Duffy bjargaði stigi fyrir Íra Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. júní 2019 21:00 vísir/epa Danir þurftu að sætta sig við jafntefli gegn Írum á heimavelli í undankeppni EM 2020 og eru án sigurs eftir tvo leiki. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom varamaðurinn Pierre-Emile Hojberg Dönum yfir aðeins fjórum mínútum eftir að hann kom inn á völlinn. Danir virtust ætla að ná mikilvægum þremur stigum en Shane Duffy jafnaði með skalla upp úr aukaspyrnu á 85. mínútu og lauk leik með 1-1 jafntefli. Í sama riðli átti Georgía ekki í vandræðum með Gíbraltar á sínum heimavelli og vann 3-0 sigur. Írar sitja ósigraðir á toppi riðilsins með sjö stig en þeir hafa spilað þrjá leiki. Úkraínumenn eru í góðum málum í B-riðli eftir 5-0 stórsigur á Serbum. Viktor Tsygankov og Evgen Konoplyanka gerðu tvö mörk hvor og Roman Yaremchuk skoraði eitt. Þeir eru á toppi riðilsins með sjö stig eftir sjö leiki en Serbar eru á botninum með eitt stig eftir tvo leiki. Litháen og Lúxemborg gerðu 1-1 jafntefli í B-riðlinum þar sem Litháar náðu jafnteflinu þrátt fyrir að vera manni færri allan seinni hálfleikinn. Gerson Rodrigues kom Lúxemborg yfir á 21. mínútu og voru gestirnir komnir í vænlega stöðu þegar Saulius Mikoliunas fékk sitt seinna gula spjald á 42. mínútu og var sendur snemma í sturtu. Þrátt fyrir liðsmuninn skorað Litháen á 74. mínútu leiksins og náði að hanga á jafnteflinu. Undir lokin urðu heimamenn níu á vellinum þegar Modestas Vorobjovas fékk sitt seinna gula spjald í uppbótartíma.Úrslit kvöldsins í undankeppni EM 2020:A-riðill: Svartfjallaland-Kósóvó 1-1 Tékkland-Búlgaría 2-1B-riðill: Úkraína-Serbía 5-0 Litháen-Lúxemborg 1-1D-riðill: Georgía-Gíbraltar 3-0 Danmörk-Írland 1-1F-riðill: Noregur-Rúmenía 2-2 Færeyjar-Spánn 1-4 Svíþjóð-Malta 3-0G-riðill: Lettland-Ísrael 0-3 Norður-Makedónía-Pólland 0-1 Austurríki-Slóvenía 1-0 EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Fleiri fréttir Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Sjá meira
Danir þurftu að sætta sig við jafntefli gegn Írum á heimavelli í undankeppni EM 2020 og eru án sigurs eftir tvo leiki. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom varamaðurinn Pierre-Emile Hojberg Dönum yfir aðeins fjórum mínútum eftir að hann kom inn á völlinn. Danir virtust ætla að ná mikilvægum þremur stigum en Shane Duffy jafnaði með skalla upp úr aukaspyrnu á 85. mínútu og lauk leik með 1-1 jafntefli. Í sama riðli átti Georgía ekki í vandræðum með Gíbraltar á sínum heimavelli og vann 3-0 sigur. Írar sitja ósigraðir á toppi riðilsins með sjö stig en þeir hafa spilað þrjá leiki. Úkraínumenn eru í góðum málum í B-riðli eftir 5-0 stórsigur á Serbum. Viktor Tsygankov og Evgen Konoplyanka gerðu tvö mörk hvor og Roman Yaremchuk skoraði eitt. Þeir eru á toppi riðilsins með sjö stig eftir sjö leiki en Serbar eru á botninum með eitt stig eftir tvo leiki. Litháen og Lúxemborg gerðu 1-1 jafntefli í B-riðlinum þar sem Litháar náðu jafnteflinu þrátt fyrir að vera manni færri allan seinni hálfleikinn. Gerson Rodrigues kom Lúxemborg yfir á 21. mínútu og voru gestirnir komnir í vænlega stöðu þegar Saulius Mikoliunas fékk sitt seinna gula spjald á 42. mínútu og var sendur snemma í sturtu. Þrátt fyrir liðsmuninn skorað Litháen á 74. mínútu leiksins og náði að hanga á jafnteflinu. Undir lokin urðu heimamenn níu á vellinum þegar Modestas Vorobjovas fékk sitt seinna gula spjald í uppbótartíma.Úrslit kvöldsins í undankeppni EM 2020:A-riðill: Svartfjallaland-Kósóvó 1-1 Tékkland-Búlgaría 2-1B-riðill: Úkraína-Serbía 5-0 Litháen-Lúxemborg 1-1D-riðill: Georgía-Gíbraltar 3-0 Danmörk-Írland 1-1F-riðill: Noregur-Rúmenía 2-2 Færeyjar-Spánn 1-4 Svíþjóð-Malta 3-0G-riðill: Lettland-Ísrael 0-3 Norður-Makedónía-Pólland 0-1 Austurríki-Slóvenía 1-0
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Fleiri fréttir Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Sjá meira