Sjóherinn hafnaði beiðni Hvíta hússins að fela skip sem nefnt var eftir John McCain Sylvía Hall skrifar 30. maí 2019 16:10 Donald og Melania eftir Japansheimsóknina. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti heimsótti Japan nú á dögunum. Á meðan ferðinni stóð barst beiðni frá Hvíta húsinu þar sem farið var fram á að skip bandaríska sjóhersins yrði falið á meðan heimsókninni stæði. BBC greinir frá. Skipið sem um ræðir er nefnt eftir John McCain, fyrrum öldungardeildarþingmanni og hermanni, en Trump og þingmaðurinn elduðu lengi vel grátt silfur saman. McCain lést í fyrra 81 árs að aldri eftir harða baráttu við heilaæxli. Trump sagði í samtali við fréttamenn að hann hefði ekki vitað af beiðninni en trúði því að sá starfsmaður sem fór fram á þetta hafi meint vel. „Ég myndi aldrei gera neitt í líkingu við þetta,“ sagði Trump við fréttamenn. Hann sagðist halda að umræddur starfsmaður hafi beðið um þetta því allir vissu að hann væri ekki „aðdáandi McCain“. „Þetta var vel meint.“ Yfirmenn sjóhersins tóku beiðnina ekki til greina og tilkynnti upplýsingafulltrúi hersins á Twitter-síðu sinni að skipið yrði ekki falið. Athygli vakti að Twitter-færslan var sú fyrsta á aðgangi þeirra í fimm ár.The name of USS John S. McCain was not obscured during the POTUS visit to Yokosuka on Memorial Day. The Navy is proud of that ship, its crew, its namesake and its heritage. — Navy Chief of Information (@chinfo) May 30, 2019 „Sjóherinn er stoltur af þessu skipi, áhöfninni, nafninu og arfleifð þess.“ Bandaríkin Donald Trump Japan Tengdar fréttir Trump barmar sér yfir að hafa ekki fengið þakkir fyrir jarðarför McCain Bandaríkjaforseti virðist enn vera með böggum hildar yfir látnum öldungadeildarþingmanni repúblikana sem gagnrýndi hann og greiddi lykilatkvæði gegn honum. 20. mars 2019 20:59 Embættismenn Trump telja hann siðlausan og reyna að hemja verstu hvatir hans Í sláandi grein ónafngreinds embættismanns í ríkisstjórn Trump er fullyrt að forsetinn sé siðlaus en starfsmenn Hvíta hússins geri hvað þeir geti til að hemja verstu tilhneigingar hans. 5. september 2018 21:02 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti heimsótti Japan nú á dögunum. Á meðan ferðinni stóð barst beiðni frá Hvíta húsinu þar sem farið var fram á að skip bandaríska sjóhersins yrði falið á meðan heimsókninni stæði. BBC greinir frá. Skipið sem um ræðir er nefnt eftir John McCain, fyrrum öldungardeildarþingmanni og hermanni, en Trump og þingmaðurinn elduðu lengi vel grátt silfur saman. McCain lést í fyrra 81 árs að aldri eftir harða baráttu við heilaæxli. Trump sagði í samtali við fréttamenn að hann hefði ekki vitað af beiðninni en trúði því að sá starfsmaður sem fór fram á þetta hafi meint vel. „Ég myndi aldrei gera neitt í líkingu við þetta,“ sagði Trump við fréttamenn. Hann sagðist halda að umræddur starfsmaður hafi beðið um þetta því allir vissu að hann væri ekki „aðdáandi McCain“. „Þetta var vel meint.“ Yfirmenn sjóhersins tóku beiðnina ekki til greina og tilkynnti upplýsingafulltrúi hersins á Twitter-síðu sinni að skipið yrði ekki falið. Athygli vakti að Twitter-færslan var sú fyrsta á aðgangi þeirra í fimm ár.The name of USS John S. McCain was not obscured during the POTUS visit to Yokosuka on Memorial Day. The Navy is proud of that ship, its crew, its namesake and its heritage. — Navy Chief of Information (@chinfo) May 30, 2019 „Sjóherinn er stoltur af þessu skipi, áhöfninni, nafninu og arfleifð þess.“
Bandaríkin Donald Trump Japan Tengdar fréttir Trump barmar sér yfir að hafa ekki fengið þakkir fyrir jarðarför McCain Bandaríkjaforseti virðist enn vera með böggum hildar yfir látnum öldungadeildarþingmanni repúblikana sem gagnrýndi hann og greiddi lykilatkvæði gegn honum. 20. mars 2019 20:59 Embættismenn Trump telja hann siðlausan og reyna að hemja verstu hvatir hans Í sláandi grein ónafngreinds embættismanns í ríkisstjórn Trump er fullyrt að forsetinn sé siðlaus en starfsmenn Hvíta hússins geri hvað þeir geti til að hemja verstu tilhneigingar hans. 5. september 2018 21:02 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Trump barmar sér yfir að hafa ekki fengið þakkir fyrir jarðarför McCain Bandaríkjaforseti virðist enn vera með böggum hildar yfir látnum öldungadeildarþingmanni repúblikana sem gagnrýndi hann og greiddi lykilatkvæði gegn honum. 20. mars 2019 20:59
Embættismenn Trump telja hann siðlausan og reyna að hemja verstu hvatir hans Í sláandi grein ónafngreinds embættismanns í ríkisstjórn Trump er fullyrt að forsetinn sé siðlaus en starfsmenn Hvíta hússins geri hvað þeir geti til að hemja verstu tilhneigingar hans. 5. september 2018 21:02