Verðið komið niður í 211 krónur hjá Dælunni líka Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júní 2019 14:16 Bensínstöð Dælunnar á Salavegi. Þeir sem keyptu sér bensín fyrir um 240 krónur á lítrann um helgina sjá líklega aðeins eftir því. Dælan hefur ákveðið að lækka verð á öllum fimm bensínstöðvum sínum í dag í framhaldi af því að Atlantsolía lækkaði verð sitt á einni stöð og svo Orkan á tveimur. Bensínlítrinn kostar nú 211,2 krónur hjá Dælunni og lítrinn af dísel olíu 201,8 krónur. Dælan rekur þrjár sjálfsafgreiðslustöðvar í Reykjavík og tvær í Kópavogi. Fellsmúla, Holtagörðum, Stekkjarbakka, Hæðasmára og Salavegi. „Ég held að þetta sé samkeppni í sinni tærustu mynd,“ segir Jón Páll Leifsson, framkvæmdastjóri Dælunnar í samtali við Vísi. „Við þurfum bara að bregðast við.“ Dælan er sjálfstætt fyrirtæki en um er að ræða fimm bensínstöðvar sem voru áður í eigu N1. Samkeppniseftirlitið gerði N1 að selja fimm stöðvar við kaup N1 á Festi. Eins og staðan er núna bjóða Dælan (fimm stöðvar), Orkan (tvær stöðvar) og Atlantsolía (tvær stöðvar) upp á bensínlítrann á 211 krónur. Almennt verð er 241 króna á lítrann. Bensín og olía Neytendur Tengdar fréttir Orkan svarar 30 krónu lækkun Atlantsolíu Stjórnendur Skeljungs hafa ákveðið að lækka eldsneytisverð á Dalvegi í Kópavogi og Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði um 30 krónur. 3. júní 2019 12:25 Lækka verð á bensínlítranum um 30 krónur Atlantsolía lækkaði í dag verð á eldsneyti í rúmlega 211 krónur á lítrann á stöð sinn á Sprengisandi í Reykjavík. Er verðið nú á pari við það sem er á stöðinni í Kaplakrika. 3. júní 2019 11:27 Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Sjá meira
Þeir sem keyptu sér bensín fyrir um 240 krónur á lítrann um helgina sjá líklega aðeins eftir því. Dælan hefur ákveðið að lækka verð á öllum fimm bensínstöðvum sínum í dag í framhaldi af því að Atlantsolía lækkaði verð sitt á einni stöð og svo Orkan á tveimur. Bensínlítrinn kostar nú 211,2 krónur hjá Dælunni og lítrinn af dísel olíu 201,8 krónur. Dælan rekur þrjár sjálfsafgreiðslustöðvar í Reykjavík og tvær í Kópavogi. Fellsmúla, Holtagörðum, Stekkjarbakka, Hæðasmára og Salavegi. „Ég held að þetta sé samkeppni í sinni tærustu mynd,“ segir Jón Páll Leifsson, framkvæmdastjóri Dælunnar í samtali við Vísi. „Við þurfum bara að bregðast við.“ Dælan er sjálfstætt fyrirtæki en um er að ræða fimm bensínstöðvar sem voru áður í eigu N1. Samkeppniseftirlitið gerði N1 að selja fimm stöðvar við kaup N1 á Festi. Eins og staðan er núna bjóða Dælan (fimm stöðvar), Orkan (tvær stöðvar) og Atlantsolía (tvær stöðvar) upp á bensínlítrann á 211 krónur. Almennt verð er 241 króna á lítrann.
Bensín og olía Neytendur Tengdar fréttir Orkan svarar 30 krónu lækkun Atlantsolíu Stjórnendur Skeljungs hafa ákveðið að lækka eldsneytisverð á Dalvegi í Kópavogi og Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði um 30 krónur. 3. júní 2019 12:25 Lækka verð á bensínlítranum um 30 krónur Atlantsolía lækkaði í dag verð á eldsneyti í rúmlega 211 krónur á lítrann á stöð sinn á Sprengisandi í Reykjavík. Er verðið nú á pari við það sem er á stöðinni í Kaplakrika. 3. júní 2019 11:27 Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Sjá meira
Orkan svarar 30 krónu lækkun Atlantsolíu Stjórnendur Skeljungs hafa ákveðið að lækka eldsneytisverð á Dalvegi í Kópavogi og Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði um 30 krónur. 3. júní 2019 12:25
Lækka verð á bensínlítranum um 30 krónur Atlantsolía lækkaði í dag verð á eldsneyti í rúmlega 211 krónur á lítrann á stöð sinn á Sprengisandi í Reykjavík. Er verðið nú á pari við það sem er á stöðinni í Kaplakrika. 3. júní 2019 11:27