Um fjórtán hundruð hundar á Víðistaðatúni um helgina Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. júní 2019 21:00 Sól og blíða var á Víðistaðatúni í Hafnarfirði í dag þar sem um fjórtán hundruð hundar keppa á hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands um helgina. Mismikið keppnisskap var í hundunum sem þó allir nutu sín í veðurblíðunni. Sýningar á vegum Hundaræktunarfélagsins eru haldnar fjórum sinnum á ári. Í dag fór fram tvöföld sumarsýning þar sem til dæmis var keppt var um besta hund sinnar tegundar, ungviði og öldung. Hverju er verið að leitast eftir í svona keppni? „Því sem verið er að leitast eftir er að vera sem næst standardinum. Það er til lýsing á hundinum, hvernig hann á að vera og það er alltaf verið að leitast við að ná þessari fullkomnun á hundinum,“ sagði Margrét Ásgeirsdóttir, hundasnyrtir. Hundarnir höfðu í nægu að snúast í dag og höfðu þeir því fæstir tíma fyrir viðtal eins og sést á myndskeiðinu með fréttinni.Sjá mátti allar stærðir af hundum í dagSIGURJÓN ÓLASONEr ekkert keppnisskap í fólki og hundum? „Jú að sjálfsögðu er keppnisskap. Maður kemur til að vinna að sjálfsögðu, en það vinna ekki allir. Það er alltaf einhver einn sem stendur uppi sem sigurvegari og maður sættir sig bara við það að vera ekki alltaf sá sem vinnur,“ sagði Margrét. Hefur hann unnið marga titla? „Já alveg þónokkra. Þetta er verlaunahundur,“ sagði Ólöf Gyða Risten, hundaræktandi. Sýningin fer einnig fram á Víðistaðatúni á morgun. Dýr Hafnarfjörður Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Sjá meira
Sól og blíða var á Víðistaðatúni í Hafnarfirði í dag þar sem um fjórtán hundruð hundar keppa á hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands um helgina. Mismikið keppnisskap var í hundunum sem þó allir nutu sín í veðurblíðunni. Sýningar á vegum Hundaræktunarfélagsins eru haldnar fjórum sinnum á ári. Í dag fór fram tvöföld sumarsýning þar sem til dæmis var keppt var um besta hund sinnar tegundar, ungviði og öldung. Hverju er verið að leitast eftir í svona keppni? „Því sem verið er að leitast eftir er að vera sem næst standardinum. Það er til lýsing á hundinum, hvernig hann á að vera og það er alltaf verið að leitast við að ná þessari fullkomnun á hundinum,“ sagði Margrét Ásgeirsdóttir, hundasnyrtir. Hundarnir höfðu í nægu að snúast í dag og höfðu þeir því fæstir tíma fyrir viðtal eins og sést á myndskeiðinu með fréttinni.Sjá mátti allar stærðir af hundum í dagSIGURJÓN ÓLASONEr ekkert keppnisskap í fólki og hundum? „Jú að sjálfsögðu er keppnisskap. Maður kemur til að vinna að sjálfsögðu, en það vinna ekki allir. Það er alltaf einhver einn sem stendur uppi sem sigurvegari og maður sættir sig bara við það að vera ekki alltaf sá sem vinnur,“ sagði Margrét. Hefur hann unnið marga titla? „Já alveg þónokkra. Þetta er verlaunahundur,“ sagði Ólöf Gyða Risten, hundaræktandi. Sýningin fer einnig fram á Víðistaðatúni á morgun.
Dýr Hafnarfjörður Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Sjá meira