — Fernando Torres (@Torres) June 21, 2019 Torres ætlar að halda blaðamannafund á sunnudag þar sem hann fer yfir ákvörðun sína. Framherjinn byrjaði feril sinn hjá Atletico Madrid en var seldur til Liverpool fyrir 20 milljónir punda árið 2007. Hann náði sér vel á strik í Bítlaborginni, skoraði 81 mark í 142 leikjum. 2011 var hann seldur til Chelsea fyrir 50 milljónir punda, sem á þeim tíma var hæsta kaupverð á leikmanni á Bretlandseyjum. Hjá Chelsea náði hann ekki sama forminu og í Liverpooltreyjunni en hann vann þó Meistaradeild Evrópu með félaginu árið 2012. Í desember 2014 snéri hann aftur til uppeldisfélagsins, eftir stutt stopp hjá AC Milan á láni, og var þar til 2018 þegar hann fór til Japan. Fótbolti Spánn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Fleiri fréttir Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira
Fernando Torres hefur ákveðið að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir átján ára farsælan feril. Torres er 35 ára gamall en á ferli sínum spilaði hann með Atletico Madrid, Liverpool, Chelsea, AC Milan og nú síðast með Sagan Tosu í Japan. Spánverjinn á að baki 110 A-landsleiki og var hann í liðinu sem vann þrjú stórmót í röð, EM 2008, HM 2010 og EM 2012.I have something very important to announce. After 18 exciting years, the time has come to put an end to my football career. Next Sunday, the 23rd at 10:00AM, local time in Japan, I will have a press conference in Tokyo to explain all the details.See you there. pic.twitter.com/WrKnvRTUIu — Fernando Torres (@Torres) June 21, 2019 Torres ætlar að halda blaðamannafund á sunnudag þar sem hann fer yfir ákvörðun sína. Framherjinn byrjaði feril sinn hjá Atletico Madrid en var seldur til Liverpool fyrir 20 milljónir punda árið 2007. Hann náði sér vel á strik í Bítlaborginni, skoraði 81 mark í 142 leikjum. 2011 var hann seldur til Chelsea fyrir 50 milljónir punda, sem á þeim tíma var hæsta kaupverð á leikmanni á Bretlandseyjum. Hjá Chelsea náði hann ekki sama forminu og í Liverpooltreyjunni en hann vann þó Meistaradeild Evrópu með félaginu árið 2012. Í desember 2014 snéri hann aftur til uppeldisfélagsins, eftir stutt stopp hjá AC Milan á láni, og var þar til 2018 þegar hann fór til Japan.
Fótbolti Spánn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Fleiri fréttir Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira