Ríkisstjórn Orban herðir tökin á vísindarannsóknum Kjartan Kjartansson skrifar 5. júní 2019 12:31 Frá mótmælum við Vísindaakademíu Ungverjalands í Búdapest á sunnudag. Vísir/EPA Stjórn Vísindaakademíu Ungverjalands færist að miklu leyti í hendur stjórnvalda verði frumvarp sem ríkisstjórn Viktors Orban, forsætisráðherra, að lögum. Orban hefur hert tök ríkisstjórnarinnar á opinberum lífi, þar á meðal dómstólum, fjölmiðlum og háskólum, í valdatíð sinni. Vísindamenn hafa mótmælt fyrirætlunum ríkisstjórnarinnar. Akademían sagði sjálf í síðustu viku að ríkisstjórnin vildi ná „fullri pólitískri stjórn“ á mikilvægum rannsóknum. Þúsundir mótmæltu frumvarpinu á götum Búdapest á sunnudag.Að sögn Reuters-fréttastofunnar yrði nýtt ellefu manna ráð sett yfir vísindaakademíuna undir forystu nýsköpunar- og tæknimálaráðherrans. Ráðið ákvæði hvaða rannsóknarefni fengju fjárveitingu og fylgdist með notkun fjármuna. Forsætisráðherrann sæi um að skipa fulltrúa í ráðið að tillögu ráðherrans. Ríkisstjórn Orban hefur sagt að þau verkefni sem stuðli beint að samkeppnishæfni ungversks efnahagslífs yrðu sett í forgang. Einstakar rannsóknarstofnanir eiga svo að heyra undir þrettán manna stjórn með sex fulltrúum ríkisstjórnarinnar og sex frá fræðasamfélaginu. Forsætisráðherrann myndi skipa oddvita stjórnarinnar. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segist ætla að fylgjast grannt með þróun mála í Ungverjalandi og hvatti ríkisstjórn Orban til þess að taka engar ákvarðanir sem takmarki vísindalegt og akademískt frelsi. Orban, sem segist sjálfur stefna að „ófrjálslyndu lýðræði“ í Ungverjalandi, hefur áður hlutast til um hvað ungverskir háskólar eigi og eigi ekki að kenna. Þannig vildi hann banna kennslu á kynjafræði. Þá kom ríkisstjórn hans því til leiðar að loka þurfti Miðevrópuháskólanum í Búdapest í fyrra. Ungverjaland Vísindi Tengdar fréttir Orbán segir mótmælin einkennast af „vænisjúkum öskrum“ Þúsundir Ungverja hafa safnast saman á götum úti síðustu daga til að mótmæla lögum sem veita atvinnurekendum heimild til að krefja starfmenn um að vinna fjögur hundruð yfirvinnutíma á ári. 21. desember 2018 13:40 George Soros maður ársins hjá Financial Times Breska dagblaðið Financial Times hefur valið ungversk-bandaríska auðjöfurinn George Soros sem mann ársins 19. desember 2018 10:15 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Fleiri fréttir Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sjá meira
Stjórn Vísindaakademíu Ungverjalands færist að miklu leyti í hendur stjórnvalda verði frumvarp sem ríkisstjórn Viktors Orban, forsætisráðherra, að lögum. Orban hefur hert tök ríkisstjórnarinnar á opinberum lífi, þar á meðal dómstólum, fjölmiðlum og háskólum, í valdatíð sinni. Vísindamenn hafa mótmælt fyrirætlunum ríkisstjórnarinnar. Akademían sagði sjálf í síðustu viku að ríkisstjórnin vildi ná „fullri pólitískri stjórn“ á mikilvægum rannsóknum. Þúsundir mótmæltu frumvarpinu á götum Búdapest á sunnudag.Að sögn Reuters-fréttastofunnar yrði nýtt ellefu manna ráð sett yfir vísindaakademíuna undir forystu nýsköpunar- og tæknimálaráðherrans. Ráðið ákvæði hvaða rannsóknarefni fengju fjárveitingu og fylgdist með notkun fjármuna. Forsætisráðherrann sæi um að skipa fulltrúa í ráðið að tillögu ráðherrans. Ríkisstjórn Orban hefur sagt að þau verkefni sem stuðli beint að samkeppnishæfni ungversks efnahagslífs yrðu sett í forgang. Einstakar rannsóknarstofnanir eiga svo að heyra undir þrettán manna stjórn með sex fulltrúum ríkisstjórnarinnar og sex frá fræðasamfélaginu. Forsætisráðherrann myndi skipa oddvita stjórnarinnar. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segist ætla að fylgjast grannt með þróun mála í Ungverjalandi og hvatti ríkisstjórn Orban til þess að taka engar ákvarðanir sem takmarki vísindalegt og akademískt frelsi. Orban, sem segist sjálfur stefna að „ófrjálslyndu lýðræði“ í Ungverjalandi, hefur áður hlutast til um hvað ungverskir háskólar eigi og eigi ekki að kenna. Þannig vildi hann banna kennslu á kynjafræði. Þá kom ríkisstjórn hans því til leiðar að loka þurfti Miðevrópuháskólanum í Búdapest í fyrra.
Ungverjaland Vísindi Tengdar fréttir Orbán segir mótmælin einkennast af „vænisjúkum öskrum“ Þúsundir Ungverja hafa safnast saman á götum úti síðustu daga til að mótmæla lögum sem veita atvinnurekendum heimild til að krefja starfmenn um að vinna fjögur hundruð yfirvinnutíma á ári. 21. desember 2018 13:40 George Soros maður ársins hjá Financial Times Breska dagblaðið Financial Times hefur valið ungversk-bandaríska auðjöfurinn George Soros sem mann ársins 19. desember 2018 10:15 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Fleiri fréttir Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sjá meira
Orbán segir mótmælin einkennast af „vænisjúkum öskrum“ Þúsundir Ungverja hafa safnast saman á götum úti síðustu daga til að mótmæla lögum sem veita atvinnurekendum heimild til að krefja starfmenn um að vinna fjögur hundruð yfirvinnutíma á ári. 21. desember 2018 13:40
George Soros maður ársins hjá Financial Times Breska dagblaðið Financial Times hefur valið ungversk-bandaríska auðjöfurinn George Soros sem mann ársins 19. desember 2018 10:15
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent