Stuðningsmannalag Liverpool komst á topplista Spotify á Íslandi eftir Meistaradeildarsigurinn Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júní 2019 15:00 Hópsöngur eftir leikinn á laugardaginn. vísir/getty Stuðningsmenn Liverpool hafa haft ástæðu til þess að fagna undanfarna sólahringa en liðið varð Evrópumeistari á laugardagskvöldið með 2-0 sigri á Tottenham í Madríd. Mohamed Salah og Divock Origi sáu til þess að Liverpool færi með sigur af hólmi í enskum úrslitaleik og stuðningsmenn Liverpool hafa ekki farið leynt með gleði sína. Talið er að 750 þúsund manns hafi verið á götum Liverpool-borgar á sunnudaginn er liðið kom heim með bikarinn frá Madríd en íslenskir stuðningsmenn láta sitt ekki eftir liggja. Ari Magnús Þorgeirsson, leikmaður Stjörnunnar í Olís-deild karla, vakti athygli á því á Twitter-síðu sinni í gær að stuðningsmannalag Liverpool væri komið á topp 50 lista Spotify á Íslandi.Hvar annarsstaðar en á Íslandi að You’ll Never Walk Alone er á topp 50 listanum á spotify #samfélagið Samt ánægjulegt að sjá að Gummi og Ingó séu nr. 31 á listanum pic.twitter.com/UD8g6yxmJF — Ari Magg (@AriMagg19) June 3, 2019 Í 33. sæti má sjá You'll Never Walk Alone lagið sem stuðningsmenn Liverpool syngja fyrir hvern einasta leik en rafmögnuð stund var eftir leikinn í Madríd þar sem stuðningsmenn, leikmenn og þjálfarateymi sungu lagið saman. Þegar þetta er skrifað er lagið dottið út af listanum en hann uppfærist á hverjum einasta degi. Það verður fróðlegt að sjá hvort lagið detti aftur inn á næsta tímabili. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sími Gini Wijnaldum lifði af mikla flugferð í skrúðgöngunni Georginio Wijnaldum gefur ekkert eftir í baráttunni á miðju Liverpool og sími Hollendingsins er greinilega hörkutól líka. 3. júní 2019 12:00 Segja að 750 þúsund manns hafi mætt í skrúðgöngu Liverpool | Myndir Það var enginn skortur á gleði í Liverpool-borg í gær er Evrópumeistarar Liverpool keyrðu í gegnum borgina á opnum vagni. Stemningin var engu lík. 3. júní 2019 09:00 Ummæli Salah eftir úrslitaleikinn vöktu athygli Real Madrid Yfirgefur Salah Liverpool í sumar? 3. júní 2019 14:00 Klopp fær nýjan samning hjá Liverpool Það þarf ekkert að sannfæra eigendur Liverpool enn frekar um að Jurgen Klopp sé maðurinn til þess að leiða félagið inn í framtíðina og Þjóðverjinn má eiga von á nýju samningstilboði frá félaginu mjög fljótlega. 3. júní 2019 08:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Crystal Palace - Tottenham | Margir í banni hjá gestunum Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool hafa haft ástæðu til þess að fagna undanfarna sólahringa en liðið varð Evrópumeistari á laugardagskvöldið með 2-0 sigri á Tottenham í Madríd. Mohamed Salah og Divock Origi sáu til þess að Liverpool færi með sigur af hólmi í enskum úrslitaleik og stuðningsmenn Liverpool hafa ekki farið leynt með gleði sína. Talið er að 750 þúsund manns hafi verið á götum Liverpool-borgar á sunnudaginn er liðið kom heim með bikarinn frá Madríd en íslenskir stuðningsmenn láta sitt ekki eftir liggja. Ari Magnús Þorgeirsson, leikmaður Stjörnunnar í Olís-deild karla, vakti athygli á því á Twitter-síðu sinni í gær að stuðningsmannalag Liverpool væri komið á topp 50 lista Spotify á Íslandi.Hvar annarsstaðar en á Íslandi að You’ll Never Walk Alone er á topp 50 listanum á spotify #samfélagið Samt ánægjulegt að sjá að Gummi og Ingó séu nr. 31 á listanum pic.twitter.com/UD8g6yxmJF — Ari Magg (@AriMagg19) June 3, 2019 Í 33. sæti má sjá You'll Never Walk Alone lagið sem stuðningsmenn Liverpool syngja fyrir hvern einasta leik en rafmögnuð stund var eftir leikinn í Madríd þar sem stuðningsmenn, leikmenn og þjálfarateymi sungu lagið saman. Þegar þetta er skrifað er lagið dottið út af listanum en hann uppfærist á hverjum einasta degi. Það verður fróðlegt að sjá hvort lagið detti aftur inn á næsta tímabili.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sími Gini Wijnaldum lifði af mikla flugferð í skrúðgöngunni Georginio Wijnaldum gefur ekkert eftir í baráttunni á miðju Liverpool og sími Hollendingsins er greinilega hörkutól líka. 3. júní 2019 12:00 Segja að 750 þúsund manns hafi mætt í skrúðgöngu Liverpool | Myndir Það var enginn skortur á gleði í Liverpool-borg í gær er Evrópumeistarar Liverpool keyrðu í gegnum borgina á opnum vagni. Stemningin var engu lík. 3. júní 2019 09:00 Ummæli Salah eftir úrslitaleikinn vöktu athygli Real Madrid Yfirgefur Salah Liverpool í sumar? 3. júní 2019 14:00 Klopp fær nýjan samning hjá Liverpool Það þarf ekkert að sannfæra eigendur Liverpool enn frekar um að Jurgen Klopp sé maðurinn til þess að leiða félagið inn í framtíðina og Þjóðverjinn má eiga von á nýju samningstilboði frá félaginu mjög fljótlega. 3. júní 2019 08:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Crystal Palace - Tottenham | Margir í banni hjá gestunum Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Sjá meira
Sími Gini Wijnaldum lifði af mikla flugferð í skrúðgöngunni Georginio Wijnaldum gefur ekkert eftir í baráttunni á miðju Liverpool og sími Hollendingsins er greinilega hörkutól líka. 3. júní 2019 12:00
Segja að 750 þúsund manns hafi mætt í skrúðgöngu Liverpool | Myndir Það var enginn skortur á gleði í Liverpool-borg í gær er Evrópumeistarar Liverpool keyrðu í gegnum borgina á opnum vagni. Stemningin var engu lík. 3. júní 2019 09:00
Ummæli Salah eftir úrslitaleikinn vöktu athygli Real Madrid Yfirgefur Salah Liverpool í sumar? 3. júní 2019 14:00
Klopp fær nýjan samning hjá Liverpool Það þarf ekkert að sannfæra eigendur Liverpool enn frekar um að Jurgen Klopp sé maðurinn til þess að leiða félagið inn í framtíðina og Þjóðverjinn má eiga von á nýju samningstilboði frá félaginu mjög fljótlega. 3. júní 2019 08:00