Rúrik sígur niður fyrir milljónina á Instagram Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. júní 2019 21:44 Stjörnuparið Rúrik og Nathalia við Como-vatn um helgina. Instagram/@rurikgislason Rúrik Gíslason landsliðsmaður í knattspyrnu hefur sigið niður fyrir milljón fylgjendur á Instagram en hann er nú með um 999 þúsund fylgjendur, sem verður þó að teljast ansi álitlegur fjöldi. Rúrik náði mest um 1,3 milljón fylgjenda, og varð á tímabili vinsælasti Íslendingurinn á Instagram, en hann kleif hratt upp vinsældastigann á samfélagsmiðlum eftir að hann kom inn á sem varamaður í fyrsta leik Íslands á HM í knattspyrnu karla í Rússlandi í fyrra. Það vakti einmitt sérstaka athygli fjölmiðla þegar hann rauf milljón fylgjenda múrinn á sínum tíma, sem aðeins fáeinir Íslendingar geta státað sig af.Sjá einnig: Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik er um þessar mundir staddur við Como-vatn á Ítalíu í brúðkaupi landsliðsfélaga síns Gylfa Þórs Sigurðssonar og fyrirsætunnar Alexöndru Helgu Ívarsdóttur. Rúrik spókar sig þar í fylgd kærustu sinnar, brasilísku fyrirsætunnar Nathaliu Solani. Þá er óvíst hvað framtíðin ber í skauti sér en Rúrik hefur líklega alla burði til þess að hífa sig aftur upp fyrir milljónina á Instagram. Hér geta áhugasamir fylgst með fylgjendafjölda Rúriks í rauntíma. Fótbolti Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Rúrik þénar meira á módelstörfunum en knattspyrnu: „Hann getur orðið stærri en David Beckham“ Rúrik Gíslason var gestur í Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann býr í Heidelberg í Þýskalandi og leikur knattspyrnu með B-deildar liðinu SV Sandhausen. 15. apríl 2019 11:00 Rúrik orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram en hann fór fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnsson rétt í þessu. 2. júlí 2018 19:15 Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. 15. júní 2019 11:57 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Rúrik Gíslason landsliðsmaður í knattspyrnu hefur sigið niður fyrir milljón fylgjendur á Instagram en hann er nú með um 999 þúsund fylgjendur, sem verður þó að teljast ansi álitlegur fjöldi. Rúrik náði mest um 1,3 milljón fylgjenda, og varð á tímabili vinsælasti Íslendingurinn á Instagram, en hann kleif hratt upp vinsældastigann á samfélagsmiðlum eftir að hann kom inn á sem varamaður í fyrsta leik Íslands á HM í knattspyrnu karla í Rússlandi í fyrra. Það vakti einmitt sérstaka athygli fjölmiðla þegar hann rauf milljón fylgjenda múrinn á sínum tíma, sem aðeins fáeinir Íslendingar geta státað sig af.Sjá einnig: Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik er um þessar mundir staddur við Como-vatn á Ítalíu í brúðkaupi landsliðsfélaga síns Gylfa Þórs Sigurðssonar og fyrirsætunnar Alexöndru Helgu Ívarsdóttur. Rúrik spókar sig þar í fylgd kærustu sinnar, brasilísku fyrirsætunnar Nathaliu Solani. Þá er óvíst hvað framtíðin ber í skauti sér en Rúrik hefur líklega alla burði til þess að hífa sig aftur upp fyrir milljónina á Instagram. Hér geta áhugasamir fylgst með fylgjendafjölda Rúriks í rauntíma.
Fótbolti Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Rúrik þénar meira á módelstörfunum en knattspyrnu: „Hann getur orðið stærri en David Beckham“ Rúrik Gíslason var gestur í Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann býr í Heidelberg í Þýskalandi og leikur knattspyrnu með B-deildar liðinu SV Sandhausen. 15. apríl 2019 11:00 Rúrik orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram en hann fór fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnsson rétt í þessu. 2. júlí 2018 19:15 Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. 15. júní 2019 11:57 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Rúrik þénar meira á módelstörfunum en knattspyrnu: „Hann getur orðið stærri en David Beckham“ Rúrik Gíslason var gestur í Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann býr í Heidelberg í Þýskalandi og leikur knattspyrnu með B-deildar liðinu SV Sandhausen. 15. apríl 2019 11:00
Rúrik orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram en hann fór fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnsson rétt í þessu. 2. júlí 2018 19:15
Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. 15. júní 2019 11:57