„Klopp er mikilvægasta manneskjan hjá Liverpool“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júní 2019 06:00 Carragher á vellinum á laugardaginn. vísir/getty Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur, hrósar Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, eftir sigur liðsins í Meistaradeildinni í gær. Liverpool vann 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörkin sem tryggðu Klopp fyrsta titilinn hjá Liverpool. Carragher sagði í samtali við Vinny O'Connor, blaðamann Sky Sports, að hann horfi á Klopp sem eina mikilvægastu persónuna í Liverpool. „Ég held að Klopp sé númer eitt hjá félaginu. Hann er stjórinn að sjálfsögðu en það sem ég meina er að hann er mikilvægasta persónan,“ sagði fyrrum Liverpool-maðurinn. „Ef þú spyrð mig vildi ég frekar vilja missa Van Dijk en stjórann. Ég held að hann sé sérstakur stjóri. Ég veit ekki hvernig samningstaðan hans er en gefið honum nýjan samning og vonandi getur hann haldið áfram.“ „Núna hefur hann unnið fyrsta stóra titilinn og fyrsta sigurinn í Meistaradeildinni eftir svo marga úrslitaleiki án sigurs. Hann hefur alltaf verið í sjö ár hjá hverju félagi en látum reyna á að þetta verði sautján!" sagði himinlifandi Carragher. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool á flesta leikmenn í úrvalsliði Meistaradeildarinnar Sex leikmenn Liverpool eru í úrvalsliði Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. 2. júní 2019 22:30 Upphafið að nýrri valdatíð Liverpool? Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins í gærkvöld þegar lærisveinar Jurgen Klopp höfðu betur gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Madríd. 2. júní 2019 12:15 Carragher rifjaði upp ummæli Neville sem hafa elst illa Jamie Carragher skaut á félaga sinn, Gary Neville, eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. 2. júní 2019 08:00 Liverpool þriðja sigursælasta félagið í sögu Meistaradeildarinnar Aðeins tvö félög hafa unnið Meistaradeild Evrópu oftar en Liverpool. 2. júní 2019 09:45 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Crystal Palace - Tottenham | Margir í banni hjá gestunum Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Sjá meira
Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur, hrósar Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, eftir sigur liðsins í Meistaradeildinni í gær. Liverpool vann 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörkin sem tryggðu Klopp fyrsta titilinn hjá Liverpool. Carragher sagði í samtali við Vinny O'Connor, blaðamann Sky Sports, að hann horfi á Klopp sem eina mikilvægastu persónuna í Liverpool. „Ég held að Klopp sé númer eitt hjá félaginu. Hann er stjórinn að sjálfsögðu en það sem ég meina er að hann er mikilvægasta persónan,“ sagði fyrrum Liverpool-maðurinn. „Ef þú spyrð mig vildi ég frekar vilja missa Van Dijk en stjórann. Ég held að hann sé sérstakur stjóri. Ég veit ekki hvernig samningstaðan hans er en gefið honum nýjan samning og vonandi getur hann haldið áfram.“ „Núna hefur hann unnið fyrsta stóra titilinn og fyrsta sigurinn í Meistaradeildinni eftir svo marga úrslitaleiki án sigurs. Hann hefur alltaf verið í sjö ár hjá hverju félagi en látum reyna á að þetta verði sautján!" sagði himinlifandi Carragher.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool á flesta leikmenn í úrvalsliði Meistaradeildarinnar Sex leikmenn Liverpool eru í úrvalsliði Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. 2. júní 2019 22:30 Upphafið að nýrri valdatíð Liverpool? Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins í gærkvöld þegar lærisveinar Jurgen Klopp höfðu betur gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Madríd. 2. júní 2019 12:15 Carragher rifjaði upp ummæli Neville sem hafa elst illa Jamie Carragher skaut á félaga sinn, Gary Neville, eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. 2. júní 2019 08:00 Liverpool þriðja sigursælasta félagið í sögu Meistaradeildarinnar Aðeins tvö félög hafa unnið Meistaradeild Evrópu oftar en Liverpool. 2. júní 2019 09:45 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Crystal Palace - Tottenham | Margir í banni hjá gestunum Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Sjá meira
Liverpool á flesta leikmenn í úrvalsliði Meistaradeildarinnar Sex leikmenn Liverpool eru í úrvalsliði Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. 2. júní 2019 22:30
Upphafið að nýrri valdatíð Liverpool? Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins í gærkvöld þegar lærisveinar Jurgen Klopp höfðu betur gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Madríd. 2. júní 2019 12:15
Carragher rifjaði upp ummæli Neville sem hafa elst illa Jamie Carragher skaut á félaga sinn, Gary Neville, eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. 2. júní 2019 08:00
Liverpool þriðja sigursælasta félagið í sögu Meistaradeildarinnar Aðeins tvö félög hafa unnið Meistaradeild Evrópu oftar en Liverpool. 2. júní 2019 09:45